Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2011, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2011, Blaðsíða 24
24 | Fólk 21. september 2011 Miðvikudagur C haz Bono, einkabarn Sonnys og Cher, er einn af stjörnunum sem taka þátt í nýjustu serí- unni af raunveruleikaþætt- inum Dancing with the Stars. Chaz er transmaður og þyk- ir einhverjum aðdáendum þáttanna þátttaka hans afar umdeild. Sjálfur segist hann einungis vera kominn til að dansa. „Ég hvet alla til að horfa á þáttinn. Þá held ég að fólki eigi eftir að líka ágætlega við mig. Ég er ekk- ert öðruvísi en aðrir og ætla að nota þetta tækifæri til að læra að dansa,“ sagði Chaz sem er 42 ára. Hann fór í kynleiðréttingu þegar hann var fertugur og lét í kjöl- farið breyta nafni sínu úr Chastity yfir í Chaz. Chaz hef- ur tekist að skapa sér sjálfum nafn þrátt fyrir fræga for- eldra. Hann hefur unnið við sjónvarp, skrifað í fjölmiðla og sungið inn á plötur en varð heimsfrægur þegar hann gerði heimildarmynd um kynleiðréttingarferlið. Einkabarn Sonnys og Cher veldur deilum Dancing with the Stars Þáttaka Chaz hefur valdið deilum og hafa einhverjir aðdáenda þáttanna lýst því yfir a ð þeir muni sniðganga seríuna. Með kærustunni Chaz á gullfallega kærustu sem heitir Jennifer Elia. Segist ekki vera öðruvísi: Chastity og Cher Chaz hét Chastity áður en hann lét leiðrétta kyn sitt. Hér er hann ásamt móður sinni, söng- konunni Cher. C harlie Sheen hélt sig á mottunni þegar hann steig á svið og kynnti tilnefningar til verðlauna fyrir besta leik í grínþætti á Emmy-verðlauna- athöfninni á sunnu- dagskvöldið. Leikar- inn notaði tækifærið og óskaði starfsliði Two and a Half Men góðs gengis og þegar heim var komið setti hann myndir af sér og Ashton Kutcher, manninum sem stal starfinu hans, á Twitter-síðu sína til að sýna að engin illindi væru þeirra á milli. „Frábært að hitta þig. Við munum fylgjast með! Gerðu okkur stolt,“ skrifaði vand- ræðagemsinn á Twitter og fékk fljótlega svar frá Kutcher sem óskaði honum góðs gengis í næstu verkefnum. Charlie Sheen: Engin illindi Two and a Half Man Ash ton Kutcher hefur verið ráðinn í stað C harlies Sheen. Vandræðagemsi Þrátt fyrir áhyggjur margra hélt leikarinn sig á mottunni á Emmy-verðlauna- hátíðinni. COLOMBIANA 8 og 10.15(POWER) WARRIOR 7 og 10 THE DEVILS DOUBLE 10.15 CHANGE UP 5.50 og 8 STRUMPARNIR - 2D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10.15 MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar  -A.E.T. MBL  RÁS 2  PRESSAN „ALLIR Á SVEPPA“ „LÍFLEG, FYNDIN HENTAR ÖLLUM ALDRI“ “Drive er sankallað meistaraverk.”Time Out New York “drive er besta mynd 2011”Filmophilia.com Með tæplega 9 í einkunn á virtasta kvikmyndavef heims - imdb.com ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 16 L L L KRINGLUNNI 10 7 7 V I P 12 12 L L L L 16 16 16 16 7 7 14 KEFLAVÍK 16 16 L L 16 16 AKUREYRI DRIVE kl. 5:30 - 7 - 8 - -9:15 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI m/ísl tali kl. 5 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FRIGHT NIGHT kl. 8 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 - 8 2D DRIVE kl. 8 - 10:10 2D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 6 2D FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D DRIVE kl. 8 2D ALGJÖR SVEPPI m/ísl tali kl. 8 2D FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D ONE DAY kl. 10:10 2D DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D DRIVE LUXUS VIP kl. 8 - 10:10 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 6:30 - 8:30 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 10:30 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D LARRY CROWNE kl. 8 2D GREEN LANTERN kl. 10.10 2D HORRIBLE BOSSES kl. 5:50 (vip) - 8 - 10:10 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D FRIGHT NIGHT - 3D kl. 10:20 3D Kvikmyndahátíð Auka sýningar vegna mikla eftirspurna THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 6 RED CLIFF enskur texti kl. 9  -EMPIRE SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR “LAnGBeStA Myndin SeM éG Hef Séð Á ÁRinu HinGAð tiL” KviKMyndiR.iS/Séð & HeyRt 5% i dOn´t KnOw HOw SHe dOS it KL. 6 - 8 - 10 L cOLOMBiAnA KL. 6 - 8 - 10 16 i dOn´t KnOw HOw SHe dOeS it KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L i dOn´t KnOw HOw... Í LúxuS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L wARRiOR KL. 8 - 10.50 16 Spy KidS 4d KL. 3.30 - 5.50 L OuR idiOt BROtHeR KL. 8 - 10.10 14 StRuMpARniR 2d KL. 3.40 - 5.50 L StRuMpARniR 3d KL. 3.30 - 5.40 L 30 MinuteS OR LeSS KL. 8 - 10 14 i dOn´t KnOw HOw SHe dOS it KL. 5.50 - 8 - 10.10 L cOLOMBiAnA KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 MeLAncHOLiA KL. 6 - 9 12 Á AnnAn veG KL. 6 - 8.30 10 Spy KidS 4d KL. 5.50 L 30 MinuteS OR LeSS KL. 10 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.