Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2012, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2012, Síða 27
Afþreying 27Mánudagur 1. október 2012 Vinsælir sveitalubbar n Önnur syrpa af Here Comes Honey Boo Boo S jónvarpsstöðin TLC hefur pantað nýja þáttaseríu af Here Comes Honey Boo Boo. Um raunveruleikaþátt er að ræða þar sem fylgst er með hinni ungu Alönu Thomp- sons og sveitalubbafjölskyldu hennar. Alana og mamma hennar urðu frægar þegar þær birtust í heimildaþáttun- um Toddlers and Tiaras þar sem litla stúlkan tók þátt í feg- urðarsamkeppnum. Áhorf- endur fylgdust forviða með kappsömu móðurinni gefa barninu orkudrykk áður en hún steig á svið í keppninni en atvikið varð til þess að slík- ar keppnir ungra barna voru harðlega gagnrýndar. Þættirnir um Alönu, June mömmu hennar, pabba hennar sem kallaður er Sugar Bear, og systurnar þrjár hafa sannarlega slegið í gegn en yfir tvær milljónir áhorfenda fylgjast með í hverri viku. Kappsöm móðir TLC vill fá aðra þáttaröð af Here Comes Honey Boo Boo. Grínmyndin Í alvöru? Á þetta virkilega að vera fyndið? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í skák þeirra Anettu Guenther og Anitu Siepenkoetter árið 1992. Svarti biskupinn og drottningin standa vel á skáklínunni b8 til h2 og það eina sem stendur í vegi fyrir því að svartur geti mátað hvítan með drottningu á h2 er riddarinn á e5. Anita Siepenkoetter fann einfalda lausn á þessu. 25. ...Rf3+! 26. gxf3 Dh2 mát Þriðjudagur 2. október 15.50 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.35 Herstöðvarlíf (11:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Teitur (21:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (11:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (36:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.53 Kafað í djúpin (11:14) (Aqua Team) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (7:8) (Fedt, fup og flæskesteg) . 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Göngum saman - brjóstanna vegna Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Krabbinn (5:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (7:10) 8,3 (Broen) Dansk/sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lögreglufull- trúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlut- verk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sönnunargögn (2:16) 8,3 (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. . e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (3:22) 08:30 Ellen (11:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (157:175) 10:15 The Wonder Years (20:24) 10:40 How I Met Your Mother (9:24) 11:05 Suits (4:12) Ferskir spennuþættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingun- um í New York. 11:50 The Mentalist (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (3:15) 14:25 So You Think You Can Dance (4:15) 15:55 Sjáðu 16:25 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (12:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (8:22) 19:45 Modern Family (8:24) 20:05 The Big Bang Theory 8,6 (23:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 20:30 Mike & Molly (8:23) 20:50 Anger Management (2:10) 21:15 What to Do When Someone Dies 22:45 The Daily Show: Global Ed- ition (31:41) 8,8 Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem eng- um er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega við- eigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan húmor. 23:10 2 Broke Girls (21:24) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameig- inlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt . 23:35 Up All Night (9:24) 00:00 Drop Dead Diva (4:13) 00:45 True Blood (10:12) 01:35 The Listener (9:13) 02:15 The Big Bang Theory (23:24) 02:35 Cirque du Freak: The Vamp- ire’s Assistant 04:20 Mike & Molly (8:23) 04:40 Anger Management (2:10) 05:05 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (9:22) (e) 16:40 Last Chance to Live (5:6) (e) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættu- lega þung. Ashley er í yfirþyngd og er send í aðgerð sökum þess. Í kjöl- farið batna lífslíkur hennar til muna og hún reynir að láta drauma sína rætast. 17:30 Rachael Ray 18:15 Rules of Engagement (11:15) (e) 18:40 30 Rock (6:22) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Frank og Tracy vilja koma Lutz út á Valent- ínusardaginn. Lizz og Criss taka samband sitt yfir á nýtt stig og fara saman að versla í IKEA og Jenna biður Pete að aðstoða sig með atriðið sitt í ameríska barnasöngþættinum. 19:05 America’s Funniest Home Videos (17:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (10:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (1:24) 20:20 America’s Next Top Model (6:13) 21:10 GCB (5:10) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Sheryl Crowe er mætt til Dallas á sérstakan söfnunarviðburð fyrir kirkjuna. Auðvitað fer allt úr böndunum og hin heimsfræga söngkona lætur í minnipokann fyrir hinum heittrúuðu húsmæðrum. 22:00 In Plain Sight (2:13) 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Óupplýst (5:7) (e) 00:05 Leverage (13:16) 7,6 (e) Spennandi þáttaröð um þjófa- hóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar setja á svið svikamyllu í samstarfi við áhættufjárfesti í þeim tilgangi að ná böndum yfir erkióvin sinn. 00:50 CSI (13:22) (e) 01:35 Crash & Burn (10:13) (e) Spennandi þættir sem fjalla um rannsóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. 02:20 In Plain Sight (2:13) (e) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitna- verndina. Ofsóknaræði hrjáir vitni sem óttast um líf sonar síns. Mary leitar lausna við illan leik. 03:10 Everybody Loves Raymond (10:25) (e) 03:35 Pepsi MAX tónlist 14:40 Lokahóf KSÍ 15:25 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 15:55 Meistaradeild Evrópu (Spartak Moskva - Celtic) 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 18:30 Meistaradeild (Cluj - Man. Utd.) 20:45 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 21:30 Meistaradeild (Nordsjælland - Chelsea) 23:20 Meistaradeild (Benf. - Barcel.) 01:10 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (9:45) 06:00 ESPN America 06:35 Ryder Cup 2012 (1:3) 15:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 16:00 Ryder Cup 2012 (1:3) 01:00 ESPN America SkjárGolf20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson með nýjustu fréttir úr við- skiptalifinu 21:00 Græðlingur Lauf í lundi 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór,strax heitt í kolum ÍNN 11:00 The White Planet 12:25 Copying Beethoven 14:10 30 Days Until I’m Famous 15:40 The White Planet 17:05 Copying Beethoven 18:50 30 Days Until I’m Famous 20:20 The Tempest 22:10 The Special Relationship 23:45 Colour Me Kubrick: A True... ish Story 01:15 The Tempest 03:05 The Special Relationship Stöð 2 Bíó 07:00 QPR - West Ham 14:25 Everton - Southampton 16:15 Arsenal - Chelsea 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Man. Utd. - Tottenham 20:50 Aston Villa - WBA 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Norwich - Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (38:175) 19:00 Ellen (12:170) 19:40 Logi í beinni 20:20 Að hætti Sigga Hall (11:12) (Danmörk/Kaupmannahöfn) 20:55 Spaugstofan 21:20 Sprettur (2:3) 21:50 Ellen (12:170) 22:35 Logi í beinni 23:15 Að hætti Sigga Hall (11:12) (Danmörk/Kaupmannahöfn) 23:50 Spaugstofan 17:05 The Simpsons (17:25) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee (12:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (Vinir) 19:20 The Simpsons (11:22) (Simp- son-fjölskyldan) 19:45 How I Met Your Mother (2:22) 20:05 Fly Girls (7:8) 20:25 The Secret Circle (7:22) 21:05 The Vampire Diaries (7:22) 21:45 Game Tíví 22:10 Fly Girls (7:8) 22:30 The Secret Circle (7:22) 23:10 The Vampire Diaries (7:22) 23:55 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 9 7 5 1 8 4 2 3 6 8 6 2 5 7 3 4 9 1 1 3 4 9 2 6 5 7 8 2 8 7 3 9 5 6 1 4 6 5 3 4 1 8 7 2 9 4 9 1 2 6 7 8 5 3 3 1 8 6 5 2 9 4 7 5 4 6 7 3 9 1 8 2 7 2 9 8 4 1 3 6 5 2 8 3 7 6 4 9 1 5 5 7 9 3 8 1 2 4 6 4 1 6 9 5 2 7 3 8 3 9 7 8 2 6 4 5 1 6 4 2 1 3 5 8 9 7 8 5 1 4 7 9 3 6 2 7 2 4 5 1 3 6 8 9 9 6 5 2 4 8 1 7 3 1 3 8 6 9 7 5 2 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.