Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2014, Side 40
+3° +2° 6 1 10.42 16.37 10 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 11 -4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 0 -6 -4 -11 11 8 9 -19 3 12 -20 19 7 -3 0 -5 -3 -8 12 4 3 13 -16 18 6 -17 6 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.2 3 3.2 0 3.7 4 2.3 2 0.8 2 3.6 -1 5.4 4 5.2 3 3.6 3 6.3 -2 7.2 3 1.5 2 2.3 0 1.7 -2 1.1 -4 1.8 -2 6.3 4 2.1 -1 3.3 -2 4.4 -1 4.4 3 8.5 2 6.1 4 5.3 3 2 -1 3 -3 5 -1 7 -4 1.9 -3 3.0 -2 3.3 -1 6.5 -4 4.2 2 4.2 -3 3.6 3 3.2 -1 2.7 2 2.8 -4 3.7 2 1.2 1 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni vetur í reykjavík Það hefur verið milt veður undanfarið, syðra. sigtryggur ariMyndin Veðrið Yfir frostmarki Austan og norðaustan 3–10 m/s, en 10–15 úti við austur- ströndina. Rigning með köflum og slydda til fjalla, en úrkomu- lítið vestan til. Hvessir og bætir í úrkomu sunnan og austan til á morgun. Hiti 0–6 stig, mildast syðst. Þriðjudagur 21. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Austan 3–8 m/s og úr- komulítið. Norðlægari á morgun og rigning um tíma eftir hádegi. 63 1 0 30 22 64 137 55 94 75 2 0 3.9 3 4.9 -1 2.0 0 4.1 -2 3.1 1 5.0 0 5.6 2 2.8 -2 1.2 4 0.9 -1 4.0 4 5.5 2 2.9 6 2.7 2 1.2 3 3.6 -1 3 6 11 4 11 6 15 6 4.7 7 7.1 3 6.0 6 9.8 4 Var ekki Magga Frímanns í Samfó? Snæfríður og þjóðin n Rithöfundurinn guðmundur andri thorsson og Hannes Hólm- steinn gissurarson prófessor eru að líkindum ósammála um flest. Í nýlegri Fréttablaðsgrein segir Guð- mundur að sú ákvörðun þjóðar- innar að færa Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki völdin á ný, sé sam- bærileg vali Snæfríðar Íslandssólar í Íslandsklukku á Magnúsi í Bræðra- tungu; „heldur þann versta en þann næstbesta“. Hannes mótmælir þessari túlkun harðlega og segir að fyrri ríkisstjórn hafi viljað hneppa þjóð sína í skuldafangelsi. „ […] því að þau héldu væntanlega, að þá gætu þau sjálf og lið þeirra orðið fangels- isstjórarnir.“ Tölvum stýrt með ávöxtum N emendur í náttúrufræði í Holtaskóla í Reykjanesbæ fengu óvanalega kennslu á dögunum og spiluðu á píanó sem þeir höfðu smíðað sjálf- ir úr leir. Nemendurnir fengu notið hug- myndaauðgi Styrmis Barkarsonar, kennara við skólann, sem er óþreyt- andi við að innleiða óhefðbundnar kennsluaðferðir. Styrmir kynnti fyrir kennurum skólans græjuna MaKey Makey, hannaða af tveimur út- skriftarnemendum í MIT-háskólan- um. Með græjunni er hægt að breyta hversdagslegum hlutum í stjórntæki fyrir tölvur. Leirpíanóið tengdist sum- sé umræddri græju og þannig mátti leika tónlist á leirverkið. Styrmir kennir tónmennt og segir nemendur bíða spennta eftir kennslustund þar sem græjan óhefð- bundna er notuð til kennslu. „Ég hef umsjón með innleiðingu iPad- spjaldtölva í Holtaskóla og vil nýta þá möguleika sem bjóðast til þess að vekja upp fróðleiksfýsn nemenda. Ég vil gjarnan hrífa nemendur og fá þá til að undrast. Þannig kviknar áhugi þeirra,“ segir Styrmir sem sýnir blaða- manni græjuna sem lætur sannast sagna ekki mikið yfir sér. „Já, það lætur lítið yfir sér. En það má gera ótrúlega margt, það má búa til hljóðfæri úr venjulegum eldhús- áhöldum, fletta glærum með ban- ana. Ímyndunaraflið ræður för, eina skilyrðið er að hlutirnir sem notað- ir eru geti leitt rafmagn að einhverju leyti. Sjálfur fékk ég gest heim til mín nýlega og talið barst að græjunni. Nokkru síðar spiluðum við Tetris og lyftum kubbum og færðum til með því að nota gosdós og prumpuslím. Græjan var hönnuð af hugsjón, allir eiga að geta ræktað í sér hugvitið og gerst uppfinningamenn.“ Græjan hefur einnig verið notuð í tónmennt í Heiðaskóla með skemmti- legum árangri og fjöldi myndbanda á vefnum sem ber blómlegri kennslu vitni. Styrmir hefur einnig kynnt græj- una fyrir fötluðum og segir möguleik- ana mikla fyrir þann samfélagshóp. „Fatlaðir kaupa oft sérsniðin og sérsmíðuð tæki fyrir fúlgur fjár. Oft til að stýra sértækum aðgerðum í tölvu. Aðgerðum sem það þarf á að halda en hefur takmarkaða hreyfigetu til að framkvæma. Þessi litla græja er ódýr og með henni má útbúa ýmislegt sem gagnast fötluðum með mun ein- faldari hætti en áður.“ n kristjana@dv.is styrmir Barkarson notar óhefðbundnar kennsluaðferðir Vikublað 21.–23. janúar 2014 6. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is lætur lítið yfir sér „Það má búa til hljóðfæri úr venjulegum eldhús- áhöldum, fletta glærum með banana. Ímyndunaraflið ræður för, eina skilyrðið er að hlutirnir sem notaðir eru geti leitt rafmagn að einhverju leyti,“ segir Styrmir. Mynd sigtryggur ari Notkunarsvið: Fluconazol ratiopharm inniheldur fluconazol. Án ávísunar frá lækni er Fluconazol ratiopharm notað við sveppasýkingu í leggöngum af völdum gersveppsins Candida hjá konum sem áður hafa verið greindar með sveppasýkingu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir fluconazoli eða skyldum azól-lyfjum eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins. Samhliða meðferð með cisapridi, astemizoli, terfenadini, pimozidi, erythromycini eða quinidini. Gæta skal sérstakrar varúðar ef eftirfarandi á við: Í mjög sjaldgæfum tilvikum getur Fluconazol ratiopharm valdið alvarlegum húðviðbrögðum með blöðrumyndun og húðlosi (Stevens-Johnson heilkenni). Ef húðútbrot koma fram á meðan á meðferð með Fluconazol ratiopharm stendur skal strax hafa samband við lækni, sem ákveður hvort nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða. Samhliða meðferð með halofantrini eða terfenadini. Meðfædd eða áunnin breyting á starfsemi hjartans (lengingu QT bils). Samhliða notkun lyfja sem einnig geta lengt QT bilið á hjartalínuritinu, t.d. lyf við hjartsláttartruflunum í flokki IA eða III. Truflun í jafnvægi blóðsalta, einkum minnkuð þéttni kalíums og magnesíums. Hægur hjartsláttur sem þarfnast meðferðar, hjartsláttartruflanir eða alvarleg hjartabilun. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki skal nota Fluconazol ratiopharm á meðgöngu eða við brjóstagjöf. Skömmtun: Við Candidasýkingu í leggöngum: Eitt Fluconazol ratiopharm 150 mg hylki í stökum skammti. Algengar aukaverkanir: Höfuðverkur, húðútbrot, kviðverkur, uppköst, niðurgangur og ógleði, breyting á lifrargildum. Lesið vandlega fylgiseðil sem fylgir lyfinu. SmPC: Maí 2013. Fluconazol ratiopharm eitt hylki - stakur skammtur árangursríkt gott verð einfalt Sveppasýkingu í leggöngum Einungis 1 hylki tekið um munn við Fæst án lyfseðils í apótekum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.