Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 26
24 Helztu niðurstöóur um framlei&ni virmu í iftnaði 1966 til 1972. Við mat á þeim niðurstöðum um meðalframleiðni vinnu, sem hér verða raktar, er rett að hafa í huga þá skilereiningu á framleiðni, sem að framan er lýst, oe þá sérstakleea, að skv. þessari skilgreiningu innifelur breyting á framleiðni vinnu samanlögð áhrif breytinga á afköstum vinnuafls og fjármagns og áhrif breytinga á hlutfalli fjármagns og vinnuafls. Þannie getur framleiðni vinnu, skilgreind með þessum hætti, í reynd aukizt eða minnkað, þó raunveruleg, sérgreind afköst vinnu- aflsins séu óbreytt, allt eftir því, hvernig afköst fjár- magnsins breytast og/eða hlutfall fjármagns á vinnueiningu breytist. Æ tímabilinu 1966 til 1972 er heildaraukriing framleiðni vinnu x þeim iðngreinum, sem MIF nær til, 36,4% (álframleiðsla undanskilin, sjá töflu 7.1.), sem samsvarar 5,3% árlegri meðal- aukningu. Heildaraukning framleiðni vinnu í þessum sömu iðn- greinum m.v. framleiðslubreytingar skv. endurmetinni MIF (sjá töflu 7.3.) er 32,8% yfir tímabilið, sem samsvarar 4,8% árlegri meðalaukningu. Niðurstöður um framleiðni vinnu í öðrum iðngreinum (sjá töflu 7.3.) á þessu tímabili eru verulega frábrugðnar framan- greindum niðurstöðum um framleiðni vinnu í þeim iðngreinum, sem MIF nær til. í fyrsta lagi er framleiðniaukningin miklu minni, en hún er 9,7% yfir tímabilið, sem samsvarar 1,6% árlegri meðal- aukningu. í öðru lagi er framleiðniþróunin mjög ólík, sér- staklega fyrstu fjögur ár þessa tímabils (sjá töflu 7.3.). Lokaniðurstaðan um framleiðni vinnu í iðnaðinum í heild (undanskilið: Fiskiðnaður, slátrun og kjötiðnaður og álvinnsla, sjá töflu 7.3.) er sú, að heildaraukning yfir tímabilið er 20,5%, sem jafngildir 3,1% árlegri meðalaukningu. Þróun fram- leiðninnar er á þann veg, að fyrstu tvö árin, frá 1966 til 1968, er aukningin engin (minnkun um 0,6% hvort ár), næstu tvö árin, frá 1968 til 1970, er aukningin um 4% hvort árið, á árinu frá 1970 til 1971 er aukningin 8,2% og er það mesta aukningin á þessu sex ára tímabili, en á síðasta árinu milli 1971 og 1972 er framleiðniaukningin mjög áþekk aukningunni á árunum 1968- 1970 eða 4,2%. Þegar þessar tölur eru skoðaðar þarf að líta til þess, að á þessum sex árum jókst fast framleiðslufjármagn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.