Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 26. nóvember 2012 Larry Hagman látinn n Hvernig verður óþokkinn skrifaður út úr þáttunum? L eikarinn Larry Hagman,sem er best þekktur sem óþokk- inn J.R. Ewing í Dallas, lést föstudaginn 23. nóvem- ber 81 árs að aldri. Eftir lát Hagman hefur mikið verið spáð í það í Hollywood hvað muni gerast í Dallas-þáttun- um og hvernig hann verði skrifaður út. Þegar Hagman lést var hann þegar búinn að leika í fyrstu sex þáttunum af fimmtán í annarri seríu, sem verður frumsýnd í lok janúar á næsta ári í Bandaríkjunum. Lofa framleiðendur þáttanna að brotthvarf J.R. Ewing úr þáttunum verði í anda þátt- anna og í takt við karakterinn hans. Búist er við því að þeir hefjist þegar handa við að breyta handritinu og skrifa inn endaloks silfurrefsins J.R. Ewing. Íslenskir Dallas-að- dáendur munu því væntan- lega bíða spenntir eftir nýju seríunni en hún verður sýnd á Stöð 2 á næsta ári. Dallas-þættirnir voru eitt vinsælasta sjónvarps- efni Íslendinga en þeir voru framleiddir á árunum 1978 til 1991 og eru með fræg- ustu sápuóperunum. Eftir langt hlé voru þættirnir settir í framleiðslu á ný og birtust aðdáendum á skjánum síð- asta vetur. Svo verður tím- inn að leiða í ljós hvort vin- sældir þáttanna dali með brotthvarfi illmennisins J.R. Ewing og kúrekahattsins hans. n Grínmyndin Sokkabuxur? Tískan lætur ekki að sér hæða, eða hvað? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Það er vel þekkt að drottning og riddari vinna vel saman í námunda við kóng andstæðingsins. Ástralski stórmeistarinn, og Íslandsvinurinn, Ian Rogers (2570), sýnir okkur dæmi um þetta í skák sinni gegn Bas Van de Plassche (2310) frá árinu 1995. Hvítur hefur fórnað manni en drottning, riddari og hrókur hvíts er nægilega öflugt lið til þess að leiða svarta kónginn til slátrunar! 34. Dg8+!! Rxg8 - 35. Hxg8 mát Þriðjudagur 27. nóvember 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (29:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (19:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (44:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.52 Hanna Montana Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. (e) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (6:13) (Nigella: Kitchen) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Íþróttaannáll 2012 Í þáttun- um er farið yfir helstu íþrótta- afrek Íslendinga á árinu 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Sönn ást (3:5) (True Love) Bresk þáttaröð. Í fimm laustengdum þáttum er sagt frá því hvaða mynd ástin getur tekið á sig í nútímanum. Meðal leikenda eru David Tennant, Jo Woodcock, Charlie Creed-Miles, Billie Piper, David Morrissey og Kaya Scodelario. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin (5:6) (Spooks X) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðju- verkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Nicola Walker, Shazad Latif, Max Brown, Lara Pulver, Tom Weston-Jones og Alice Krige. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Sönnunargögn (9:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðal- hlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (21:22) 08:30 Ellen (50:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (31:175) 10:15 The Wonder Years (4:22) 10:40 How I Met Your Mother (17:24) 11:05 Suits (12:12) 11:50 The Mentalist (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (18:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 14:20 American Idol (19:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:10 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (25:45) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (51:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (1:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:50 Modern Family (16:24) 20:15 Modern Family (1:22) 20:40 Anger Management (10:10) Glæný gamanþáttaröð með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórn- unarvanda síns. 21:05 Chuck 8,0 (7:13) Chuck Bar- towski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:55 Burn Notice (5:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnu- laus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpa- manna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að skuldadögunum 22:40 Diagnoses Bi-Polar: Five Families Search for Answers 23:30 New Girl 7,9 (5:22) 23:55 Up All Night (17:24) 00:20 Grey’s Anatomy (6:24) 01:05 Touch (5:12) 01:50 American Horror Story (3:12) 02:35 Saw IV 04:05 The Ex (Sá fyrrverandi) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:40 Parenthood (19:22) (e) 16:25 Kitchen Nightmares (7:17) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 Dr. Phil 18:40 30 Rock (14:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (34:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (9:26) (e) 19:55 Will & Grace (9:24) 20:20 Necessary Roughness - NÝTT (1:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Dani- elle sem naut mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári. Dani hefur miklar áhyggjur af heilsu TK í kjölfar skotárásar. 21:10 The Good Wife 8,0 (3:22) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Lockhart Gardner ákveður að verja tvær konur sem sem gruna keppinauta sína um græsku. 22:00 In Plain Sight 7,0 (10:13) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitna- verndina. Mary lendir í eftirför í leit sinni að týndu vitni. 22:45 Secret Diary of a Call Girl (7:8) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. 23:10 Sönn íslensk sakamál (5:8) (e) Ný þáttaröð af einum vinsælustu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. Í þættinum verður fjallað um mansal og mál ungrar konu sem kom hingað til lands fyrir tilverknað þriðja aðila og var seld í vændi. 23:40 Bedlam (5:6) (e) 00:30 The Good Wife (3:22) (e) 01:20 In Plain Sight (10:13) (e) 02:05 Everybody Loves Raymond (9:26) (e) 02:30 Pepsi MAX tónlist 15:45 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 16:15 Meistaradeild Evrópu (Spartak Moskva - Barcelona) 17:55 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 18:25 Þýski handboltinn (Magdeburg - Fuchse Berlin) 20:05 Enski deildarbikarinn (Read- ing - Arsenal) 22:35 Spænsku mörkin 23:05 Þýski handboltinn (Mag- deburg - Fuchse Berlin) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Stubbarnir 09:10 Strumparnir 09:30 Brunabílarnir 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Búbbarnir (9:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 Tricky TV (4:23) 06:00 ESPN America 07:10 World Tour Championship 2012 (1:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Tour Championship 2012 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 Tiger gegn Rory 22:20 Golfing World 23:10 US Open 2000 - Official Film 00:10 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson og Yngvi Örn Kristinsson 21:00 Græðlingur Jólin nálgast. 21:30 Svartar tungur Ásmundur Einar og Sigmundur Ernir , Tryggvi Þór. ÍNN 10:20 Fame 12:20 Skoppa og Skrítla í bíó 13:20 Secretariat 15:20 Fame 17:20 Skoppa og Skrítla í bíó 18:20 Secretariat 20:20 Her Best Move 22:00 Schindler’s List 01:10 2 Days in Paris 02:50 The Edge 04:45 Schindler’s List Stöð 2 Bíó 15:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:25 Wigan - Reading 18:05 Swansea - Liverpool 19:45 Aston Villa - Reading 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Sunderland - QPR 00:10 Aston Villa - Reading Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (78:175) 19:00 Ellen (51:170) 19:45 Mr. Bean 20:10 The Office (6:6) 20:45 Gavin and Stacey (6:6) 21:15 Spaugstofan 21:40 Mr. Bean 22:05 The Office (6:6) 22:40 Gavin and Stacey (6:6) 23:10 Spaugstofan 23:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 The Simpsons (16:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (8:18) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (18:24) 19:45 How I Met Your Mother (21:22) 20:10 The Secret Circle (15:22) 20:55 The Vampire Diaries (15:22) 21:40 Game Tíví 22:05 The Secret Circle (15:22) 22:45 The Vampire Diaries (15:22) 23:30 Game Tíví 23:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 6 4 7 8 2 5 3 9 1 5 1 2 9 3 6 8 4 7 8 9 3 1 4 7 6 5 2 7 3 4 2 5 8 9 1 6 9 5 6 3 7 1 4 2 8 1 2 8 4 6 9 5 7 3 2 8 1 5 9 3 7 6 4 3 7 5 6 1 4 2 8 9 4 6 9 7 8 2 1 3 5 7 1 6 8 2 4 9 3 5 4 9 2 5 1 3 8 6 7 3 5 8 9 6 7 4 1 2 1 3 5 7 4 6 2 9 8 8 6 9 3 5 2 1 7 4 2 7 4 1 8 9 6 5 3 5 4 7 2 9 1 3 8 6 6 8 1 4 3 5 7 2 9 9 2 3 6 7 8 5 4 1 Larry Hagman Mun skilja eftir sig stórt skarð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.