Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2011, Page 19
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 19Miðvikudagur 21. september 2011
Miðvikudaginn 21. sept.
30 ára
Helder Kin Fajal Barónsstíg 27, Reykjavík
Elva Björg Jóhannsdóttir Kólguvaði 7,
Reykjavík
Karl Helgason Lautasmára 2, Kópavogi
Hanna Kristín Skaftadóttir Flyðrugranda
4, Reykjavík
Berglaug Ásmundardóttir Sólvallagötu 68,
Reykjavík
Eyrún Ósk Jónsdóttir Suðurgötu 79,
Hafnarfirði
Kristín Gróa Þorvaldsdóttir Stangarholti
3, Reykjavík
Jóna Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Vegghömr
um 27, Reykjavík
Íris Guðnadóttir Espigerði 6, Reykjavík
Sandra Hauksdóttir Óðinsgötu 15, Reykjavík
40 ára
María Birgisdóttir Kleppsvegi 70, Reykjavík
Guðmundur Rúnar Halldórsson Finnstungu,
Blönduósi
Diljá Ólafsdóttir Þrastarási 12, Hafnarfirði
Thelma Kristjánsdóttir Eyrarvegi 6, Akureyri
Daníel Bergmann Rauðamýri 1, Mosfellsbæ
Herdís Pála Pálsdóttir Sóleyjarima 91,
Reykjavík
Herdís Dröfn Fjeldsted Víðihvammi 21,
Kópavogi
Thelma Víglundsdóttir Mánalind 4, Kópavogi
Högni Sturluson Faxabraut 73, Reykjanesbæ
50 ára
Oleksandr Shklyarenko Álfholti 56d,
Hafnarfirði
Slawomir Trojanowski Árskógum 9,
Egilsstöðum
Andrés Ingiberg Leifsson Réttarholti 1,
Reyðarfirði
Helgi Þór Gunnarsson Keilufelli 26, Reykjavík
Erlendur Geir Arnarson Erluási 12, Hafnarfirði
Birgir Þór Sverrisson Búhamri 66, Vestmanna
eyjum
Karl Kristjánsson Kambi 2, Reykhólahreppi
Auðbjörg Friðgeirsdóttir Leirutanga 7, Mosfellsbæ
Pétur Þór Gunnlaugsson Kleifarási 3,
Reykjavík
Sólveig Bragadóttir Norðurbyggð 1d, Akureyri
Húbert Nói Jóhannesson Ægisíðu 64, Reykjavík
60 ára
Sólveig Leifsdóttir Lækjasmára 8, Kópavogi
Hörður Sævar Hauksson Laufengi 2,
Reykjavík
Sigurbjörg Jónsdóttir Bakkahvammi 7, Búðardal
Helga Dagmar Guðmundsdóttir Sólvöllum
9, Grindavík
Jón Sigþór Sigurðsson Smárahlíð 9d, Akureyri
Kristinn Ómar Sigurðsson Víkurbakka 36,
Reykjavík
Jón Ingimarsson Reynihlíð 8, Reykjavík
Marianne Jóhannsson Ásakór 12, Kópavogi
Liv Anna Kristoffersen Nesvegi 64, Reykjavík
70 ára
Hannes Gunnarsson Hafnarbergi 10,
Þorlákshöfn
Ólöf Guðmundsdóttir Hundastapa,
Borgarnesi
Hreiðar Einarsson Kvistabergi 5, Hafnarfirði
Þórdís Sigurðardóttir Árgerði, Akureyri
Jón Skúli Sigurðsson Ásbraut 13, Kópavogi
75 ára
Sigurður Ólafsson Kópavogsbraut 1a,
Kópavogi
Hafsteinn R. Magnússon Skólabraut 1,
Reykjanesbæ
80 ára
Kristbjörg Steingrímsdóttir Hrauni, Húsavík
Soffía Ingimarsdóttir Skólagötu 8a, Ísafirði
Sveinn Finnbogason Múlavegi 22, Seyðisfirði
Sigríður Sumarliðadóttir Funalind 7,
Kópavogi
Ásta H. Sigurz Búlandi 31, Reykjavík
85 ára
Guðlaug Einarsdóttir Fannborg 8, Kópavogi
Borghildur Þórðardóttir Furugerði 1,
Reykjavík
Þóra Guðrún Pálsdóttir Engjadal 4,
Reykjanesbæ
90 ára
Anna Guðrún Sigurðardóttir Sólvöllum 9,
Selfossi
Valtýr Sigurðsson Ljósheimum 11, Reykjavík
Antonía Jónsdóttir Norðurbrún 1, Reykjavík
Guðlaug Alda Kristjánsdótir Bólstaðarhlíð
25, Reykjavík
102 ára
Klara Vemundsdóttir Kleppsvegi 64, Reykjavík
Fimmtudaginn 22. sept.
30 ára
Rob Petrus Martinus Kamsma Bæjargili
35, Garðabæ
Margarita Hamatsu Maríubakka 22, Reykjavík
Marius Stasaitis Smárabarði 2m, Hafnarfirði
Ólafur Guðmundsson Marteinslaug 1,
Reykjavík
Jóel Schmidt Brekkutúni 23, Kópavogi
Liliana Maria Pereira Martins Fjarðarseli
18, Reykjavík
Grzegorz Mróz Framnesvegi 12, Reykjanesbæ
Katarzyna Agnieszka Bys Stangarholti 26,
Reykjavík
Þorgeir Karl Gunnarsson Hólagötu 16, Sandgerði
Benedikt Freyr Jónsson Bólstaðarhlíð 29,
Reykjavík
Dröfn Kærnested Gulaþingi 20, Kópavogi
40 ára
Ritawati Effendy Grundarhúsum 46, Reykjavík
Tim Vollmer Varmahlíð 12, Hveragerði
Júlíus Freyr Guðmundsson Bragavöllum 11,
Reykjanesbæ
Garðar Sigurðsson Selsvöllum 15, Grindavík
Unnur Alexandra Sigurðardóttir
Hjarðarholti 10, Akranesi
Þorbjörg Elva Óskarsdóttir Kambahrauni
58, Hveragerði
Bylgja Árnadóttir Skuggagili 2, Akureyri
Kristrún Daníelsdóttir Drápuhlíð 4, Reykjavík
Særún Guðgeirsdóttir Heiðarlundi 8f, Akureyri
Kristján Kristjánsson Jörundarholti 150, Akranesi
Dögg Kristjánsdóttir Ferjubakka 12, Reykjavík
Sigmar Örn Ingólfsson Laugartröð 11, Akureyri
Guðlaug Jónsdóttir Safamýri 50, Reykjavík
Einar Skúlason Hlyngerði 6, Reykjavík
50 ára
Arnþór Hjörleifsson Hringtúni 2, Dalvík
Ragnar Svanur Bjarnason Langholtsvegi
202, Reykjavík
Helgi Helgason Hátúni 23, Reykjavík
María Þórunn Friðriksdóttir Vesturgötu
24, Akranesi
Ásmundur Kristinn Ásmundsson Goðheim
um 8, Reykjavík
Ólöf Stefánsdóttir Hagamel 24, Reykjavík
Kristinn Ólafsson Engjaseli 11, Reykjavík
Örn Guðmundsson Miðvangi 153, Hafnarfirði
Teitur Gylfason Sæbólsbraut 17, Kópavogi
Guðrún Katla Kristjánsdóttir Safamýri 95,
Reykjavík
Anna Þórðardóttir Vitastíg 9, Hafnarfirði
Ester Hafsteinsdóttir Asparási 7, Garðabæ
Páll Heiðar Högnason Kirkjuvegi 35,
Vestmanna eyjum
60 ára
Lárus Johnsen Atlason Faxatúni 7, Garðabæ
Kristján Kristjánsson Grundarsmára 5,
Kópavogi
Susan Helga Andrésdóttir Garði, Reykjavík
Þórgunnur Skúladóttir Hjarðarhaga 54,
Reykjavík
Þórður Viðar Njálsson Laugarnesvegi 89,
Reykjavík
Hrafnhildur Einarsdóttir Bræðraborgarstíg
4, Reykjavík
70 ára
Guðný Steingrímsdóttir Skriðustekk 24,
Reykjavík
Guðbrandur Kjartansson Fjallalind 22,
Kópavogi
Hrafnhildur Gunnarsdóttir Háhlíð 5, Akureyri
Ólafur Óskar Jónsson Mávahlíð 22, Reykjavík
Edda Björg Björgmundsdóttir Sæbergi 18,
Breiðdalsvík
75 ára
Erla Magna Alexandersdóttir Brekkubæ
7, Reykjavík
Sjöfn Óskarsdóttir Hagaflöt 2, Garðabæ
Marinó Þ. Guðmundsson Bröndukvísl 12,
Reykjavík
Erna Halldórsdóttir Hafnargötu 26, Seyðisfirði
80 ára
Sigurður G. Emilsson Drekavöllum 18,
Hafnarfirði
Þórður Vilmundarson Mófellsstöðum,
Borgarnesi
Sveinsína Andrea Árnadóttir Þjóðbraut 1,
Akranesi
85 ára
Ingibjörg Bjarnadóttir Gnúpufelli, Akureyri
Helga Steingrímsdóttir Miðvangi 17,
Hafnarfirði
90 ára
Steingrímur Gíslason Torfastöðum 1, Selfossi
Afmælisbörn
Til hamingju!
G
uðríður fæddist á
Núpum í Ölfusi og
ólst þar upp við al-
menn sveitastörf þess
tíma. Hún var í barna-
skóla á Þúfum í Ölfusi í þrjá
vetur.
Guðríður fór til Reykjavík-
ur 1931, gifti sig þar og sinnti
þar heimilisstörfum en auk
barnauppeldis sinnti hún for-
eldrum sínum í Reykjavík sem
bjuggu í sama húsi og henn-
ar fjölskylda, í Garðshorni, að
Baldursgötu 7 og 7A, á horni
Bergstaðastrætis og Baldurs-
götu. Þar bjuggu auk þess tveir
bræður Guðríðar og fjölskyld-
ur þeirra og föðurbróðir henn-
ar og hans börn.
Guðríður dvelur nú í góðu
yfirlæti á Hrafnistu í Reykjavík.
Fjölskylda
Guðríður giftist 1933 Sæmundi
Þórðarsyni, f. 3.11. 1904, d.
21.9. 1983, lengst af háseta á
togurum frá Reykjavík og síðar
bensínafgreiðslumanni. Hann
var sonur Þórðar Þorgeirssonar
og Ragnhildar Magnúsdóttur.
Börn Guðríðar og Sæmund-
ar eru Þórhildur Sæmunds-
dóttir, f. 4.9. 1935, húsmóðir og
sjúkraliði í Reykjavík og síðar
í Kópavogi, ekkja eftir Þorgeir
Sigurðsson, endurskoðanda
og KR-ing, og eignuðust þau
þrjú börn, Guðlaugu, Sæmund
og Ómar; Jón Gunnar Sæ-
mundsson, f. 28.6. 1939, skrif-
stofumaður í Reykjavík, var
kvæntur Kristínu Kjartansdótt-
ur og er dóttir þeirra Guðríður;
Smári Sæmundsson, f. 31.5.
1948, lengi stýrimaður og skip-
stjóri, nú starfsmaður Alþingis,
búsettur í Reykjavík, en kona
hans er Guðríður Gísladóttir
og eru börn þeirra Brynjólfur,
Guðmunda og Sævar.
Systkini Guðríðar voru
Felix Jónsson, f. 26.4. 1895,
d. 29.3. 1978, yfirtollvörður í
Reykjavík; Markúsína Jóns-
dóttir, f. 19.3. 1900, d. 8.12.
1994, húsfreyja og bónda-
kona á Egilsstöðum í Ölfusi;
Þórður Marel Jónsson, f. 15.1.
1908, d. 1.6. 1983, smiður hjá
Ölgerð Egils Skallagrímsson-
ar, búsettur í Reykjavík. Þá
létust tvö systkini Guðríðar
úr barnaveiki í frumbernsku.
Foreldrar Guðríðar voru
Jón Þórðarson, f. 9.10. 1856,
d. 9.7. 1959, bóndi og sjó-
maður í Stóru-Hildisvík, að
Núpum og loks í lausavinnu
í Reykjavík, og k.h., Guð-
rún Símonardóttir, f. 16.11.
1866, d. 1.8. 1959, húsfreyja
í Stóru-Hildisey í Landeyj-
um, þá að Núpum og síðast í
Reykjavík.
H
ákon fæddist í
Reykjavík en ólst upp
á Siglufirði. Hann
lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum
á Akureyri 1961, og Civ.Ing.-
prófi frá NTH í Noregi 1966.
Hákon var verkfræðing-
ur hjá steypurannsóknarstofu
NTH í Þrándheimi 1966–67,
á ráðgjafaverkfræðistofu As-
björn Myklebust í Þrándheimi
1967–68, var verkfræðingur
hjá Rannsóknarstofnun bygg-
ingariðnaðarins í Reykjavík
1968–76, yfirverkfræðingur
þar 1976–85 og forstjóri stofn-
unarinnar frá 1985 og þar til
hún var lögð niður með stofn-
un Nýsköpunarmiðstöðvar Ís-
lands sumarið 2007. Þá vann
hann að rannsóknum við
National Bureau of Standards
í Gaithers burgh í Bandaríkjun-
um hluta árs 1980.
Hákon sat í stjórn Skíða-
sambands Íslands 1970–78 og
var formaður þess 1974–78,
sat í stjórn Steinsteypufélags
Íslands 1970–74 og formaður
þess 1986–90, formaður Sam-
bands íslenskra prófunar-
stofa (Eurolab-Iceland) 1990–
95, hefur verið fulltrúi Íslands
í ýmsum norrænum og evr-
ópskum stofnunum, s.s. NOR-
TEST og formaður hennar
1995, í stjórn Sambands nor-
rænna byggingarrannsóknar-
stofnana, NBS frá 1976 og for-
maður 1990–93, í Eurolab frá
1990, EOTA frá 1995, ENBRI
frá 1993 og formaður ENBRI
frá 2001, sat í ritstjórn Tímarits
VFÍ 1974–78 og var formaður
Verkfræðingafélags Íslands frá
1999–2003.
Hákon var sæmdur heið-
ursmerki Verkfræðingafélags
Íslands árið 2009.
Fjölskylda
Hákon kvæntist 8.2. 1969 Sig-
ríði Rögnu Sigurðardóttur, f.
25.9. 1943, kennara og fyrrv.
dagskrárfulltrúa barnaefn-
is Sjónvarpsins. Hún er dótt-
ir Sigurðar Óla Ólafssonar, f.
7.10. 1896, d. 15.3. 1992, alþm.
á Selfossi, og k.h., Kristínar
Guðmundsdóttur, f. 8.2. 1904,
d. 9.6. 1992, húsmóður.
Börn Hákonar og Sigríðar
Rögnu eru Kristín Martha, f.
27.4. 1973, verkfræðingur og
dr. í straumfræði hjá Verkfræði-
stofu Íslands, MS í stærðfræði
frá Bristol University í Eng-
landi og aðjúnkt við Háskóla
Íslands, búsett í Reykjavík;
Sigurður Óli, f. 2.10. 1975, MA í
hagfræði hjá Íslandsbanka, bú-
settur í Reykjavík en kona hans
er Sveinbjörg Jónsdóttir hús-
móðir og eru börn þeirra Sig-
ríður Ragna, f. 19.11. 1996, Jón
Helgi, f. 23.2. 2000, Friðrika,
f. 4.9. 2007 og Ólafur, f. 21. 6.
2011; Hrefna Þorbjörg, f. 21.1.
1984, sjúkraþjálfari og Evr-
ópumeistari í hópfimleikum,
búsett í Reykjavík en unnusti
hennar er Björn Björnsson,
verkfræðingur, tölvunarfræð-
ingur, framkvæmdastjóri og
fimleikaþjálfari hjá Gerplu.
Systir Hákonar var Helga
Ólafsdóttir, f. 30.10. 1937, d.
23.5. 1988, var húsfreyja á
Höllustöðum í Blöndudal, var
gift Páli Péturssyni, fyrrv. alþm.
og ráðherra.
Foreldrar Hákonar: Ólafur
Þorsteinn Þorsteinsson, f. 19.8.
1906, d. 21.5. 1989, yfirlækn-
ir á Siglufirði, og k.h., Kristine
Glatved-Prahl Þorsteinsson,
f. 26.7. 1912, d. 7.8. 2001, hús-
móðir.
Ætt
Ólafur var bróðir Baldurs,
kaupmanns í Reykjavík, afa
Magnúsar Gylfa Þorsteins-
sonar, lögfræðings í New
York. Ólafur var sonur Þor-
steins, kaupmanns í Vík í
Mýrdal og síðar í Reykjavík
Þorsteinssonar, b. í Neðra-
Dal í Vestur-Skaftafellssýslu
Þorsteinssonar, b. í Norður-
Hvoli Magnússonar, á Herj-
ólfsstöðum í Álftaveri Ólafs-
sonar, b. á Herjólfsstöðum
Sigurðssonar, á Hörgslandi
Björnssonar, b. þar Magn-
ússonar, prófasts, skálds og
galdramanns á Hörgslandi
Péturssonar. Móðir Þorsteins
í Neðra-Dal var Kristín Hjart-
ardóttir. Móðir Þorsteins í Vík
var Margrét Jónsdóttir.
Móðir Þorsteins læknis
var Helga Ólafsdóttir, syst-
ir Jóns, forstjóra hjá Alliance
og síðar bankastjóra, Boga
yfirkennara, föður Agnars
ritstjóra, og systir Guðrúnar,
langömmu Hannesar Hlífars
Stefánssonar stórmeistara.
Helga var dóttir Ólafs, b. í
Sumarliðabæ Þórðarsonar,
og Guðlaugar Þórðardóttur.
Móðir Guðlaugar var Helga
Gunnarsdóttir, hreppstjóra
í Hvammi á Landi Einars-
sonar, og Kristínar Jónsdótt-
ur, hreppstjóra á Vindási á
Landi, bróður Ólafs, langafa
Odds á Sámsstöðum, langafa
Davíðs Oddssonar Morgun-
blaðsritstjóra. Annar bróðir
Jóns var Stefán, langafi Jóns,
afa Jóns Helgasonar, skálds
og prófessors. Systir Jóns var
Júlía, langamma Júlíusar Víf-
ils Ingvarssonar borgarfull-
trúa. Jón var sonur Bjarna,
ættföður Víkingslækjarættar
Halldórssonar.
Kristine Glatved-Prahl
var dóttir Haakons Glatved-
Prahl, verksmiðjueiganda í
Alversund í Noregi, og k.h.,
Mörthu Glatved-Prahl, f.
Nordhagen, stórþingskonu,
dóttur Johans Nordhagen,
sem var þjóðþekktur lista-
maður í Noregi fyrir steinrist-
ur sínar.
Hákon Ólafsson
Fyrrv. forstjóri Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins
Guðríður Jónsdóttir
Húsmóðir í Reykjavík
70 ára á miðvikudag
101 árs á miðvikudag
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík