Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 26.–27. nóvember 2012 137. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Jónína reið Guðna (ég bara varð)! Hlaðborð hjá stjúpa n Jólahlaðborð 365 verður að þessu sinni haldið á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Það eru engir au- kvisar sem skemmta starfsmönnum 365 en það eru þeir magnús Þór Sig- mundsson og Jóhann Helgason sem sjá um tónlistarflutning. Skemmti- krafturinn Ari eldjárn mun fara með gamanmál auk þess sem hljóm- sveitin Hvanndalsbræður stígur á svið og heldur væntanlega uppi fjörinu það sem eftir lifir kvölds. Svo skemmtilega vill til að barnsmóðir og unnusta Ara edwalds, Gyða Dan Johansen, er fósturdóttir eiganda Spot. Það hafa því ver- ið hæg heimatökin þegar salurinn var bókaður. Botnar ekkert í reiði Jónínu n Jónína Benediktsdóttir hjólaði í Guðna Ágústsson í Mogganum É g botna nú ekkert í reiði Jónínu Benediktsdóttur í minn garð. Menn eru fljótir að fara milli himins og heljar hjá henni,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður og ráðherra Framsóknar- flokksins, um grein Jónínu Bene- diktsdóttur sem birtist í helgarblaði Morgunblaðsins. Í greininni sakar Jónína Guðna um að beita vafasömum ólýðræðis- legum aðferðum sem tilheyra spilltri pólitík. Hún biður ráðherrann fyrr- verandi að hafa sig hægan á eftir- launum sínum og hætta að reyna að fjarstýra því sem gerist í hans gamla flokki. Hans tími sé liðinn og það verði hann að sætta sig við. Guðni segir viðbrögð Jónínu koma sér í opna skjöldu og bendir á að fyrir viku hafi hún farið fögrum orðum um sig á Facebook-síðu sinni. Hann hafi þó gert Jónínu ljóst eftir fundinn að hans stuðningur liggi hjá Vigdísi Hauksdóttur. „Fyrir viku lofaði hún mig á Facebook-síðu sinni fyrir að hafa komið á fund hjá sér, nú fordæmir hún mig og segir að ég hafi eyðilagt fundinn. Ég veit auðvitað ekkert hvað veldur reiði hennar og af hverju hún vill kross- festa mig. Hún Jónína kom inn í Framsóknarflokkinn fyrir nokkrum misserum, fór þá mikinn og svo fór hún úr honum alveg eins og felli- bylur. Nú kemur hún aftur inn og er tekið með fádæmum vel, eins og týndri dóttur. Ég hef ekkert sagt við Jónínu Ben annað en það að þegar ég kvaddi hana fyrir viku að ég auð- vitað tæki Vigdísi Hauksdóttur fram yfir hana því að Vigdís er skörung- ur á þingi og stendur sig vel.“ Guðni segir að mögulega hafi yfirlýstur stuðningur sinn við Vigdísi kallað fram reiði Jónínu. „Ég held að þetta snúist nú um einhverjar tilfinningar og Jónína er náttúrulega gerð eins og kvenskörungarnir fornu, Guðrún Ósvífursdóttir og fleiri. „Þeim var ég verst er ég unni mest“, sagði hún og ég hef á tilfinningunni að af því ég valdi á milli hennar og Vígdísar þá sé hún í brjáluðu skapi. Ég tek árás- um hennar sem einhverju undar- legu ójafnvægi sem ég hef enga skýringu á.“ n hanna@dv.is Þriðjudagur Barcelona 9°C Berlín 9°C Kaupmannahöfn 7°C Ósló 3°C Stokkhólmur 6°C Helsinki 3°C Istanbúl 13°C London 8°C Madríd 7°C Moskva 0°C París 8°C Róm 16°C St. Pétursborg 0°C Tenerife 20°C Þórshöfn 4°C Kristján Andri Einarsson 19 ára nemi í FB „Mig vantaði búning þannig að ég fór í Hókus pókus. Þetta er hlýr og góður búningur.“ Ægir Már Elvarsson 19 ára nemi í FB „Þessi huggulegu föt fékk ég úti í Þýskalandi í sumar. Kannski í H & M, ég man það ekki. Öll athyglin heldur mér heitum.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 4 5 -1 4 2 1 1 5 -2 3 -2 5 -7 3 -8 3 -6 1 3 0 2 4 -1 5 1 5 -1 9 4 6 2 8 4 5 3 7 4 1 2 3 0 2 -1 5 -4 5 -8 2 -3 2 2 2 2 5 2 7 5 5 2 18 6 14 4 4 2 4 3 6 3 2 1 4 0 1 -4 4 -7 3 -10 2 -4 3 1 2 2 3 2 7 4 5 2 18 5 9 4 1 0 3 0 3 1 0 0 3 -6 1 -8 3 -9 3 -8 3 -3 3 1 1 -2 1 1 2 1 3 0 5 3 2 2 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hægviðri Yfirleitt hægviðri í dag, stöku él með norðurströndinni en annars víða bjartviðri. Kólnar, hiti við frostmark suðvestan til en annars frost 0–10 stig, kaldast norðaustan til. Á þriðjudag, suðaustan 8–10 m/s og skýjað við suðvestur- ströndina, en annars yfirleitt hægviðri og léttskýjað, en stöku él austast. Hiti við frost- mark suðvestan til en annars frost 0–10 stig, kaldast norðaustan til. upplýSinGAr Af veDur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 26. nóvember Evrópa Mánudagur Hægari og birtir til. Hiti 0–3 stig að deginum, en annars vægt frost. +2° +0° 3 1 10.32 15.57 Veðurtískan 4 9 10 12 17 12 -1 6 1 10 20 6 2 2 17 fallegt Skyldi vera fjársjóður við enda þessa regnboga?Myndin 0 1 1 -1 3 2 -3 -1 -11 0 3 1 2 9 1 2 3 3 1 Kemur af fjöllum Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður og ráðherra Framsóknarflokks- ins, tekur árásum Jónínu sem einhverju undarlegu ójafnvægi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.