Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Síða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 21.–23. janúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport G rannarnir vinalegu í Ramsay-götu í Ástralíu hafa fylgt mér frá blautri barnæsku. Það var alltaf hátíðleg stund þegar grannarnir komu á skjáinn og ég fylgdist með þeim alla mína barnæsku. Grannarnir fylgdu mér líka í gegnum unglingsárin og fram á fullorðinsár. Þegar ég flutti að heiman varð ég viðskila við þá í smá stund. Ég nefnilega tímdi ekki að kaupa mér áskrift að Stöð 2 en reyndi að fara heim til mömmu og pabba á laugardög- um þegar allir þættir vikunnar voru sýndir. Ég fór líka stundum í ræktina bara til þess að horfa á vini mína en svo eftir því sem fór að verða meira að gera missti ég sambandið við grannana góðu. Það kom mér því skemmti- lega á óvart á dögunum þegar ég endurnýjaði kynnin við þá hversu létt var að detta inn í söguþráðinn. Það er jú reynd- ar kostur góðra sápuópera. Ég keypti mér nýlega áskrift aftur að Stöð 2 og ákvað að athuga hvort þeir stæðu enn fyrir sínu – gömlu góðu grannarnir. Það eru meira segja nokkrar af gömlu persón- unum enn búsettar í götunni. Það tók mig ekki nema nokkra þætti að komast inn í allt og nú fylgist ég spennt með gangi mála í Ramsay-götu. Það er reyndar aðeins minna í gangi núna en var í minningunni þegar þættirn- ir voru upp á sitt besta en það er bara eitthvað svo vinalegt og skemmtilegt við þessa frábæru granna í götunni. Þeir hafa líka fylgt íslensku þjóðinni í rúm- lega tvo áratugi. Það þurfa jú allir góða granna. n Allir þurfa góða granna Nágrannar Sýndir á Stöð 2 S jónvarpsrisinn HBO hefur til- kynnt að ráðist verði í fram- leiðslu á fjórðu seríunni af vin- sælu þáttunum Girls. Sýning þriðju þáttaraðarinn- ar hófst vestanhafs um helgina en talið er að fjórða serían fari í sýn- ingu árið 2015. Þættirnir verða tekn- ir upp í New York og eins og áður er það kraftaverkakonan Lena Dunham sem skrifar og leikur aðalhlutverkið. Þættirnir hafa vakið upp meiri umræðu en nokkrir aðrir þættir sjón- varpsstöðvarinnar kannski fyrir utan ævintýraþættina Game of Thrones. Girls-þættirnir hafa auk þess hlotið Emmy-tilnefningu og tvenn Golden Globe-verðlaun þar sem Dunham hlaut verðlaunin sem besta leikkon- an í aðalhlutverki. Í hverri viku setjast yfir sex millj- ónir Bandaríkjamanna fyrir framan sjónvarpið til að fylgjast með vin- konunum sem leikn- ar eru af Dunham, All- ison Williams, Jemima Kirke og Zosiu Mamet. Fyrsta serían taldi að- eins tíu þætti en nú hafa seríurnar verið lengd- ar í hið hefðbundna tólf þátta form. Í dag er Girls eini þáttur HBO sem forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar hafa tilkynnt að fái framhaldslíf eftir núverandi seríu. n indiana@dv.is Fjórða serían af Girls í bígerð Vinkonurnar snúa aftur Miðvikudagur 22. janúar 14.50 EM í handbolta - Makedónía-Spánn 16.30 Nótan 2012 Úrvalsnem- endur úr tónlistarskólum landsins koma fram á uppskeruhátíð þeirra. Veittar eru viðurkenningar nemendum sem eru í grunn- mið- og fram- haldsskólanámi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.e. 17.20 Disneystundin (2:52) 17.21 Finnbogi og Felix (2:26) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (2:30) (Classic Cartoon) 17.50 Herkúles (2:21) (Disney Hercules) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Dýralæknirinn (Animal Practice) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.15 EM stofa 19.30 EM í handbolta - Ísland-Danmörk 21.00 EM stofa Í þættinum fer Björn Bragi Arnarsson ásamt góðum gestum yfir leiki dagsins og stöðuna á Evrópumeistarmótinu í handknattleik 2014. 21.15 Neyðarvaktin 7,6 (10:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Zarzuela: Óperettu- tónleikar (Amor, vida di ma Vida) Upptaka frá Salzburg frá árinu 2007. Plácido Domingo stígur á svið ásamt fleirum og flytur zarzuela-tónlist, sem er einkennandi fyrir spænska óperettuhefð, þar sem mjúkir tónar blandast hefð- bundinnni alþýðutónlist. 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11:05 Swansea - Tottenham 12:45 West Ham - Newcastle 14:25 Ensku mörkin - neðri deild 16:35 Messan 17:55 Arsenal - Fulham 19:35 League Cup 2013/2014 21:40 Ensku mörkin - úrvals- deildin (21:40) 22:35 Messan 23:55 Liverpool - Aston Villa 20:00 Árni Páll Hann er harður í stjórnarandstöðu 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. Græjur ársins 2014 21:00 Fasteignaflóran Umsjón Páll H Pálsson 21:30 Á ferð og flugi Tæpir 800 þ ferðamenn! 17:50 Strákarnir 18:20 Friends 18:45 Seinfeld (11:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men 20:00 Grey's Anatomy (8:24) 20:45 Matur og lífsstíll 21:15 Örlagadagurinn (29:30) 21:50 Cold Feet 5 (3:6) 22:40 Prime Suspect 7 (1:2) 00:15 Svínasúpan (8:8) 00:40 Ástríður (8:10) 01:10 Steindinn okkar (8:8) 01:35 The Drew Carey Show 02:00 Curb Your Enthusiasm 02:30 Matur og lífsstíll 03:00 Örlagadagurinn (29:30) 03:40 Cold Feet 5 (3:6) 04:30 Prime Suspect 7 (1:2) 06:12 Tónlistarmyndbönd 10:50 The Pursuit of Happyness 12:45 Life 14:35 Henry's Crime 16:25 The Pursuit of Happyness 18:20 Life 20:10 Henry's Crime 22:00 October Sky 23:45 The Box 01:40 The Lucky One 03:20 October Sky 15:50 American Idol (1:37) 17:15 American Idol (2:37) 18:35 Bob's Burgers (7:9) 19:00 Junior Masterchef Australia (4:22) 19:45 Baby Daddy (3:10) 20:05 The Carrie Diaries (10:13) 20:45 Arrow (10:23) 21:30 Sleepy Hollow (10:13) 22:10 Shameless (7:12) 22:55 The Tudors (9:10) 23:50 Junior Masterchef Australia (4:22) 00:35 Baby Daddy (3:10) 00:55 The Carrie Diaries (10:13) Önnur þáttaröðin um hina ungu Carrie Bradshaw sem áhorfendur þekkja úr þáttaröðinni Sex and the City. 01:35 Arrow (10:23) 02:20 Sleepy Hollow (10:13) 03:05 Tónlistarmyndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ellen (123:170) 08:50 Malcolm In the Middle 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (109:175) 10:15 Masterchef USA (6:20) 11:05 Spurningabomban (6:6) 11:50 Grey's Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (5:23) 13:20 Chuck (6:13) 14:05 Up All Night (3:24) 14:25 Suburgatory (10:22) 14:50 Tricky TV (22:23) 15:10 Sorry I've Got No Head 15:40 Fjörugi teiknimynda- tíminn 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Ellen (124:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (9:10) 19:40 The Middle (9:24) 20:05 2 Broke Girls (23:24) 20:30 Kolla 21:00 The Face 6,7 (3:8) Glæný og skemmtileg þáttaröð þar sem ungar og efnilegar stúlkur keppast um að verða næsta ofurfyrirsæta. Þetta eru breskir þættir og það er frægasta fyrirsæta Breta, Naomi Campbell, sem er andlit þáttarins. Hún hefur fengið tvær aðrar ofurfyrirsætur með sér, þær Caroline Winberg og Erin O'Connor. Keppendunum er skipt í þrjú lið og Naomi, Caroline og Erin eru þjálf- arar þeirra. Þættirnir hafa verið sýndir á Sky Living í Bretlandi og einnig hefur verið gerð bandarísk útgáfa þáttanna þar sem Naomi er einnig í lykilhlutverki. 21:45 Lærkevej (6:12) Skemmti- leg, dönsk þáttaröð með blöndu af gamni og alvöru. Hún fjallar um þrjú systkin sem þurftu að flýja frá Kaupmannahöfn og fara huldu höfði í rólegu úthverfi. En íbúarnir við Lærkevej eru skrautlegir og búa allir yfir einvherju leyndarmáli. 22:30 Touch 7,5 (8:14) Önnur þáttaröðin með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 23:15 The Blacklist (11:20) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverka- menn. 00:00 Person of Interest (22:22) 00:45 NCIS: Los Angeles (21:24) 01:30 Two Lovers 03:20 School for Seduction 05:05 The Middle (9:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (17:25) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:35 Once Upon a Time (2:22) 17:25 Dr. Phil 18:10 Family Guy (12:21) 18:35 Parks & Recreation (20:22) 19:00 Cheers (18:25) Endur- sýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrr- verandi hafnaboltahetjuna Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:25 America's Funniest Home Videos (27:48) 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (2:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslukennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslustund og hjálpar þér að öðlast raunverulegt sjálfstraust í eldhúsinu. 20:20 Sean Saves the World 6,2 (3:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. Sean þarf að halda mörgum boltum á lofti til að tryggja öryggi dóttur sinnar en um leið huga að eigin tilhugalífi. 20:45 The Millers 6,0 (3:13) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Að- alhlutverk er í höndum Will Arnett. Systkinin skiptast á foreldrum vegna þess að þau halda bæði að hitt hafi sloppið vel. 21:10 Franklin & Bash (2:10) lög- mennirnir og glaumgosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 22:00 Blue Bloods (3:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjöl- skyldu réttlætis í New York borg. Lögreglan rannsakar hræðielgan atburð þegar lítill drengur verður vitni að morði föður síns. 22:50 CSI Miami (18:24) Hinn sérkennilegi Horatio Caine fer fyrir hópi harðsvíraðra rannsóknarmanna í þessum goðsagnakenndu þáttum. 23:40 The Walking Dead (3:16) 00:30 CSI: New York (8:17) 01:20 How to be a Gentleman 01:45 Excused 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 League Cup 2013/2014 14:40 World's Strongest Man 2013 15:10 Meistaradeildin í hestaí- þróttum 17:20 League Cup 2013/2014 19:00 Meistaradeildin í hestaí- þróttum 19:35 League Cup 2013/2014 21:40 Spænsku mörkin 2013/14 22:10 League Cup 2013/2014 23:50 NBA 2013/2014 Girls Sex milljónir manna fylgjast vikulega með þáttunum. B andaríska framleiðslufyrir- tækið DreamWorks hyggst endurgera franska spennu- tryllinn The Prey, en þetta tilkynntu yfirmenn fyrirtækisins á dögunum. They Prey kom út árið 2011 undir nafninu La Proie og hlaut afar góðar viðtökur en henni var meðal annars dreift í takmörk- uðu magni í Bandaríkjunum í fyrrasumar. Leikstjóri myndar- innar er Frakkinn Eric Valette, sem meðal annars leikstýrði hryll- ingsmyndinni One Missed Call. Handritshöfundar myndarinnar eru Luc Bossi og Laurent Turn- er en sá fyrrnefndi mun einnig taka þátt í gerð bandarísku endur- gerðarinnar. Ekki hefur verið ákveðið hver muni leikstýra hinni bandarísku útgáfu en stefnt er á að hún rati í kvikmyndhús árið 2016. The Prey fjallar um fjölskyldu- föðurinn Franck Adrien sem af- plánar fangelsisdóm fyrir banka- rán. Þegar Adrien á aðeins þrjá mánuði eftir af fangelsisvistinni kemst hann að því að fyrrverandi samfangi hans og félagi er brjál- aður raðmorðingi og þar sem morðinginn veit allt um fjölskyldu Adrien sér hann ekkert annað í stöðunni en að brjótast út úr fang- elsinu og bjarga fjölskyldu sinni, sem er í mikilli hættu. Það reyn- ist þó hægara sagt en gert því lög- reglan eltir Adrien á röndum og er hann fljótt orðinn mest eftirlýsti maður Frakklands. n horn@dv.is Væntanlegur í kvikmyndahús 2016 Endurgera franskan spennutrylli Viktoría Hermannsdóttir viktoria@dv.is Pressa „Það tók mig ekki nema nokkra þætti að komast inn í allt og nú fylgist ég spennt með gangi mála í Ramsay-götu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.