Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2012, Síða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
29.–30. okTóber 2012
125. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Össur er
enginn
hrossa-
brestur!
Enn lokað á Hildi
n Baráttukonan og femínistinn
Hildur Lilliendahl á ekki sjö dagana
sæla á Facebook þessa dagana en
um helgina var aðgangi hennar
þar lokað í fjórða skiptið. Leiða má
að því líkur að andstæðingar skoð
ana hennar hafi verið þar að verki
og tilkynnt Hildi fyrir meint brot
gegn notendaskilmálum síðunnar.
Hún er því komin í
bann fyrir að endur
birta hatursfull um
mæli um sjálfa sig
á netinu. Hildur
birtir skjáskot af til
kynningu Facebook
á heimasíðu sinni þar
sem henni er tjáð
að hún sé á 30
daga skilorði á
síðunni.
Skipar sendiherra hestsins
n Guðni Ágústsson bað Össur um greiða í gegnum síma
Á
karlakvöldi Fáksmanna
á dögunum var íslenska
hestinum drukkið gullið
vín til heiðurs og þakkar
gjörðar. Þar var Fjölnir
Þorgeirsson veislustjóri en
Guðni Ágústsson ræðumað
ur kvöldsins. Guðni fór mik
inn eins og hans er von og
vísa þegar hestar og hesta
menn eru annars vegar.
Hann hafði hringt í vin sinn
af hátíðinni, Össur
Skarphéðinsson ut
anríkisráðherra,
og vildi fá hann til
veislunnar. Össur
var bílstjóralaus
og hafnaði boð
inu. Þá spurði
Guðni hvað
formannsefni
og forsætis
ráðherraefni
Samfylk
ingarinnar
hygðist gera fyrir hestamenn? Öss
ur spurði þá hvað hefði verið ógert
fyrir þá þegar Guðni hætti sem ráð
herra hestamanna? Guðni svaraði
að eitt verkefni hefði mistekist hjá
sér – hefði verið eyðilagt fyr
ir misskilning – embætti um
boðsmanns eða sendiherra
hestsins. Um þrjú hundruð Ís
landshestar væru erlendis og
milljónir manna sem elskuðu
Ísland og Íslendinga vegna
hestsins. Þá ku Össur
hafa lýst því yfir
fyrir sína hönd
sem ut an
ríkisráðherra
að hann
myndi skipa
einn sendi
herra hests
ins í ESB
og annan í
Bandaríkj
unum í hálft
starf. Guðni
flutti kveðju Össurar með þessari yf
irlýsingu og ætlaði fagnaðarlátum
aldrei að linna. Fáksmenn spurðu
Guðna hvort þetta væri alvara Guðni
sagði þeim að Össur hefði staðið við
öll loforð sem hann hefði hingað til
gefið sér. n
kristjana@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 16°C
Berlín 4°C
Kaupmannahöfn 7°C
Ósló 2°C
Stokkhólmur 6°C
Helsinki 4°C
Istanbúl 20°C
London 8°C
Madríd 8°C
Moskva -1°C
París 9°C
Róm 16°C
St. Pétursborg 0°C
Tenerife 24°C
Þórshöfn 4°C
Svanhildur
Magnúsdóttir
29 ára lögfræðingur
„Kápan er úr Zöru, kjóllinn
frá Karen Millen, Oroblu-
sokkabuxur, Ecco-skór og
veski fékk ég hjá Steinari
Waage.“
Arna Pálsdóttir
27 ára lögfræðingur
„Vestið er úr Zöru, jakkinn
úr Warehouse og skór úr
Kaupfélaginu. Mér er alls
ekki kalt.“
2
4
5
35
4
2
3
12
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
5
1
8
2
3
2
4
0
6
0
4
-5
6
-1
6
-3
3
-3
3
-2
2
4
4
0
4
2
8
1
12
3
11
2
5
1
8
2
4
1
2
1
6
-1
3
-4
4
0
4
-3
4
0
6
0
3
1
4
0
7
1
9
0
16
2
12
1
7
1
11
0
4
-1
2
-2
8
-1
5
-5
7
0
7
-4
7
0
9
-1
4
0
5
-1
9
1
11
0
20
2
12
1
8
0
14
-1
6
-3
3
-3
10
-2
4
-6
6
-1
7
-5
6
0
9
-1
3
0
7
-2
10
-1
14
-2
22
1
15
-1
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Él fyrir norðan
Norðvestan 8–13 við NA-
ströndina í dag, mánudag,
annars hægari. Skýjað með
köflum og yfirleitt þurrt. Á
þriðjudag verður vaxandi
norðanátt, víða 10–15 m/s
síðdegis. Snjókoma eða él
á norðanverðu landinu, en
úrkomulítið syðra. Frost 0–7
stig.
uppLýsingar af vedur.is
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
29. október
Evrópa
Mánudagur
Norðvestan 3–8, skýjað
en úrkomulaust. Hiti
1–5 stig.
+5° +3°
2 1
09.02
17.19
Veðurtískan
6
6
11
9
13 23
0
6
11
25
2
3 2
14
3
9 2
3
4
2
1
2 4
4
sundurgrafin gata Framkvæmdir standa yfir á
Bræðraborgarstíg í Reykjavík.Myndin
bauð Össuri í partí Guðni vildi fá Össur
á karlakvöld Fáksmanna á dögunum. Össur
komst ekki en bað fyrir kveðju og lofaði að skipa
sendiherra hestsins í ESB og Bandaríkjunum.
1