Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2013, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Miðvikudagur 7. ágúst Fordómar í nýjum þætti n Fyrsti þáttur Dads umdeildur N ýr gamanþáttur Fox- sjónvarpsstöðvarinnar, Dads, fór í loftið nýverið í Bandaríkjunum með látum. Í fyrsta þætti þáttaraðar- innar sem vanalega er gerður með það í huga að kanna við- brögð áhorfenda hvað varðar framhaldið, var mörgum áhorf- endum misboðið vegna grófs orðfæris og kynþátta- og kven- haturs sem einkenndi grínið. Þættirnir eru úr smiðju Seth MacFarlane og fjalla um samband feðga. Aðalframleið- endur þáttanna, Mike Scully, Wellesley Wild og Alec Sulk- in, mættu á pallborðsumræð- ur ásamt Seth Green og ræddu um þættina og svöruðu gagn- rýninni. „Þættirnir eiga að fjalla um samband föður og sonar. Ég ólst sjálfur upp við það að pabbi sagði hroðalega hluti við matarborðið,“ sagði Mike Scully og reyndi að gera lítið úr bröndurum sem einkenndust af kynþáttahatri. Í þættinum voru sagðir brandarar þar sem gert var miskunnarlaust grín að asísku fólki, fólki af spænskum upp- runa og konum. Þessi tegund gamans hefur fyllilega geng- ið upp í teiknuðu gamanþátt- unum Family Guy en í leiknu þáttunum Dads, virðist það al- gjörlega missa marks ef marka má fyrstu viðbrögð áhorfenda. Seth Green bað fólk um að sýna þolinmæði, þátturinn væri vissulega ögrandi og öðru- vísi og bar Seth hann saman við þættina All in the Family og The Jeffersons, sem þóttu gagnrýniverðir á sínum tíma. „Ég hugsa að við séum orðin of varfærin, fólk kærir hvert ann- að vegna særðra tilfinninga og ég hef átt í undarlegustu rök- ræðum um hvað fólki finnst vera kynþáttafordómar.“ n Erfið Fimmtudagur 8. ágúst 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Úmísúmí (18:20) 17.45 Dýraspítalinn (1:9) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Sofiu Rågenklint þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Marteinn (5:8) (Af mönnum og kílóum) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Elliárin (1:2) (When I Get Older) Bresk heimildamynd í tveimur hlutum. Fjórir þekktir Bretar, John Simpson, Gloria Hunniford, Lesley Joseph og Tony Robin- son, flytja inn til ellilífeyrisþega til að kynna sér þau kjör sem eldri borgarar í landinu búa við. 20.45 Vinur í raun (3:6) (Moone Boy) Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaða vinarins síns, Seans, þegar á móti blæs. Þættirnir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leikenda eru Chris O’Dowd, David Rawle og Deirdre O’Kane. 21.10 Sönnunargögn (4:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM íslenska hestsins Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer að þessu sinni fram í Berlín. Fjallað verður um alla keppnisdaga mótsins í saman- tektum á RÚV. Umsjónarmaður er Samúel Örn Erlingsson. 22.30 Glæpahneigð 8,0 (19:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Paradís (5:8) (The Paradise) Breskur myndaflokkur um unga stúlku sem vinnur í stórverslun og heillast af glysi tíðarandans. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola en hér er sagan flutt til Norður-Englands. e. 00.10 Kynlífsráðuneytið (2:15) (Sex ministeriet) Dönsk þáttaröð. Þáttagerðarmaðurinn Emil Thorup kemur víða við og fjallar um kynlíf í sínum margbreyti- legu myndum. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (19:22) 08:30 Ellen (17:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (38:175) 10:20 Human Target (8:13) 11:05 Masterchef (10:13) 11:50 Man vs. Wild (15:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Agent Cody Banks 14:50 The Glee Project (2:11) 15:35 Lína langsokkur 16:00 Ofurmennið 16:25 Ellen (18:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (7:24) 19:35 Modern Family 20:00 Masterchef USA (5:20) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:45 Revolution (20:20) 21:30 Person of Interest (2:22) 22:15 Breaking Bad 9,4 (8:8) Fimmta þáttaröðin um efna- fræðikennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem nýtir efnafræðiþekkingu sína í framleiðslu og sölu á eiturlyfjum og sogast inn í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:00 Grimm 7,5 (18:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og ára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 23:45 Harry’s Law (11:22) (Lög Harry) Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hætti hjá þekktri lögfræðistofu og stofnaði sína eigin. Ásamt harla óvenjulegum hóp samstarfs- fólks taka þau að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:30 Rizzoli & Isles (9:15) Þriðja þáttaröðin um rannsóknarlög- reglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafí- unnar saman. 01:15 The Killing (9:12) 02:00 Crossing Lines (4:10) 02:45 The Transporter 04:15 Agent Cody Banks 05:55 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (18:44) 07:35 Everybody Loves Raymond (23:25) 08:00 Cheers (9:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:50 Once Upon A Time (7:22) 17:35 Dr.Phil 18:20 Psych (13:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (19:44) 19:30 Everybody Loves Raymond (24:25) 19:55 Cheers (10:25) 20:20 Men at Work (4:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 20:45 The Office (18:24) Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Það eru mannabreytingar yfirvofandi á skrifstofunni enda eru sumir starfsmennirnir sem yfirmennirnnir þola afar illa. 21:10 Royal Pains (14:16) 22:00 Flashpoint (8:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 22:50 Dexter 9,0 (4:12) Raðmorð- inginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Dexter reynir að losa sig frá systur sinni sem virðist fylgja honum um hvert fótmál. 23:40 Common Law (13:13) Skemmti- legur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem semur það illa að þeir eru skikk- aðir til hjónabandsráðgjafa. 00:30 Excused Nýstárlegir stefnu- mótaþáttur um ólíka einstak- linga sem allir eru í leit að ást. 00:55 The Firm (22:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Óvin- ur hótar að eyðileggja brúðkaup Ray and Tammy og Mitch grunar að samsæri sé í gangi tengt máli sem hann vinur að. 01:45 Royal Pains (14:16) Bandarísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 02:30 Flashpoint (8:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 03:20 Pepsi MAX tónlist 09:45 HM íslenska hestsins 2013 12:00 HM íslenska hestsins 2013 14:00 HM íslenska hestsins 2013 15:00 HM íslenska hestsins 2013 15:30 HM íslenska hestsins 2013 17:30 HM íslenska hestsins 2013 (Gæðaskeið (PP!) Verðlaunaafhending) 18:30 Sumarmótin 2013 19:10 Meistaradeildin forkeppni (1:0) (FH - Austria Vienna) 21:00 HM íslenska hestsins 2013 21:30 Pepsi mörkin 2013 22:45 Pepsí-deild kvenna 2013 (Valur - Breiðablik) 00:25 HM íslenska hestsins 2013 06:30 HM íslenska hestsins 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Dóra könnuður, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Wa- ybuloo, Doddi litli og Eyrnastór, Ofuröndin, o.fl.) 06:00 ESPN America 07:50 World Golf Championship 2013 (4:4) 11:50 Inside the PGA Tour (31:47) 12:15 Golfing World 13:05 World Golf Championship 2013 (4:4) 17:00 PGA Championship 2013 (1:4) 23:00 The Open Championship Official Film 2002 00:00 PGA Championship 2013 (1:4) SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Vantar 8.6 millj- arða í heilbrigðiskerfið 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Flugsafnið á Akureyri Arngrím- ur Jóhannsson og Gestur Einar ÍNN 11:30 Spy Next Door 13:05 Real Steel 15:10 Gray Matters 16:45 Spy Next Door 18:20 Real Steel 20:25 Gray Matters 22:00 Stand By Me 23:30 Stig Larsson þríleikurinn (Karlar sem hata konur) 02:00 Another Earth 03:35 Stand By Me Stöð 2 Bíó 07:00 Club Friendly Football Matches 17:00 Manstu 17:55 Club Friendly Football Matches 19:35 Goals of the Season 20:30 Premier League World 21:00 Enska úrvalsdeildin (Southampton - Aston Villa) 22:55 Ensku mörkin - neðri deild (Football League Show 2013/14) 23:25 Club Friendly Football Matches Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Strákarnir 20:30 Stelpurnar 20:55 Fóstbræður (2:8) 21:25 Curb Your Enthusiasm (6:10) 22:25 Strákarnir 22:55 Stelpurnar 23:20 Fóstbræður (2:8) 23:50 Curb Your Enthusiasm (6:10) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (17:24) 19:20 Two and a Half Men (10:24) 19:40 The Simpsons (1:21) 20:05 Glory Daze (2:10) 20:50 The Carrie Diaries 21:30 The Carrie Diaries 22:10 Friends (17:24) 22:30 Two and a Half Men (10:24) 22:50 The Simpsons (1:21) 23:15 Glory Daze (2:10) 00:00 The Carrie Diaries 00:45 The Carrie Diaries 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Missir marks Grátt grínið gengur upp í Family Guy en í nýrri þáttaröð, Dads, virðist það missa marks. Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt fá DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt. 92536 129 2183 9 3489 51964 47 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.