Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2012, Page 26
26 Afþreying 29. október 2012 Mánudagur
Margur er knár þó hann sé smár
n Lítil í litlu eldhúsi
Þ
ættir Rachel Khoo, The
Little Paris Kitchen,
hafa blessunarlega
verið teknir til sýninga
á RÚV. Rachel matreiðir
lystaukandi rétti að frönskum
hætti í agnarsmárri íbúð sinni
í París. Eldhúsið er svo lítið að
Rachel getur snert andstæða
veggi með útréttum höndum.
En öllu er haganlega kom-
ið fyrir, kryddjurtirnar vaxa í
bakka fyrir utan eldhúsglugg-
ann. Yfir vaskinn er hægt að
setja skurðarbretti sem er
einstaklega hugvitssamlegt,
því þá er hægt að skola af því
strax. Rachel er af asískum
ættum, alin upp í London en
heillaðist af franskri matar-
gerð. Klæðaburður hennar
þykir sérstæður, hún klæðist í
anda sjöunda áratugar, í „vin-
tage“-kjólum og með uppsett
hár. Tískuvitund hennar er
ekki síður það sem trekkir að
en hæfileikar hennar í matar-
gerð.
dv.is/gulapressan
Réttlæti Davíðs
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Þessi dýr hafa hvorki augu
né eyru en skynja ljós
og hljóð gegnum húðina.
jullu sæmdin líkamshluti hása
viðbót
-----------
krafsa
röskur
álasa
-----------
viðkvæm
halarófunaduglausan
ym
fóðra
-----------
horfna
aðför
dýrahljóð
-----------
vatn
ambur
megin góma
peningar
------------
öðlast
merkti fanga
eldsneytisturla
dv.is/gulapressan
Reddarinn
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 29. október
15.30 Silfur Egils (e)
16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
17.20 Sveitasæla (2:20) (Big Barn
Farm)
17.31 Spurt og sprellað (11:26) (Buzz
and Tell)
17.36 Töfrahnötturinn (2:52) (Magic
Planet)
17.50 Óskabarnið (10:13) (Good Luck
Charlie)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Tilraunin – Ofvirkni og
athyglisbrestur (3:3)
(Eksperimentet) Í þessum
danska fræðsluþætti er fjallað
um þjálfun fólks með ofvirkni og
athyglisbrest. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ljóngáfuð dýr (1:2) (Super
Smart Animals) Lengi vel þótti
það fáránleg hugdetta að
dýr gætu verið greind. En ekki
lengur - nýjustu rannsóknir sýna
að dýrin eru mun skarpari en
við héldum. Í þáttunum fer Liz
Bonnin um víðan völl að leita
að greindustu dýrum heims
og leggur fyrir þau þrautir sem
reyna á skarpskyggnina.
21.05 Dans dans dans - Sigurdans-
ar Sigurdansarnir úr síðasta
þætti. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.15 Castle 8,3 (30:34) Bandarísk
þáttaröð. Höfundur sakamála-
sagna er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í bókum
hans. Meðal leikenda eru
Nathan Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus
Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Stundin 7,5 (2:6) (The Hour)
Breskur myndaflokkur um
njósnir í kalda stríðinu. Sagan
gerist árið 1956 og aðalpersón-
ur hennar eru fréttamenn hjá
BBC sem komast á snoðir um
skuggalegt samsæri. Meðal
leikenda eru Ben Whishaw,
Romola Garai og Dominic
West. (e)
00.05 Kastljós (e)
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle
(22:22)
08:30 Ellen (2:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (164:175)
10:15 Wipeout USA (5:18)
11:00 Drop Dead Diva (2:13)
11:45 Falcon Crest (14:29)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can Dance
(14:15)
14:25 So You Think You Can Dance
(15:15)
15:50 ET Weekend
16:35 Barnatími Stöðvar 2
Doddi litli og Eyrnastór
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (30:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (1:17)
(Gáfnaljós) Leonard og
Sheldon eru bestu vinir sem
leigja saman. Þeir eru eldklárir
eðlisfræðingar og hreinræktaðir
nördar sem þekkja eðli alheims-
ins mun betur en eðli mannsins.
Þegar kemur að mannlegum
samskiptum eru þeir óttalegir
klaufar og þá sérstaklega við
hitt kynið. Þetta breytist þó
þegar þeir kynnast nágranna
sínum, Penny, sem er einlæg,
fögur og skemmtileg. Nú fara
þeir að sjá lífið í nýju ljósi og
læra um eitthvað alveg nýtt og
framandi... ástina.
19:45 Modern Family 8,7 (23:24)
Önnur þáttaröðin um líf
þriggja tengdra en ólíkra
nútímafjölskyldna, hefðbund-
innar 5 manna fjölskyldu,
samkynhneigðra manna
sem eru nýbúnir að ættleiða
dóttur og svo pars af ólíkum
uppruna þar sem eldri maður
hefur yngt upp í suðurameríska
fegurðardís. Í hverjum þætti
lenda fjölskyldurnar í ótrúlega
fyndnum aðstæðum sem við öll
könnumst við að einhverju leyti.
20:05 Glee (1:22) Fjórða þáttaröðin um
metnaðarfulla kennara og nem-
endur í menntaskóla sem skipa
sönghóp skólans og leggja allt í
sölurnar til að gera flottar sýn-
ingar. Tónlistin er alltaf í forgrunni
auk þess sem við fylgjumst með
hinum ólíku nemendum vaxa og
þroskast í sönglistinni.
20:55 Fairly Legal 7,2 (9:13) Önnur
þáttaröðin um lögfæðinginn
Kate Reed sem hefur nátt-
úrulega hæfileika til að leysa
deilumál, bæði vegna kunnáttu
sinnar í lögfræði og eins vegna
mikilla samskiptahæfileika.
Henni virðist þó ekki takast að
leysa deilurnar í sínu eigin lífi.
21:40 The Newsroom (4:10)
22:40 Who Do You Think You Are?
UK (5:6) (Leitað í upprunann)
23:45 Modern Family (20:24) (Nú-
tímafjölskylda)
00:10 Anger Management (5:10)
00:30 Chuck (2:13)
01:15 Veep (8:8)
01:45 Weeds (13:13)
02:20 Stargate: The Ark of Truth
04:00 Medium (5:13) (Miðillinn)
04:40 Glee (1:22)
05:25 Modern Family (23:24)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:50 Parenthood (2:22) (e)
16:35 Minute To Win It (e)
17:20 Rachael Ray
18:05 Dr. Phil
18:45 My Generation (2:13) (e)
19:25 America’s Funniest Home
Videos (34:48)
19:50 Will & Grace (16:24)
20:15 Parks & Recreation - NÝTT
(1:22) Bandarísk gamansería
með Amy Poehler í aðalhlut-
verki. Í þessum fyrsta þætti
veltir Leslie fyrir sér kostum og
göllum þess að halda áfram
sambandi sínu við Ben, sérstak-
lega í ljósi þess að hún hyggur á
framboð til bæjarstjórnar.
20:40 Kitchen Nightmares (3:17)
Matreiðslumaðurinn illgjarni
Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku til að
snúa rekstri þeirra við. Veitinga-
staður er við það að fara á
hausinn þar til Ramsey kemur
og kippir málunum í liiðinn.
21:30 Sönn íslensk sakamál (2:8)
Ný þáttaröð af einum vinsælu-
stu en jafnframt umtöluðustu
þáttum síðasta áratugar.
Sönn íslensk sakamál fjalla á
raunsannan hátt um stærstu
sakamál síðustu ára.
22:00 CSI: New York 6,7 (11:18)
Bandarísk sakamálasería um
Mac Taylor og félaga hans í
tæknideild lög-
reglunnar í New
York. Rann-
sóknarteymið
reynir að
komast að
leyndarmáil auð-
ugrar fjölskyldu eftir að ráðist
var inn á heimili hennar.
22:50 CSI (3:23) Fyrsta þáttaröð um
Gil Grissom og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í
Las Vegas.
23:40 Law & Order: Special Victims
Unit (11:24) (e)
00:25 Secret Diary of a Call Girl
(2:8) (e) Skemmtileg og ögrandi
þáttaröð um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi.
00:55 The Bachelorette (10:12) (e)
02:25 Blue Bloods (11:22) (e)
03:10 Parks & Recreation (1:22) (e)
03:35 Pepsi MAX tónlist
07:00 Spænski boltinn (Mallorca -
Real Madrid)
17:55 Þýski handboltinn (Flensburg -
Fuchse Berlin
19:20 Spænski boltinn (Mallorca -
Real Madrid)
21:00 Spænsku mörkin
21:30 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
22:00 Evrópudeildin (Maribor -
Tottenham)
23:40 Evrópudeildarmörkin
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Stubbarnir
09:35 Strumparnir
10:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:20 Ævintýri Tinna
10:45 Histeria!
11:05 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Xiaolin Showdown
17:25 Villingarnir
17:50 iCarly (28:45)
08:40 Golfing World
09:30 Tiger gegn Rory
14:00 CIMB Classic 2012 (4:4) PGA
mótaröðin kemur víða við en að
þessu sinni er röðin komin að
Suðaustur Asíu, nánar tiltekið
Malasíu þar sem sterkustu
kylfingarnir etja kappi þar til
einn stendur uppi sem sigur-
vegari.
17:10 THE PLAYERS Official Film
2011 (1:1)
18:00 Golfing World
18:50 Tiger gegn Rory Bestu
kylfingar heims, Tiger Woods
og Rory McIlroy mætast í þessu
einstaka einvígi þar sem aðeins
einn sigurvegari verður krýndur.
23:20 Golfing World
00:10 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
Anna Rósa grasalæknir,hvernig
styrkir maður ónæmiskerfið?
20:30 Golf með Röggu Sig
Ragga og félagar með nýja sýn
á íþróttina.
21:00 Frumkvöðlar Frumkvöðlarnir
eru ótrúlega ungir.
21:30 Eldhús meistranna Magnús
Ingi Magnússon á krásaslóðum.
ÍNN
10:40 Lína Langsokkur
11:55 Fame
13:55 Charlie St. Cloud
15:35 Lína Langsokkur
16:50 Fame
18:50 Charlie St. Cloud
20:30 Virtuality
22:00 The Hoax
23:55 One Last Dance
01:45 Virtuality
03:10 The Hoax
Stöð 2 Bíó
07:00 Chelsea - Man. Utd.
14:05 Stoke - Sunderland
15:50 Man. City - Swansea
17:35 Sunnudagsmessan
18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:45 PL Classic Matches (Man. Utd.
- Arsenal, 2001)
20:15 Chelsea - Man. Utd.
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 Being Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (57:175)
19:00 Ellen (30:170)
19:40 Logi í beinni
20:15 Að hætti Sigga Hall (14:18)
Siggi Hall útbýr eggjarétti.
20:45 Little Britain (3:6)
21:15 Pressa (5:6)
22:00 Ellen (30:170)
22:45 Logi í beinni
23:20 Að hætti Sigga Hall (14:18)
Siggi Hall útbýr eggjarétti.
23:50 Little Britain (3:6)
00:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:10 Simpson-fjölskyldan
17:30 ET Weekend
18:15 Glee (9:22)
19:00 Friends (13:24)
19:20 Simpson-fjölskyldan (16:22)
19:45 How I Met Your Mother (22:22)
20:10 Step It up and Dance (8:10)
21:00 Hart of Dixie (8:22)
21:45 Privileged (11:18)
22:25 Step It up and Dance (8:10)
23:10 Hart of Dixie (8:22)
23:55 Privileged (11:18)
00:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
Sátt í litlu rými Rachel
Khoo lætur sér duga að
elda í örsmáu eldhúsi.