Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2011, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
26.–27. september 2011
110. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Þar stóð
hnífurinn í
kúnni!
Húmorinn
ekki of svartur
n Fyrsti þáttur Kexvexmiðjunnar
var sýndur á RÚV um helgina en
framleiðendur þáttanna eru þau
Gunnlaugur Helgason og Carola Ida
Köhle. Carola er móðir aðalleikkon-
unnar, Andreu Idu Jónsdóttur. „Við
erum með svipaðan
húmor og höfum
gaman af því að horfa
á breskan húmor,“
segir Andrea. Þær
eru ekkert smeykar
við að húmorinn
þyki of svartur.
„Nei, það held ég
ekki. Við vonum
að fólk taki okkur
vel og ekki of al-
varlega.“
Fór um tvo flugvelli með hníf
n sjálfskeiðungur með átta sentímetra blaði komst í gegnum öryggishlið
G
erður Rósa Gunnarsdótt-
ir sjómaður fór á dögunum
óafvitandi með vasahníf í
handfarangri í gegnum tvo
flugvelli í Evrópu. Einhverra hluta
vegna fór það fram hjá starfs-
mönnum flugvallanna tveggja.
„Ég var að fljúga frá Krít til
Köben og frá Kaupmannahöfn til
Íslands. Ég var að flýta mér mjög
mikið á leiðinni á Chania-flugvöll
á Krít en fatta á leiðinni að ég er
með vasahníf í bakpokanum, sem
ég geymi alltaf þar. Ég á tvo stóra
vasahnífa, enda gamall sjómaður;
er alltaf að skera á reipi og svona.
Þannig ég ákveð að kíkja í hólfið á
flugvellinum en ég sé hnífinn ekki
í fljótu bragði, svo ég segi bara við
sjálfa mig að það muni koma í ljós
þegar þeir renna pokanum í gegn.“
Pokinn fór þó beint í gegn og
gerði Gerður þá ráð fyrir því að
hún hefði skilið kutann eftir. „Svo
fór ég í flugið með Cimber Sterl-
ing-flugfélaginu frá Chania til Kö-
ben, lenti þar og gisti með vinkonu
minni. Síðan þegar ég átti að fara
með Iceland Express aftur til Ís-
lands virtust vera spes öryggis-
ráðstafanir þar sem leitað var á
farþegum. Einhverra hluta vegna
var ekki leitað á mér og taskan fór
þar aftur í gegn. Þegar ég er komin
heim tek ég síðan handtöskuna og
fer í gegnum hana.“
Og viti menn, þar var vasahníf-
urinn í hliðarvasa. „Þetta er ekk-
ert lítill vasahnífur, átta sentímetra
langt blað. Þetta er stæltur hnífur.“
„Á flugvellinum í Chania var
ég með naglaþjalir og handsnyrt-
ingarsett, og ég spurði hvort það
mætti vera í handfarangrinum
en þeir sögðu mér að setja það í
hinn farangurinn. Á meðan var ég
með stærðarinnar vasahníf,“ segir
Gerður.
Gerður og kutinn víðförli Gerður og
vasahnífurinn sem komst í gegnum Evrópu í
handfarangrinum.
mynd eyþór ÁrnAson
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
5-8
11/9
0-3
10/8
5-8
10/7
3-5
10/8
3-5
10/8
0-3
10/8
3-5
10/8
3-5
9/6
0-3
11/8
3-5
10/8
0-3
9/7
5-8
10/8
5-8
10/8
5-8
11/8
5-8
11/8
10-12
10/8
5-8
10/8
0-3
11/8
5-8
11/8
3-5
12/8
3-5
11/8
0-3
10/8
3-5
12/8
3-5
10/8
0-3
11/8
3-5
10/8
0-3
10/8
5-8
10/8
5-8
10/8
5-8
10/8
5-8
11/8
5-8
10/8
5-8
10/7
0-3
10/7
5-8
10/6
3-5
11/8
3-5
11/8
0-3
9/7
3-5
10/8
3-5
10/8
0-3
11/8
3-5
10/7
0-3
11/8
5-8
10/8
5-8
11/8
5-8
11/8
5-8
11/8
5-8
11/8
5-8
11/8
5-8
11/8
10-12
11/8
8-10
13/8
8-10
10/8
0-3
10/7
3-5
15/11
5-8
13/8
0-3
13/8
3-5
11/8
0-3
11/8
5-8
11/9
5-8
11/8
10-12
11/8
5-8
10/7
10-12
11/8
þri mið Fim Fös þri mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Gengur á með myndar-
legum skúradembum og
ákveðnum vindi.
+11° 7°
8 5
07:21
19:16
í dag
Hvað segir
veðurfræðing-
urinn?
Nú eru þær í essinu sínu, lægð-
irnar. Þær sjá um að við verðum
í vætusömu veðri í vikunni, sér-
staklega sunnan til og vestan en
norðan- og austanlands munu
líka koma rigningarkaflar. Það
verður hins vegar hlýtt í veðri.
Í dag
Norðaustan 8–15 m/s norðvest-
an til, annars suðvestan 3–10
m/s. Skúrir víða um land en
úrkomulítið norðan- og austan-
lands og víða bjart með köflum
á Austurlandi. Hiti 6–13 stig,
hlýjast á Héraði.
Á morgun
Suðaustanstrekkingur, 8–13 m/s
sunnan og vestan til, annars
mun hægari. Rigning eða skúrir
en úrkomulítið og bjart með
köflum norðan- og austanlands.
Hiti 8–13 stig. Úrkomulítið í
fyrstu en mikil rigning víða um
land síðdegis.
Á miðvikudag
Norðaustan 10–15 m/s við
suðurströndina, annars yfirleitt
austlæg átt, 3–10 m/s. Rigning
en úrkomlítið norðan til og á
Vestfjörðum framan af degi en
fer að rigna síðdegis, síst þó á
Vestfjörðum. Hiti 8–13 stig.
Vætusöm vika fram undan
meginhluti svíþjóðar, noregs
og danmerkur verða í úrkomu-
lofti og eins suðurhluti eng-
lands auk norður-skotlands.
Hlýtt verður í álfunni.
18/16
10/7
15/9
15/12
18/14
19/13
27/22
27/21
17/14
18/15
15/10
13/10
20/16
26/19
24/16
27/21
14/11
12/10
13/10
14/11
18/13
20/16
25/19
27/21
17/14
21/16
14/11
10/9
19/16
26/19
24/17
27/21
mán þri mið Fim
Mánudagur
klukkan 15
10
10
6
10 12
10
12
10
1210
6
8
13
5
6
3
3
5
8
66
8
10
16
15
15
18
18
19
19
21
26