Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2013, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2013, Blaðsíða 9
• Vestfirska forlagið hefur byrjað útgáfu ritraðar um Hornstrandir og Jökulfjörðu. Fyrsta bókin kom út í fyrra og nú er önnur bókin komin út. Í henni er meðal annars sagt frá heims- og glæsikonunni Sonju Benjamínsson de Zorrilla sem ættuð var úr Dýrafirði og Jökulfjörðum og var alla tíð stolt af uppruna sínum. • Bjarney Solveig Guðmundsdóttur húsfreyja á Hrafnfjarðareyri í Jökulfjörðum kemur við sögu. Hún var stórkostleg manneskja eins og Sonja en kom þó aldrei í veislusali heimsins. • Birtur er kafli úr Ferðabók Eggerts og Bjarna, en þeir ferðuðust um Hornstrandir árið 1754. • Þá er löng grein eftir Guðmund Guðna Guðmundsson fræðimann, þar sem fjallað er um bjarndýrsbana á Hornströndum. Spennandi frásagnir! • Áfram er fjallað um Hall á Horni, syni hans og marga kumpána þeirra. Þar fer fræðaþulurinn Gísli Konráðsson á kostum. • Sagt er frá Sumarliða Betúelssyni í Hornvík sem árið 1937 réð niðurlögum 67 hvala í víkinni hjá sér einn síns liðs. Áreiðanlega einsdæmi. Sérstök spenna! • Óborganlegar eru frásagnirnar af séra Magnúsi franska á Stað í Aðalvík. Þegar hann lýsti samgöngum innan sóknar hjá sér sagðist hann heldur vilja fara fótgangandi til helvítis en ríðandi norður að Horni. Já, þær hafa löngum verið erfiðar samgöngurnar hér vestra! Verð aðeins 2.800 kr. Bækurnar að vestan fást í bókaverslunum um land allt og víðar. Við skorum glæpasögurnar á hólm! Kæru lesendur. Glæpa- og spennusögur geta verið ágætar en okkur finnst þó hæpið að láta þær verða helsta lesmál þjóðarinnar. Það er svipað og með mel- rakkann. Rebbi var fyrir í landinu þegar mannskepnan kom og á hér sinn þegnrétt, en hann má ekki vaxa okkur yfir höfuð. Þá er voðinn vís. Í vestfirskum sagnaarfi er bæði spenna og dramatík, að ekki sé nú talað um húmorinn. Fólk hugsar oft ekki út í þetta heldur talar um þjóðle- gan fróðleik með neikvæðum teiknum og jafnvel lítilsvirðingu. Vill frekar lesa einhverjar spennusögur, sem kallaðar eru. En það er ekki síður spenna í því sem gerðist í raun og veru eða átti að hafa gerst, og stundum miklu meiri. Glæpa- og spennusögum er hampað í fjömiðlum árið út og árið inn en vestfirskar örlagasögur ekki hátt skrifaðar svo dæmi sé nefnt. Mætti ekki vera meira jafnvægi í þessu? Við skorum glæpasögurnar á hólm! Hornstrandir og Jökulfirðir 2. bók Ný bók að ves tan • Vestfirska forlagið hefur byrjað útgáfu ritraðar um Hornstrandir og J kulfjörðu. Fyrsta bókin kom út í fyrra og nú er önnur bókin komin út. Í henni er með l annars sagt frá heims- og glæsikonu ni Sonju Be jamínsson de Zorrilla sem ættuð var úr Dýrafirði og J kulfjörðum og var alla tíð stolt af uppruna sínum. • Bjarney Solveig Guðmundsdóttu húsfreyj á Hrafnfjarðareyri í J kulfjörðum kemur við sögu. Hún var tórkostleg mann skja eins og Sonja en kom þó aldrei í veislusali heimsins. • Birtur er kafli úr Ferðabók Eggerts og Bjarna, en þeir ferð ðust um Hornstrandir árið 1754. • Þá er löng grein eftir Guðm nd Guðna Guðmu dsson fræðimann, þar sem fjallað er um bjarndýrsbana á Hornströndum. Spennandi frásagnir! • Áf am er fjallað um Hall á Horni, syni hans o marga kumpána þeir a. Þar fer fræðaþulurinn Gísli Konráðss n á kostum. • Sagt er frá Sumarliða Betúelssyni í Hornvík sem árið 1937 réð niðurlögum 67 h ala í víkinni hjá sér einn síns liðs. Ár ið nlega einsdæmi. Sérstök spenna! • Óbor nlega eru frásagnirnar f séra Magnúsi franska á Stað í Aðalvík. Þegar hann lýsti samgöngum innan sóknar hjá sér sagðist ann heldur vilja far fótgangandi til helvítis en ríðandi norður að Horni. Já, þær hafa löngum verið erfiðar samgöngurnar hér vestra! Ver aðeins 2.800 kr. Bæku nar að vestan fást í bókaverslunu um land allt og víðar. Við skorum glæpasögurnar á hólm! Kæru lesendur. Glæpa- og spennusögur geta verið ágætar en okkur finnst þó hæpið að láta þær v rð helsta lesmál þjóðarinnar. Það er svipað og með mel- rakkann. Rebbi var fyrir í landinu þegar mannskepnan kom og á hér sinn þegnrétt, en hann má ekki vaxa okkur yfir höfuð. Þá er voðinn vís. Í vestfirskum sagnaarfi er bæði spenna og dramatí , að ekki sé nú talað um húmorinn. Fólk hugsar oft ekki út í þetta heldur talar um þjóðle- gan fróðleik með neikvæðum teiknum og jafnvel lítilsvirðingu. Vill frekar lesa einhverjar spennu ögur, sem kallaðar eru. En það er ekki síður spenna í því sem ge ðist í raun og veru eða átti ð hafa ger t, og stundum iklu meiri. Glæpa- og spennusögum er hampað í fjömiðlum árið út og árið inn en vestfirskar örlagasögur ekki hátt skrifaðar svo dæmi sé nefnt. Mætti ekki ve meira jafnvægi í þessu? Við skorum glæpasögurnar á hólm! Hornstrandir og Jökulfirðir 2. bók Ný bók að ves tan þjóðle

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.