Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 23
21 Helztu ni6urstð6ur um framleiðslubreytingu í iðnafti 1964-1972. Ef litiö er á tímabilið 1964 til 1972, er heildaraukning framleiöslu í þeim iöngreinum, sem MIF nær til, 68,8% (álfram- leiösla undanskilin, sjá töflu 4.1.), sem samsvarar 6,8% ár- legri meöalaukningu. Framleiöslan eykst á hverju ári nema á árinu 1967. Hins vegar dreifist þessi aukning nokkuö misjafnt á árin, þannig aö árleg meðalaukning á fyrri hluta tímabilsins er langt undir meöaltalinu, en hátt yfir meöaltalinu á síöari hluta þess. Á tímabilinu 1964 til 1968 er árleg meöalaukning 1,6%, en á tímabilinu 1968 til 1972 12,2%. Niðurstöéur um magnbreytingar framleiöslu í þessum sömu greinum, skv. endurmetinni MIF (sjá töflu 4.2.) eru mjög áþekkar aö því er varðar framleiðsluaukninguna yfir tímabilié í heild og dreifingu framleiéslubreytingarinnar í stórum dráttum. Þannig er árleg meöalaukning 6,4% m.v. allt tímabiliö, 2,1% á tímabilinu 1964 til 1968, og 10,9% á tímabilinu 1968 til 1972. Niðurstöður magnbreytingar framleiöslu í ÖÖrum iéngreinum (sjá töflu 4.2.) víkja nokkuö frá þeim niöurstööum, sem lýst hefur veriö um framleiðslubreytingar í þeim iöngreinum, sem MIF nær til. í fyrsta lagi er árleg meöalaukning framleiðslu nokkuð minni, í ööru lagi er enn meiri munur á þróun fram- leiðslu á fyrri og seinni hluta tímabilsins, og í þriðja lagi er verulegur munur á framleiöslubreytingum milli einstakra ára. Ærleg meöalaukning framleiöslu m.v. allt tímabiliö er 5,4%. Á txmabilinu 1964 til 1968 veröur minnkun, sem samsvarar aö meöaltali 0,2% á ári, en á tímabilinu 1968 til 1972 er árleg meðalaukning 11,4%. Miöaö viö niðurstöður MIF (endurmetin) um framleiöslubreytingar milli ára x þeim gre.inum, sem hún nær til, sýnir þessi magnvísitala "annarra greina" (þ.e. annarra greina iönaöar en MIF nær til): 7,1% meiri aukningu milli 1964 og 1965 en MIF sýnir. 5,1% meiri aukningu milli 1965 og 1966 en MIF sýnir. 2,9% meiri minnkun milli 1966 og 1967 en MIF sýnir. 7,8% meiri aukningu milli 1968 og 1969 en MIF sýnir. 8,3% minni aukningu milli 1969 og 1970 en MIF sýnir. 3,4% meiri aukningu milli 1970 og 1971 en MIF sýnir. 0,4% minni aukningu milli 1971 og 1972 en MIF sýnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.