Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Side 33
Vikublað 21.–23. janúar 2014 Menning Sjónvarp 33 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 21. janúar 14.35 EM í handbolta - Milliriðlar 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.20 Úmísúmí 17.43 Millý spyr (10:78) 17.50 Vasaljós (1:2) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið (Magnús Þorkell Bernharðsson) Bogi Ágústsson, Egill Helgason, Eva María Jónsdóttir og Þóra Arnórsdóttir skiptast á um að hafa umsjón með þættinum og ræða við áhugavert fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 EM í handbolta - Milli- riðlar 20.45 EM stofa 21.15 Castle 8,4 (3:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel 8,0 (3:6) (Whitechapel III) Breskur sakamálaflokkur. Í Whitechapel-hverfinu í London rannsakar lög- reglan morðmál sem gæti átt rætur sínar langt aftur í fortíðinni. Leikstjóri er SJ Clarkson og meðal leikenda eru Rupert Penry-Jones, Philip Davis, Steve Pem- berton og Claire Rushbrook. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dicte 6,6 (8:10) (Dicte) Dönsk sakamálaþátta- röð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.15 Dagskrárlok 00.20 Fréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Ellen (122:170) 08:45 Malcolm In the Middle 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (108:175) 10:15 Wonder Years (15:23) 10:40 The Middle (8:24) 11:05 White Collar (5:16) 11:50 Flipping Out (1:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (11:27) 14:25 Sjáðu 14:55 In Treatment (8:28) 15:25 Lois and Clark (14:22) 16:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:30 Ellen (123:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (8:10) Stelpurn- ar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. Nýir og skemmtilegir leik- arar hafa slegist í hópinn, þar á meðal hin frábæra Helga Braga. Stelpurnar hafa þrívegis unnið til Edduverðlauna og eru ómissandi skemmtun fyrir alla sem kunna að meta ekta, íslenskan húmor. 19:40 New Girl 8,0 (9:23) Þriðja þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýl- ingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:05 Á fullu gazi 20:30 The Big Bang Theory (9:24) Sjöunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:50 The Mentalist (6:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Á sama tíma og hann aðstoðar lögregluna við ýmis mál er hann sjálfur að eltast við raðmorðingjann Red John sem myrti eigin- konu hans og dóttur. 21:35 Girls (3:12) Þriðja gaman- þáttaröðin um vinkvenna- hóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfs- framann og margt fleira. 22:05 Bones (12:24 22:50 Daily Show: Global Edition 23:15 2 Broke Girls (22:24) 23:40 The Face (2:8) 00:25 Lærkevej (5:12) 01:10 Touch (7:14) 01:55 Gardener of Eden 03:20 Arn - The Knight Templar 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07:00 NBA 2013/2014 14:10 Spænski boltinn 2013-14 18:00 Spænsku mörkin 2013/14 18:30 World's Strongest Man 2013 19:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 19:35 League Cup 2013/2014 23:20 League Cup 2013/2014 07:00 WBA - Everton 11:05 Crystal Palace - Stoke 12:45 Messan 14:05 West Ham - Newcastle 15:45 Sunderland - Sout- hampton 17:25 Premier League World 17:55 Arsenal - Fulham 19:35 League Cup 2013/2014 21:40 Ensku mörkin - úrvals- deildin (21:40) 22:35 Messan 23:55 Ensku mörkin - neðri deild 00:25 Chelsea - Man. Utd. 20:00 Hrafnaþing Ragnheiður Elín Árnadótti atvinnu- vegaráðherra,nýsköp- un,orkumál,ferðamál 21:00 Stjórnarráðið Stjórnarsinn- ar í essi sínu 21:30 Skuggaráðuneytið Stjórnarandstaðan ekki á sama máli 17:55 Strákarnir 18:20 Friends (4:24) 18:45 Seinfeld (10:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (19:24) 20:00 Grey's Anatomy (7:24) 20:45 Hannað fyrir Ísland (2:7) 21:30 Veggfóður (9:20) 22:10 Nikolaj og Julie (13:22) 22:55 Anna Pihl (3:10) 23:40 Sælkeraferðin (8:8) 00:00 Cold Feet 5 (2:6) 00:55 Prime Suspect 6 (2:2) 02:35 Hannað fyrir Ísland (2:7) 03:10 Veggfóður (9:20) 03:55 Nikolaj og Julie (13:22) 04:38 Anna Pihl (3:10) 05:28 Tónlistarmyndbönd 12:00 Office Space 13:30 It's Kind of a Funny Story 15:10 The Dilemma 17:00 Office Space 18:30 It's Kind of a Funny Story 20:10 The Dilemma 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 Red Lights 02:05 Game of Death 03:45 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 17:55 The Carrie Diaries (9:13) 18:35 American Dad 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (13:26) 19:45 Hart of Dixie (20:22) 20:25 Pretty Little Liars (20:24) 21:05 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:35 Nikita (20:23) 22:15 Justified (7:13) 22:55 Arrow (9:23) 23:40 Sleepy Hollow (9:13) 00:20 Extreme Makeover: Home Edition (13:26) 01:05 Hart of Dixie (20:22) 01:45 Pretty Little Liars (20:24) 02:30 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 03:00 Nikita (20:23) 03:45 Justified (7:13) 04:30 Tónlistarmyndbönd 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (16:25) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:40 Got to Dance (2:20) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Chef 7,7 (7:15) Vinsæl þáttaröð um keppni hæfileikaríkra matreiðslu- manna sem öll vilja ná toppnum í matarheiminum. Keppendur halda matar- boð þar sem einn þeirra lærir dýrmæta lexíu. 19:05 Cheers (17:25) Endursýn- ingar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráar- eigandann og fyrrverandi hafnaboltahetjuna Sam Malone, skrautlegt starfs- fólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:30 Sean Saves the World (2:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. Þegar unglingsárin færast yfir er sumt sem einstæður faðir getur lítið aðstoðað við. 19:55 The Millers (2:13) Bandarísk gamanþáttaröð um Nath- an, nýfráskilinn sjónvarps- fréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. Þegar plássin í kirkjugarðinum riðlast í kjölfar skilnaðar er ekkert sérstaklega auðvelt að brydda upp á þeim sam- ræðum við fyrrverandi. 20:20 Parenthood (3:15) 21:10 Necessary Roughness 22:00 Elementary 8,0 (3:22) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Tölvurefur lekur upplýsingum um banda- rísku alríkisstjórnina og Watson og Holmes reyna að hafa upp á honum. 22:50 The Bridge (3:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Lík finnst á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna og áður en varir hrannast fórnarlömbin upp. Óhugn- anlegur glæpur er framinn og fjöldi fólks liggur í valn- um. Það sem fórnarlömbin áttu sameiginlegt var félagsráðgjafi sem notaðist við óhefðbundnar aðferðir. 23:40 Scandal (1:22) 00:30 Necessary Roughness 01:20 Elementary (3:22) 02:10 Excused 02:35 Pepsi MAX tónlist Sögusvið illvirkja Hið alræmda Whitechapel-hverfi í London R ÚV hefur nýverði tekið til sýn- inga þriðju sjónvarpsþáttaröð glæpaþáttanna Whitechapel. Í þáttunum rannsakar teymi lög- reglumanna morðmál sem gætu átt rætur í fortíð. Whitechapel er hverfi í austurhluta London og var um langt skeið heimili þeirra verst stöddu í borginni. Hverfið er alræmt fyrir þær sakir að þar gekk laus fjöldamorðinginn Kobbi kviðrista, seint á átjándu öld. Morðinginn náðist aldrei og teljast morðin stærsta óupp- lýsta glæpamál Evrópu fyrr og síðar, en listi grunaðra náði 100 manna tölu. Í dag er hverfið alþjóð- legt, þar búa helst íbúar frá Bangladess. Það var ekki fyrr en seint á 16. öld sem út- hverfi Whitechapel urðu illa úti. Sláturhús, bruggs- miðjur, vændishús og krár settu svip sinn á hverfið. Einni tiltekinni götu hverfisins, Dor- set-stræti, var lýst sem skelfilegustu götu allrar London. Nú er þessi gata lítið annað en þröngt hliðarstræti. Whitechapel hefur verið sögusvið margra skáldverka. Kemur fyrir í sögu Dickens, Pickwick Papers, þá var eitt bæla Fagins í Oliver Twist í hverfinu. Enn fremur er Whitechapel sögu- sviðið þegar fjallað er um Kobba kviðristu og ýmis ævintýri Sherlock Holmes. n Fortíð alræmds hverfis RÚV hefur tekið til sýninga þriðju seríu sjónvarpsþáttanna Whitechapel. Hverfi samofið fátækt og neyð London í gegnum aldirnar. Nekt, rafmagn og súpermann Helgi Már Helgi Már opnaði sýningu í Listamönnum galleríi á Skúlagötu. S annkölluð myndlistar- veisla var í Reykjavík á meðan leikur Íslendinga og Austurríkis manna stóð sem hæst. Á meðan hand- boltaunnendur sátu sem límdir yfir framganginum á vellinum, fóru myndlistarunnendur út í kalda still- una á sýningar helgarinnar. Nakinn á safni Á Akureyri opnaði Curver Thorodd- sen sýningu sína Verk að vinna/ Paperwork í Ketilshúsi. Þar stóð hann fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka þar sem daglegt líf og sköpun skarast. Curver fer allsnakinn um safnið og lokar sig inni á meðan hann fer í gegnum uppsöfnuð skjöl og grisjar úr glund- roðanum. Rafmagnað í Ásmundarsafni Sýningin Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn var opnuð í Ásmundarsafni. Þar voru sýnd ný verk eftir níu ís- lenska samtímalistamenn ásamt abstraktverkum Ásmundar Sveins- sonar (1893–1982). Á sýningunni er vakin athygli á efnistökum Ásmund- ar á sjöunda áratugnum og sam- hljómi hans við starfandi listamenn í dag. Margt gesta var á Laugarnesinu í fallegu veðri á laugardag og leit ljós- myndari DV við á sýningunni. Ekkert markvert gerðist í dag Önnur sýning var opnuð í grenndinni. Í Listamönnum galler- íi, við Skúlagötu 32 opnaði Helgi Már Kristinsson sýninguna Ekkert mark- vert gerðist í dag. Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, er prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Ísland og var viðstaddur opnunina. „Í bakgrunni verka hans eru mynd- byggingar Piet Mondrian, eins upp- hafsmanns strangflatar geómetríu í abstrakt list. Svo setur hann ofan á þetta lífræn form og blandar saman hörðu og mjúku. Hann Helgi Már er mjög vandvirkur listamaður að mínu mati.“ Duchamp og súpermann Á sýningunni má sjá myndaröð þar sem Helgi Már hefur málað yfir gömul súpermannblöð, hjól í loft- inu sem vísar í Duchamp og geó- metrísk abstrakt málverk á striga. Goddur segir vísanirnar áhuga- verðar. „Þetta er algengt í samtíma- list, að vinna með form og hug- myndir sem þegar eru fyrir hendi og setja í nýtt samhengi. Ákaflega áhugaverð sýning.“ n Myndlistarveisla helgarinnar Guðmundur Jörundsson Fatahönnuðurinn Guðmundur leit við á flotta opnun í Laugarnesi. Tóta og Margrét Þær Tóta og Margrét litu við í Ásmundarsafni. Nakinn listamaður Curver í Ketilshúsi. Getur skræfa orðið hugrökk? Afþreying og fræðimennska í senn M iðvikudaginn þann 22. jan- úar verður haldið heim- spekikaffi í Gerðubergi. Umfjöllunarefnið er nokk- uð þarft, lykildyggðin hugrekki. Hugrekki leikur stórt hlutverk í sterkri sjálfsmynd einstaklinga og Gunnar Hersveinn, rithöfund- ur og heimspekingur, mun fjalla um hugrekki sem dyggð. Þá mun Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðstjóri hjá emb- ætti landlæknis, tengja saman hugrekki, sjálfsmynd og vellíðan út frá sjónarhóli jákvæðrar sálfræði. Heimspekikaffið hefur heppn- ast vel undanfarin misseri en þar er fjallað á mannamáli um mikil- væg efni og viska gesta lokkuð fram með skemmtilegum umræðum. Dagskráin hefst klukkan 20.00 og eru allir velkomnir. Heimspekikaffi er að jafnaði einu sinni í mánuði í Gerðubergi. n kristjana@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.