Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Page 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 21.–23. janúar 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport 30% afsláttur Af sóttum pizzum ef þú velur áleggið sjálfur 20% afsláttur Af sóttum pizzum af matseðli Gildir ekki af Como og Parma → Heimsending → Take away → Salur  55 12345 Italiano.is Hlíðarsmára 15, Kópavogi Erum beint fyrir ofan Smáralind Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák tékkneska stórmeistar- ans Vlastimil Horts gegn ný-sjálenska kollega sínum Murray Chandler á stórmótinu í Wijk aan Zee árið 1982. Svartur lék síðast 24...f6 með tvöfaldri hótun á hvítu drottninguna og riddarann. Hort kom með krók á móti bragði! 25. h6! fxg5 26. h7+ Kh8 27. Rg6 mát Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid T ilnefningar til óskarsverðlaun- anna voru tilkynntar á fimmtu- daginn, en verðlaunin verða afhent í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Tvær kvikmyndir hljóta alls tíu tilnefningar, en það eru Gravity og American Hustle og þykja þær því báðar líklegar til sigurs en myndin 12 Years a Slave fylgir fast á hæla þeim með níu tilnefningar. All- ar þrjár eru þær tilnefndar sem besta kvikmyndin auk þess sem leikstjórar þeirra eru allir tilnefndir fyrir bestu leikstjórn. Auk fyrrnefndra mynda eru það Captain Phillips, Dallas Buyers Club, Her, Nebraska, Philomena og The Wolf of Wall Street sem tilnefndar eru sem besta kvikmynd ársins. Þær leikkonur sem tilnefndar eru fyrir besta leik í aðalhlutverki eru Amy Adams, sem nýverið hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinn í American Hustle, Cate Blanchett, sem einnig hlaut Golden Globe-verð- laun fyrir frammistöðu sína í Blue Jasmine, Sandra Bullock fyrir Gravity, Judi Dench fyrir Philomena og Meryl Streep fyrir August: Osage County. Þeir karlleikarar sem hljóta tilnefn- ingu fyrir besta leik í aðalhlutverki eru Christian Bale fyrir American Hustle, Bruce Dern fyrir Nebraska, Leonardo DiCaprio, sem hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street, Chiwetel Ejiofor fyrir 12 Years a Slave og Matthew McConaug- hey, sem einnig hlaut gullhnött fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club. n horn@dv.is American Hustle og Gravity hljóta flestar Óskarstilnefningar tilkynntar Fimmtudagur 23. janúar 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.20 Franklín 17.42 Grettir (14:46) 17.55 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (7:16) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórn- málakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðal- hlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Nigellissima (1:6) (Nigell- issima) Hin þekkta Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar úr því hráefni sem fæst í heimabyggð. Vandaðir þættir frá BBC. 20.40 Frankie 6,9 (1:6) Ljúf og skondin þáttaröð frá BBC um hjúkrungarfræðinginn Frankie sem tekst á við ýmsar áskoranir í starfi sínu, en er staðráðin í að gera heiminn örlítið betri á hverjum degi. Aðalhlutverk: Eve Myles, Derek Riddell og Dean Lennox Kelly. 21.35 Best í Brooklyn (1:13) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Hóp- ur rólyndis lögreglumanna sem vanir eru að stjórna sér mestmegnis sjálfir, þar til metnaðargjarn lögreglu- stjóri tekur við stöðinni og ákveður að breyta henni í þá bestu í Brooklyn. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,2 (6:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sér- sveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Erfingjarnir (3:10) (Arvingerne) Danskur myndaflokkur. Við fráfall Veroniku Grönnegård hittast börnin hennar fjögur eftir margra ára aðskilnað. Verkefnið er að gera upp arf eftir móður sína, en það sem í fyrstu virðist tækifæri til sameiningar breytist í uppgjör leyndarmála og lyga sem tengjast lífi þeirra í nútíð og fortíð. e. 00.05 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 12:10 Liverpool - Aston Villa 13:50 Chelsea - Man. Utd. 15:30 Messan 16:50 Swansea - Tottenham 18:30 Man. City - Cardiff 20:10 Premier League World 20:40 Ensku mörkin - úrvals- deildin (21:40) 21:35 Ensku mörkin - neðri deild 22:05 Arsenal - Fulham 23:45 Norwich - Hull 20:00 Hrafnaþing Norðurlands- leiðangur 18:30 Grímsey. Eyjarsigling, Golfvöllur á heimskautsbaug, 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Fiskikóngurinn Sælgæti hafsins 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (20:24) 18:45 Seinfeld (12:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (21:24) 20:00 Grey's Anatomy (9:24) 20:45 Auglýsingahlé Simma og Jóa (9:9) 21:15 Tekinn 21:40 The Drew Carey Show 22:00 Curb Your Enthusiasm 22:30 Game of Thrones (4:10) 23:25 Hæðin (8:9) 00:15 Twenty Four (14:24) 01:00 Touch of Frost (1:4) 02:45 Hið blómlega bú 03:25 Auglýsingahlé Simma og Jóa (9:9) 03:45 Tekinn 04:15 The Drew Carey Show 04:40 Curb Your Enthusiasm 05:06 Game of Thrones (4:10) 05:56 Tónlistarmyndbönd 10:20 Hemingway & Gellhorn 12:50 Airheads 14:25 Tower Heist 16:10 Hemingway & Gellhorn 18:40 Airheads 20:15 Tower Heist 22:00 Sleeping with The Enemy 23:40 Abduction 01:25 The Dept 03:15 Sleeping with The Enemy 17:25 Top 20 Funniest (9:18) 18:05 How To Make It in America (2:8) 18:30 Game tíví (15:26) 19:00 Ben & Kate (7:16) 19:25 1600 Penn (4:13) 19:45 American Idol (3:37) 21:10 Shameless (8:12) Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. 22:05 The Tudors (10:10) 23:00 Grimm (10:22) 23:45 Strike Back (9:10) 00:30 Ben & Kate (7:16) 00:50 1600 Penn (4:13) 01:10 American Idol (3:37) 02:35 Shameless (8:12) 03:30 The Tudors (10:10) 04:30 Tónlistarmyndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ellen (124:170) 08:50 Malcolm In the Middle 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (3:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Nashville (5:21) 11:50 Suits (7:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Love and Other Drugs 14:55 The O.C (11:25) 15:40 Hundagengið 16:05 Ofurhetjusérsveitin 16:30 Ellen (125:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (10:10) 19:40 The Michael J. Fox Show 20:05 Heilsugengið 20:30 Masterchef USA (4:25) Stórskemmtilegur mat- reiðluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í elda- mennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:10 The Blacklist 8,2 (12:20) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverka- menn. 21:55 Person of Interest (1:23) 22:40 NCIS: Los Angeles (22:24) Þriðja þáttaröð þessarar vinsælu spennaþáttaraðar um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. Með aðal- hlutverk Chris O'Donnell og LL Cool J. 23:25 The Tunnel 7,7 (8:10) Glæný, bresk/frönsk spennuþáttaröð sem byggðir eru á dönsku/ sænsku þáttaröðinni Brúin. Lík finnst í göngunum undir Ermasundið sem tengja England og Frakkland. Breski lögreglumaðurinn Karl Roebuck og franska lögreglukonan Elise Wa- ssermann fá það hlutverk að rannsaka málið og þau þurfa að taka höndum saman til að klófesta morðingjann. 00:15 Breathless (3:6) 01:00 The Cell 2 02:35 Spaugstofan 03:00 Banshee (2:10) 03:50 Love and Other Drugs 05:40 Heilsugengið 06:05 Stelpurnar (10:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (18:25) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:45 90210 (2:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Parenthood (3:15) 19:10 Cheers (19:25) Endursýn- ingar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráar- eigandann og fyrrverandi hafnaboltahetjuna Sam Malone, skrautlegt starfs- fólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:35 Trophy Wife 6,8 (3:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:00 Svali&Svavar (3:10) Þeir félagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. Svali hefur örlítið minni smekk fyrir lífsins lystisemdum en Svavar en að sama skapi fer ekki mikið fyrir hreyfiþörf hjá Svavari. Þeir leita svara hjá allskonar fólki og reyna að ráða lífsgátuna í leiðinni. Umfram allt ætla þeir að reyna að skemmta sér og áhorfendum í leiðinni. 20:40 The Biggest Loser - Ísland (1:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 21:40 Scandal 8,0 (2:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 22:30 Happy Endings (21:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvern- veginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Það ætlar allt um koll að keyra í þegar Max er sakaður um að eyðileggja líf. 22:55 Parks & Recreation (21:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlut- verki. Niðurskurðarhnífur- inn er reiddur til höggs og reynir Leslie að bjarga því sem bjargað verður. 23:20 CSI (3:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Brennuvargur gengur laus og nú þegar liggja alltof margir í valnum. 00:10 Franklin & Bash (2:10) 01:00 Excused 01:25 Scandal (2:22) 02:15 Blue Bloods (16:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 League Cup 2013/2014 13:05 Spænsku mörkin 2013/14 13:35 Spænski boltinn 2013-14 15:15 Meistaradeildin í hestaí- þróttum 15:45 League Cup 2013/2014 17:25 Sportspjallið 18:05 World's Strongest Man 2013 19:00 Meistaradeildin í hestaí- þróttum 2014 22:00 World's Strongest Man 23:00 NBA 2013/2014

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.