Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 18
16 1. Rekstraryfirlit. Rekstraryfirlit iðnaftar er byggt á úrtaksathueun á skatt- framtölum og ársreikningum fyrirtækia. í töflu 1.1. er sýnt rekstraryfirlit i6na6ar ári6 1972, sundurli6a6 eftir i6ngreinum skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu íslands. Rekstrarvfirlitinu er skipt x þrennt, fyrst er sýnt rekstraryfirlit i6naöar eftir greinum, s£6an er sýnt, hvernig þetta rekstraryfirlit skiotist eftir rekstrarformum, e6a rekstrarvfirlit félaea í i6na6i annars vegar og rekstraryfirlit einstaklinea í i6na6i hins vegar. Rekstraryfirlit i6na6ar er byggt á úrtaki 508 i6nfyrir- tækja, sem samtals nota 63,4% alls vinnuafls í beim greinum iöna6ar, sem athugunin tekur til. Rekstraryfirlit félaga í i6naöi er byggt á hlutfallslega stærra úrtaki en rekstraryfir- lit einstaklinga í i6na6i. Rekstraryfirlit félaga er byggt á úrtaki 380 iönfyrirtækja, sem samtals nota 70,2% af heildar- vinnuafli félaga í i6na6i, en rekstraryfirlit einstaklinga er byggt á úrtaki 128 iönfyrirtækja, sem samtals nota 25,5% af vinnuafli einstaklingsfyrirtækja í iönaöi. drtaki6 í hverri iöngrein innan hvers rekstrarforms er valiö eftir umdæmum og stæröarflokkum. Umdæmin eru tvö þ.e. Reykjavík og utan Reykjavíkur. Viö val úrtaks eftir stæröar- flokkum fyrirtækja er þeirri meginreglu fylet aö ná til allra stæröarflokka, en þó þannie, a6 valin eru hlutfallslega fleiri af stærri fyrirtækjum en af þeim smærri. Upofærsla rekstrar- stæröa úrtaksfyrirtækja til heildarstæröar fyrir hverja iöngrein er ger6 á grundvelli upplýsinga um heildarvinnuaf1 samkvæmt slysatrygg6um vinnuvikum í hverri iöngrein eftir umdæmum, rekstrarformum og stær6arflokkum. Hagna6arhugtök þessara rekstrarforma,þ.e. félaga og ein- staklinga, eru ekki sambærileg, bar sem hagnaöur í einstaklings- fyrirtækjum nær til launa eigenda auk hreins hagnaöar eins og hann kemur fram hjá félögum. Til þess aö gera rekstrarformin sambærileg og fá fram rekstraryfirlit iönaöar barf aö áætla þessa skiptingu hagnaöar í einstaklingafyrirtækjum í laun annars vegar og hagna6 hins vegar. Þessi áætlun var bvggö á upplýsingum um eigintrygg6ar vinnuvikur og laun eigenda í hverri iöngrein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.