Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2012, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2012, Page 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR oG ÞRIÐJUDAGUR 1.–2. okTóBER 2012 113. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Kosninga- baráttan byrjar í eld- húsinu! Framsóknarmaður efnir kosningaloforð n Stjórnmálamenn liggja stund- um undir ámæli fyrir að efna illa kosningaloforð sín. Það verður þó ekki sagt um Eygló Harðardóttur, þingmann Framsóknarflokksins. Hún boðaði til kosninga á blogg- síðu sinni á föstudag þar sem hún bað fólk um að kjósa á milli tveggja rétta sem hún ætlaði sér að elda um helgina. Þátttaka í kosningunum var góð en valið stóð á milli heimatilbú- ins cannelloni og hægeldaðra lambaskanka sem höfðu að lokum betur. Rokkrúta vekur áhuga erlendis n Bandarískir sjónvarpsmenn fylgdu liðsmönnum Dögunar eftir á föstudag Þ etta var lið frá bandarískri sjónvarpsstöð sem heit- ir PBS,“ segir Lýður Árna- son, liðsmaður Dögun- ar, sem þessa dagana er á ferð um landið í rokkrútu Dögunar. Á föstudag fylgdi sjö manna hópur bandarískra dagskrárgerðarmanna hópnum eftir og fylgdist með líf- inu í rútunni í einn dag. „Þeir voru gerðir út hingað til lands til að fylgjast með þessari ferð. Þeim fannst það skemmtilegt að menn væru í rútuferð um landið til að kynna nýja stjórnarskrá,“ segir Lýð- ur en á föstudag var hópurinn á Norðurlandi. Dagurinn var tekinn snemma og heimsótti rokkrútan Siglufjörð. Síðan var ferðinni heitið á Hauganes þar sem komið var við í verksmiðju Ektafisks. „Við héldum snarpan fund með Þorvald Gylfa- son í fararbroddi og hann messaði yfir fiskvinnslufólki um kosti nýrr- ar stjórnarskrár. Síðan var farið í Háskólann á Akureyri þar sem við héldum hádegisfund,“ segir Lýður. Óhætt er að segja að rokkrútan hafi vakið talsverða lukku og seg- ir Lýður að fólk „snúi sig nánast úr hálslið“ þegar það sér rútuna enda er hún nokkuð skrautleg. Tíu manns eru í hópnum en rútunni fylgir einnig bifreið til ör- yggis, enda er rútan komin nokk- uð til ára sinna. Lýður segir að tím- inn sé fljótur að líða í rútunni enda hafi hópurinn nóg fyrir stafni. „Við syngjum mikið og semjum stefnu- skrá á fullu fyrir stjórnmálasam- tökin Dögun. Það er ekki mínúta sem fer til spillis.“ Áætlað er að rútan komi aft- ur til höfuðborgarinnar um miðja viku en hópurinn hélt á Vestfirði um helgina. Lýður segist vona að færðin verði góð á Vestfjörðum en óttast þó ekki að rútan komist ekki leiðar sinnar. „Ef það fer að snjóa þá erum við með keðjur sem ég og Þorvaldur kunnum einir á.“ n einar@dv.is Þriðjudagur Barcelona 20°C Berlín 14°C Kaupmannahöfn 15°C Osló 12°C Stokkhólmur 13°C Helsinki 12°C Istanbúl 22°C London 16°C Madríd 16°C Moskva 13°C París 16°C Róm 21°C St. Pétursborg 13°C Tenerife 26°C Þórshöfn 9°C Rúnar F. Rúnarsson 33 ára tónlistarmaður „Jakkann fékk ég á Sauðárkróki fyrir nokkru en hann er frá Blend. Buxunar eru frá Dressmann en ég man ekkert hvar ég fékk skyrtuna. Það er aðeins of kalt fyrir þetta dress.“ Þorgerður Atladóttir 16 ára nemi „Þetta eru mest allt notuð föt. Kápuna fékk ég í Rauðakrossbúðinni. Tref- ilinn og stúkurnar prjónaði amma mín. Skóna fékk ég í Nostalgíu. Veskið fékk ég í Topshop. Mér finnst ég hafa klætt mig eftir veðri.“ 3 5 7 9 7 8 6 5 65 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 6 9 5 6 4 4 3 7 4 3 4 6 4 7 2 6 5 6 7 2 8 6 6 2 8 7 7 6 7 10 5 6 5 9 6 7 6 4 4 7 4 3 5 5 5 6 2 7 5 4 7 5 8 7 5 4 7 8 6 14 6 10 6 4 6 4 6 3 6 2 3 3 4 1 5 3 5 4 3 7 6 6 8 3 10 6 5 4 9 8 7 14 7 8 7 3 6 7 6 6 7 2 6 5 6 3 4 3 4 5 1 5 5 3 8 1 8 4 6 3 9 4 7 9 8 8 7 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Milt á Suðurlandi Norðaustlæg átt, víða 8-13 m/s. Dálítil rigning eða slydda N- og A-lands, en annars bjartviðri. Hiti 1 til 11 stig, mildast syðst. upplýsingaR af vEduR.is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 1. október Evrópa Mánudagur Norðaustan 5-10 m/s og bjartviðri. Hiti 5 til 10 stig. +8° +5° 6 3 7:38 18:55 Veðurtískan 10 16 15 12 18 24 12 12 14 25 12 14 12 23 Haldið á haf út Goðafoss lagði frá bryggju á fimmtudag í fínu veðri. Mynd EyþóR ÁRnasonMyndin 5 5 10 4 5 0 7 3 6 5 11 Í viðtali Hér sést Þorvaldur Gylfason í viðtali við PBS. Í bakgrunn sést rokkrútan fræga. Mynd guðMunduR siguRðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.