Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2011, Blaðsíða 31
Afþreying | 31Mánudagur 11. júlí 2011 15.40 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (14:52) (Toot and Puddle) 17.31 Þakbúarnir (13:52) (Höjdarna) 17.43 Skúli skelfir (48:52) (Horrid Henry) 17.54 Jimmy Tvískór (7:13) (Jimmy Two Shoes) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir (2:6) Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er að húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Að duga eða drepast 8,0 (32:41) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. 20.20 Karamellumyndin Íslensk stuttmynd frá 2003. Lög- reglumaður og aðstoðarkona hans reyna að upplýsa röð dularfullra glæpa sem virðast tengjast með óbeinum hætti. Höfundur og leikstjóri er Gunnar B. Guðmundsson og í helstu hlutverkum eru Jón Gnarr, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson. Myndin hlaut Edduverðlaunin 2003 sem stutt- mynd ársins. 20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eigin- konur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 21.25 Golf á Íslandi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Winter lögregluforingi – Fagra land (1:8) (Kommissarie Winter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsóknar- lögreglumanninn Erik Winter. Á meðal leikenda eru Magnus Krepper, Peter Andersson, Amanda Ooms, Jens Hultén og Sharon Dyall. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Sönnunargögn (2:13) (Body of Proof) 00.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strump- arnir, Stuðboltastelpurnar, Aðalkötturinn 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:10 Monk (2:16) (Monk) 10:55 Wonder Years (2:23) 11:20 Office (4:6) (Skrifstofan) 11:50 Burn Notice (15:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 American Idol (26:43) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 14:25 American Idol (27:43) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 15:10 Sjáðu 15:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (15:25) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (18:24) 19:35 Modern Family (18:24) 20:00 The Middle (20:24) (Miðjumoð) 20:25 The Big Bang Theory (15:23) (Gáfnaljós) 20:50 How I Met Your Mother (16:24) 21:15 Bones (16:23) (Bein) 22:00 Entourage (3:12) (Viðhengi) 22:25 Bored to death (6:8) 22:55 Talk Show With Spike Feresten (10:22) 23:15 Gossip Girl 7,1 (21:22) (Blaður- skjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétt- urnar verða afar dramatískar. 00:00 Off the Map (5:13) (Út úr korti) 00:45 Ghost Whisperer (17:22) (Draugahvíslarinn) 01:30 The Ex List (12:13) (Þeir fyrr- verandi) 02:15 NCIS: Los Angeles (11:24) (NCIS: Los Angeles) 03:00 Eleventh Hour (11:18) 03:45 Nip/Tuck (5:19) (Klippt og skorið) 04:25 The Deep End (5:6) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:15 Dynasty (9:28) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 18:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:45 WAGS, Kids & World Cup Dreams (1:5) e 19:45 Whose Line is it Anyway? (23:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Survivor (9:16) Bandarískur raun- veruleikaþáttur sem notið hefur mikilla vinsælda. Ættbálkarnir voru sameinaðir í síðasta þætti en það er ekki þar með sagt að samstaða ríki. Aðilar úr Zapatera eru óvissir um stöðu sína enda Ometepe ættbálkurinn alls- ráðandi í hinum nýsameinaða Murlonio ættbálki. 21:00 How To Look Good Naked (2:8) Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra útlitsdýrkunnar og aðstoðar ólíkar konur við að finna ytri sem innri fegurð. Adele er fyrrum listdansari á skautum og er nýorðinn fertug en Gok Wan aðstoðar hana við að finna taktinn á ný. 21:50 In Plain Sight (2:13) 22:35 Parenthood (7:13) e Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Sarah er að hugsa um að segja dóttur sinni frá sambandi hennar og kennarans, Adam finnst of mikið um að vera hjá fjölskyldunni, Haddie heimsækir Julia í vinnuna og Crosby fer á stefnumót. 23:20 Royal Pains (7:13) e 00:05 CSI: New York (4:22) e Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Harlem er púðurtunna sem gæti sprungið hvenær sem er enda götugengin mörg og hagsmunir miklir. 00:55 Shattered (3:13) e Þáttaröð um rannsóknarlögreglumanninn Ben Sullivan sem er ekki allur þar sem hann er séður. Ben og Amy þurfa að yfirheyra þögult vitni á sama tíma og þau rannsaka skotárás glæpagengja þar sem margir liggja í valnum. 01:45 CSI: Miami (24:24) e Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Það er komið að dramatískum loka- þætti seríunnar. Rannsóknar- deildin eltist við raðmorðingja sem skilur eftir skilaboð við hvert morð sem hann fremur. 02:30 Smash Cuts (11:52) e Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vik- unnar af netinu og úr sjónvarpi. 02:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 18:00 Pepsi deildin (Valur - Stjarnan) 19:50 Pepsi mörkin 21:00 Herminator Invitational 2011 21:45 Kraftasport (Icelandic Fitness and Health Expo 1) 22:30 Veiðiperlur 23:00 OneAsia samantekt (OneAsia Tour - Highlights) 23:50 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Man. Utd.) Þriðjudagur 12. júlí L oksins eru línurnar að skýrast fyrir næstu mynd um breska njósnarann James Bond en fram- leiðslu hennar hefur verið frest- að þó nokkrum sinnum. Mynd- in ber vinnuheitið Bond 23 en hún er sú 23. í röðinni. Helstu fréttirnar eru þær að Naomie Harris mun fara með hlutverk Miss Moneypenny, ritara M. Miss Moneypenny er fræg persóna úr Bond-myndun- um en ávallt ríkti mikil spenna á milli hennar og Bond þó aldrei hafi þau átt í ástarsam- bandi. Hún féll því aldrei í hóp svo kallaðra Bond-stúlkna. Kvikmyndaunnendur ættu að kannast við Harris úr myndun- um Pirates of the Caribbean og Miami Vice. Að sjálfsögðu mun Daniel Craig snúa aftur í hlutverki Bond en hann hefur þótt gæða persónuna nýju lífi. Þá hafa stórleikararnir Javier Bar- dem og Ralph Fiennes einnig verið orðaðir við hlutverk í myndinni. Bardem er sagður eiga að leika illmennið en hann ætti að smellpassa í það hlutverk. Hann brilleraði sem óþokki í myndinni No Country For Old Men. Ekki er komið á hreint hvert hlutverk Fiennes verður. Það er Sam Mendes sem leikstýrir myndinni og er áætlað að tökur hefjist síðar á árinu. Mendes ætti að vera kvik- myndaunnendum kunnur en hann hefur gert myndir á borð við American Beauty, Road to Perdition og Jarhead. Sudoku Grínmyndin Erfið Miðlungs Auðveld Vel gert Þetta kennir kannski eigandanum að hugsa um hundinn sinn og hleypa honum út. Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Grey‘s Anatomy (11:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Fairly Legal (6:10) (Lagaflækjur) 22:25 Nikita (17:22) 23:10 Weeds (1:13) (Grasekkjan) 23:40 Grey‘s Anatomy (11:24) 00:25 The Doctors (Heimilislæknar) 01:05 Sjáðu 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 John Deere Classic (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Scottish Open (1:2) 17:00 US Open 2006 - Official Film 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (25:45) 19:45 The Scottish Open (2:2) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (20:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri íbúðalána- sjóðs. 21:00 Græðlingur Uppskeran í gróður- húsi Ragnheiðar Söru. 21:30 Svartar tungur Sif Friðleifs er gestur og talar um bann við tóbaksnotkun. ÍNN 08:00 Beverly Hills Cop (Löggan í Beverly Hills) 10:00 The Big Bounce 12:00 Abrafax og sjóræningjarnir 14:00 Beverly Hills Cop (Löggan í Beverly Hills) 16:00 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 18:00 Abrafax og sjóræningjarnir 20:00 Impact Point (Höggstaður) 22:00 Friday the 13th 00:00 Grey Gardens (Sveitasetrið Grey Gardens) Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. Myndin hlaut sex Golden Globe- verðaun og tvenn Emmy-verðlaun árið 2010 og skartar leikonunum Drew Barrymore og Jessicu Lange í aðalhlutverkum. 02:00 Cemetery Gates 04:00 Friday the 13th 06:00 Next (Næst) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Copa America 2011 (Argentína - Kostaríka) 18:05 Premier League World 18:35 Copa America 2011 (Kólumbía - Bólivía) 20:20 Copa America 2011 (Argentína - Kostaríka) 22:05 Copa America 2011 (Chile - Perú) Beint 00:35 Copa America 2011 (Úrugvæ - Mexikó) 3 6 8 5 7 2 4 9 1 7 1 9 8 3 4 2 5 6 2 4 5 6 9 1 7 8 3 1 5 7 2 4 8 3 6 9 4 9 2 3 1 6 5 7 8 6 8 3 7 5 9 1 2 4 5 2 4 9 8 3 6 1 7 8 3 6 1 2 7 9 4 5 9 7 1 4 6 5 8 3 2 5 4 2 3 9 7 8 6 1 3 6 7 1 2 8 9 4 5 8 9 1 4 5 6 7 2 3 9 1 4 5 7 2 3 8 6 6 5 3 8 4 9 1 7 2 7 2 8 6 1 3 4 5 9 1 3 5 7 6 4 2 9 8 2 7 6 9 8 1 5 3 4 4 8 9 2 3 5 6 1 7 7 2 9 3 4 1 8 5 6 4 5 1 6 2 8 7 9 3 3 8 6 9 5 7 1 2 4 5 1 4 7 6 2 9 3 8 8 6 7 4 3 9 2 1 5 9 3 2 1 8 5 6 4 7 1 4 5 8 9 6 3 7 2 6 7 3 2 1 4 5 8 9 2 9 8 5 7 3 4 6 1 Línurnar að skýrast fyrir 23. Bond-myndina: Leikur Miss Moneypenny Naomie Harris Fer með hlut- verk Moneypenny. Javier Bardem Verður án efa sann- færandi sem illmennið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.