Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 14
12 iönaðar alls . tftflutningur áls nam 2.716,0 m.kr. á árinu 1972 . Afkoma álverksmiðjunnar var slök á árinu 1972. Vergur haenaður fyrir skatt sem hlutfall af vergum tekjum var -1,0% samanborið við 4,7% í vörugreinum iðnaðar alls. 8. Skipasmíói. Á árinu 1972 störfuðu 1.025 menn viö skÍDasmíöar og skÍDa- viðgerðir eöa 9,6% af heildarmannafla í vörugreinum iðnaðar. Virðisaukinn nam 498,7 m.kr. eða 8,0% alls virðisaukans í vöru- greinum iðnaðar. Her er eineöngu um framleiðslu fyrir heima- markað að ræða og var afkoman slök á árinu 1972. Vergur hagnaður fyrir skatt sem hlutfall af vereum tekjum var -0,5% samanborið við 4,7% í vörugreinum iðnaðar alls. IV. Viðgerðagreinar iðnaðar 1972. Eins og getið var um hér að framan var afkoma viðeerða- greina iönaðar heldur betri að meðaltali á árinu 1972 en afkoma vörugreinanna. Vergur hagnaður fyrir skatt sem hlutfall af vergum tekjum var 5,5% samanborið viö 4,7% í vöruereinunum. Á árinu 1972 störfuðu 4.582 menn viö viðgerðagreinar iðnaðar eða um 30,1% af heildarmannafla í iðnaði að undanskildum fiskiðnaði, slátrun og kjötiðnaði. Virðisaukinn nam 2.588,4 m.kr. eða 29,2% af heildarvirðisauka í iðnaði 1972. Viðgerðagreinum iðnaðar er her skipt í þrjá flokka: 1. Válaviðgerðir 2. Bifreiðaviðgerðir 3. Ýmiss viðgerðastarfsemi 1. Vélaviðgerðir. Hér er, eins og nafnið bendir til, aðallega um að ræða viðgeröir véla og tækja, en auk bess er hér innifalin málm- smföi, en ennþá eru ekki nægar upplýsingar fyrir hendi til að unnt sé að skipta rekstraryfirliti þessarar greinar í hreina viðgerðastarfsemi annars vegar og hreina málmsmíði hins vegar. Á árinu 1972 störfuðu 2.220 menn við þessa erein eða 48,2% af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.