Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Page 25
Fólk | 25Mánudagur 26. september 2011
Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar
Ég
þoli ekki þegar f
ólk talar illa um
Jen. Látið hana v
era,“
sagði Brad Pitt í ú
tvarpsviðtali um h
elgina en leikarin
n hef-
ur staðið í ströng
u við að leiðrétta
gagnrýni á sína f
yrrver-
andi, Jennifer Ani
ston, sem hann lé
t hafa eftir sér í við
tali í blaði.
Þar sagðist hann
ánægður með að
hafa valið Angelin
u Jolie. „Ég
hef aldrei gert ne
itt jafn gáfulegt og
að hefja samban
d með An-
gie,“ kemur fram í
viðtalinu en Brad
á enn fremur að h
afa sagt að
hjónabandið með
Jennifer hafi ekki
verið jafnfrábært
og það hafi
virst. Leikarinn se
gir nú að blaðam
aðurinn hafi snúi
ð út úr
orðum hans. „Það
er óþolandi að ge
ta ekki sagt neitt f
allegt
um Angie án þess
að Jennifer sé dre
gin inn í það. Jenn
ifer
er góð vinkona m
ín og á þetta ekki
skilið.“
„Látið Jen vera“
Bratt Pitt:
Losnar ekki við Brad Jennifer er ham-
ingjusöm í öðru sambandi en er alltaf dregin
inn í umfjöllun um Brad Pitt og Angelinu Jolie.
Hamingjusamur fjölskyldufaðir
Brad sagðist aldrei hafa gert neitt
jafngáfulegt á ævinni og þegar hann
hóf samband með Angelinu Jolie.
George Clooney segist ekki ótt-ast hækkandi aldur en leikar-inn nálgast fimmtugsaldur-
inn. „Þegar ég horfi á sjálfan mig
veit ég að ég lít ekki út eins og ég
gerði um fertugt. En þeir leikar-
ar sem ég hef horft upp til í gegn-
um tíðina eru menn eins og Paul
Newman. Ég dáist að því hvernig
hann hefur orðið eldri fyrir fram-
an augun á okkur,“ segir leikar-
inn sem er hvorki á Twitter né Fa-
cebook. „Ég held að það séu allt of
miklar upplýsingar um mig á net-
inu nú þegar. Ég get lesið alls kyns
bull um hvað ég hef sagt um hin-
ar og þessar konur en samt hef ég
ekki talað opinberlega um ástar-
sambönd mín í 15 ár. Með aldrin-
um verða hlutirnir einfaldari og ég
er farinn að kunna að meta hug-
myndina um einkalífið mun bet-
ur.“
einfaldari
með árunum
George Clooney nálgast fimmtugt:
Flottur
Leikarinn er að komast á sextugsaldurinn.
Var of þung Leikkonan hefur barist
við aukakílóin um áratugaskeið.
Leikkonan Kirstie Alley, sem hefur háð erfiða baráttu við aukakílóin undanfarin ár, hef-
ur aldrei litið betur út en leikkonan
er nýorðin sextug. „Það er ekkert
jákvætt við að vera of feitur. Ég var
orðinn algjör aumingi en hef aldrei
verið orkumeiri en ég er í dag,“ seg-
ir leikkonan sem tók þátt í raun-
veruleikaþættinum Dancing With
the Stars. Þátttaka hennar í þáttun-
um varð til þess að hún ákvað að
reyna einu sinni enn að ná tökum
á sínum málum. „Loksins er ég aft-
ur orðin ég sjálf. Nú þekki ég mig
betur og veit nákvæmlega hvernig
manni ég er að leita að. Ég þarf ein-
hvern sem getur séð um mig og er
hugrakkur og sterkur.“
Bomba Kirstie Alley
er sextug og hefur
aldrei liðið betur.
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
Kirstie Alley:
vill
sterkan
mann