Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2012, Síða 27
Afþreying 27Mánudagur 29. október 2012
Ný þáttaröð af Dans dans dans
n Dansað á laugardögum
N
ý þáttaröð er hafin af
raunveruleikaþáttun-
um Dans dans dans á
RÚV þar sem dansar-
ar keppast um hylli dóm-
nefndar, áhorfenda heima í
stofu, sem og í sjónvarpssal.
Fyrsti þátturinn var sýndur
síðastliðið laugardagskvöld
og spreyttu dansararnir sig
frammi fyrir dómnefndinni
í fyrsta niðurskurðinum.
Dansararnir voru vissulega
mishæfileikaríkir en dóm-
ararnir stóðu frammi fyrir
erfiðu vali. Mikil dramatík
fylgdi hörðum niður-
skurðinum og að lokum var
bætt við einu plássi til við-
bótar þar sem dómnefndin
gat ómögulega valið á
milli tveggja hæfileikaríkra
stúlkna.
Fyrsti þátturinn var
upptaka frá prufunum en
aðrir þættir verða sýndir í
beinni útsendingu. Sex at-
riði keppast um að komast
áfram í hverjum þætti en að
lokum stendur aðeins eitt
atriði uppi besta atriðið að
mati dómnefndar og mun
sá dansari eða dansarar
sem það flytja hljóta eina
og hálfa milljón króna að
launum.
Ef marka má tilfinninga-
þrungin viðtöl við keppend-
ur í fyrsta þættinum, sem
allir ætla sér að sigra, er
ljóst að hart verður barist í
dansinum á laugardögum í
vetur á RÚV og geta áhorf-
endur væntanlega búist við
hinni ágætustu skemmtun.
Dómarar í þáttunum eru
þeir sömu og í fyrra; Katrín
Hall, Karen Björk Björgvins-
dóttir og Gunnar Helga-
son. Kynnir er Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir.
Grínmyndin
Rómantík Það er náttúrulega nauðsynlegt að kíkja á Facebook á
sjálfa brúðkaupsnóttina.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák
töframannsins frá Riga, Mikael Tal, gegn Jóhanni Hjartarsyni, stigahæsta
stórmeistara Íslands, árið 1987 í Reykjavík. Tal, sem var þekktur fyrir fallega
og skemmtilega taflmennsku, hafði hrist fram úr erminni hvern snilldarleik-
inn á fætur öðrum og lauk nú skákinni með máti. Eftir að skákinni lauk hylltu
áhorfendur hann með lófaklappi.
42. Rh6+ Ke7 - 43. Rg8+ Kf7 - 44. Rg5 mát
Þriðjudagur 30. október
15.50 Íslenski boltinn (e)
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.20 Teitur (25:52) (Timmy Time)
17.30 Sæfarar (15:52) (Octonauts)
17.41 Skúli skelfir (40:52) (Horrid
Henry, Ser.2)
17.53 Kafað í djúpin (14:14) (Aqua
Team)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigella í eldhúsinu (2:13)
(Nigella: Kitchen) Í þessari
bresku matreiðsluþáttaröð
eldar Nigella Lawson dýrindis
krásir af ýmsum toga. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir feril
einstakra listamanna. Umsjónar-
menn eru Þórhallur Gunnarsson,
Sigríður Pétursdóttir, Vera
Sölvadóttir og Guðmundur Oddur
Magnússon. Dagskrárgerð: Guð-
mundur Atli Pétursson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Krabbinn (9:10) (The Big C
III) Bandarísk þáttaröð um
húsmóður í úthverfi sem berst
við krabbamein en reynir að sjá
það broslega við sjúkdóminn.
Aðalhlutverk leika Laura Linney,
sem hlaut Golden Globe-verð-
launin fyrir þættina, og Oliver
Platt. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Njósnadeildin 8,3 (1:6)
(Spooks X) Breskur sakamála-
flokkur um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunn-
ar MI5 sem glímir
meðal annars við
skipulagða glæp-
astarfsemi og
hryðjuverkamenn.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.15 Sönnunargögn (6:16) (Body of
Proof II) Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. (e)
00.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (1:22)
08:30 Ellen (30:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (165:175)
10:15 The Wonder Years (24:24)
10:40 How I Met Your Mother (13:24).
11:05 Suits (8:12)
11:50 The Mentalist (7:24)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (1:39) (Banda-
ríska Idol-stjörnuleitin)
14:25 American Idol (2:39) (Banda-
ríska Idol-stjörnuleitin)
15:10 Sjáðu
15:40 iCarly (21:45)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (31:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (2:17)
(Gáfnaljós) Leonard og Sheldon
eru bestu vinir sem leigja saman.
Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar
og hreinræktaðir nördar sem
þekkja eðli alheimsins mun betur
en eðli mannsins. Þegar kemur
að mannlegum samskiptum
eru þeir óttalegir klaufar og þá
sérstaklega við hitt kynið. Þetta
breytist þó þegar þeir kynnast
nágranna sínum, Penny, sem er
einlæg, fögur og skemmtileg.
Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi
og læra um eitthvað alveg nýtt
og framandi... ástina. Þættirnir
eru úr smiðju höfunda Two and
A Half Man og hafa fengið stór-
góðar viðtökur í Bandaríkjunum
og eru með vinsælli þáttum þar.
19:40 Modern Family 8,7 (24:24)
20:05 Modern Family 8,7 (21:24)
20:30 Anger Management 6,1 (6:10)
Glæný gamanþáttaröð með
Charlie Sheen í aðalhlutverki
og fjallar um Charlie Goodson,
sem er skikkaður til að leita sér
aðstoðar eftir að hafa gengið
í skrokk á kærasta fyrrum
eiginkonu sinnar. Málin flækjast
heldur betur þegar Charlie
á svo í ástarsambandi við
sálfræðinginn sinn, sem hann
leitar á náðir vegna reiðistjórn-
unarvanda síns.
20:55 Chuck 8,0 (3:13) Chuck Bar-
towski er mættur í fimmta sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
21:40 Burn Notice (1:18)
22:25 The Daily Show: Global Ed-
ition (35:41) Spjallþáttur með
Jon Stewart þar sem engum
er hlíft og allir eru tilbúnir að
mæta í þáttinn og svara fárán-
legum en furðulega viðeigandi
spurningum Stewarts.
22:50 New Girl (1:22)
23:15 Up All Night (13:24)
23:40 Grey’s Anatomy (3:24)
00:25 Touch (1:12)
01:10 The Listener (12:13)
01:50 Shorts
03:20 Goya’s Ghosts (Draugar Goya)
05:10 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:15 Parenthood (3:22) (e)
16:00 Kitchen Nightmares (3:17) (e)
16:50 Rachael Ray
17:35 Dr. Phil
18:15 Rules of Engagement
(15:15) (e)
18:40 30 Rock (10:22) (e)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (26:48) (e)
19:30 Everybody Loves Raymond
(22:25) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:55 Will & Grace (17:24)
20:20 America’s Next Top Model
(10:13) Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í
þetta sinn eru bæði breskar og
bandarískar stúlkur sem fá að
spreyta sig. Fyrirsæturnar fara
til Hong Kong og hitta fræga
poppstjörnu. Fyrirsæturnar
leika í bardagaatriði og þurfa í
horfast í augu við lofthræðslu
sína. Tvær fyrirsætur þurfa að
fara heim í þættinum.
21:10 GCB 6,7 (9:10)
Bandarísk þáttaröð
sem gerist í
Texas þar sem
allt er leyfilegt.
Það er grillhátíð í
vændum en stjórn-
andi hennar tekur þá
umdeildu ákvörðun um að
leyfa konum ekki að taka þátt.
Konurnar hafa þó ráð undir rifi
hverju.
22:00 In Plain Sight 7,0 (6:13)
Spennuþáttaröð sem fjallar
um hina hörkulegu Mary og
störf hennar fyrir bandarísku
vitnaverndina. Það reynir mikið
á aðlögunarhæfni vitnis sem
er af Amish ættum enda hefur
viðkomandi ekki notað rafmagn
eða önnur nútímaþægindi frá
fæðingu.
22:50 Secret Diary of a Call Girl
(3:8) Skemmtileg og ögrandi
þáttaröð um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi.
23:20 Sönn íslensk sakamál (2:8) (e)
23:50 Bedlam (1:6) (e)
00:40 Blue Bloods (12:22) (e)
01:25 In Plain Sight (6:13) (e)
Spennuþáttaröð sem fjallar
um hina hörkulegu Mary og
störf hennar fyrir bandarísku
vitnaverndina. Það reynir mikið
á aðlögunarhæfni vitnis sem
er af Amish ættum enda hefur
viðkomandi ekki notað rafmagn
eða önnur nútímaþægindi frá
fæðingu.
02:15 Everybody Loves Raymond
(22:25) (e)
02:40 Pepsi MAX tónlist
17:25 Meistaradeild Evrópu - frétta-
þáttur
17:55 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Celtic)
19:35 Enski deildarbikarinn (Reading
- Arsenal)
21:40 Spænsku mörkin
22:10 Feherty (Samuel L. Jackson á
heimaslóðum)
22:55 Enski deildarbikarinn (Read-
ing - Arsenal)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Stubbarnir
09:35 Strumparnir
09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:15 Ævintýri Tinna
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Xiaolin Showdown
17:25 Villingarnir
17:50 iCarly (29:45).
06:00 ESPN America
08:45 Golfing World
09:35 Tiger gegn Rory
14:05 LPGA Highlights (18:20)
15:20 Ollie ś Ryder Cup (1:1)
15:45 Ryder Cup Official Film 1999
17:15 PGA Tour - Highlights (38:45)
18:10 Golfing World
19:00 Tiger gegn Rory
23:30 Golfing World
00:20 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Kosningar í
USA,Elín Hirst,Jón Hákon
Magnússon,Óli Björn og Ingvi
um Skype
21:00 Græðlingur Gurrí í höfuðstöðv-
um sínum á Reykjum
21:30 Svartar tungur Ásmundur Ein-
ar og Sigmundur Ernir , Tryggvi
kominn frá New York
ÍNN
10:40 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
12:35 Tin Cup
14:50 Arctic Predator
16:15 Percy Jackson & The Olympi-
ans: The Lightning Thief
18:15 Tin Cup
20:30 Arctic Predator
21:55 The Wolfman
23:40 Valkyrie
01:40 Five Fingers
03:05 The Wolfman
04:45 Valkyrie
Stöð 2 Bíó
14:35 Reading - Fulham
16:20 Southampton - Tottenham
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Chelsea - Man. Utd.
20:45 Everton - Liverpool
22:30 Ensku mörkin - neðri deildir
23:00 Sunnudagsmessan
00:15 Arsenal - QPR
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (58:175)
19:00 Ellen (31:170)
19:40 Mr. Bean
20:10 The Office (2:6)
20:40 Gavin and Stacey (2:6)
21:10 Spaugstofan
21:35 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (3:5)
22:10 Ellen (31:170)
22:55 Mr. Bean
23:25 The Office (2:6)
23:55 Gavin and Stacey (2:6)
00:25 Spaugstofan
00:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 Simpson-fjölskyldan
17:25 Íslenski listinn
17:50 Glee (10:22)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (14:24)
19:20 Simpson-fjölskyldan (17:22)
19:45 How I Met Your Mother (1:22)
20:10 The Secret Circle (11:22)
20:50 The Vampire Diaries (11:22)
21:35 Game Tíví
22:00 The Secret Circle (11:22)
22:40 The Vampire Diaries (11:22)
23:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Dansað á RÚV Ragnhildur
Steinunn er kynnir þáttanna og hér
er hún með nokkrum þátttakendum
frá því í fyrra.
5 8 2 6 9 3 7 1 4
6 7 3 4 1 2 8 9 5
4 9 1 5 7 8 2 6 3
7 1 5 8 3 9 6 4 2
8 2 9 7 6 4 5 3 1
3 4 6 1 2 5 9 7 8
1 5 8 9 4 6 3 2 7
9 3 7 2 8 1 4 5 6
2 6 4 3 5 7 1 8 9
7 5 2 6 8 1 4 9 3
8 1 3 9 7 4 5 6 2
9 6 4 5 2 3 7 8 1
5 2 1 3 9 6 8 4 7
6 7 8 4 1 2 9 3 5
3 4 9 7 5 8 1 2 6
2 3 7 8 4 5 6 1 9
1 8 5 2 6 9 3 7 4
4 9 6 1 3 7 2 5 8