Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 24
22 Milli áranna 1967 og 1968 er sérstaklega mikill munur á þróun framleiöslu x þessum tveimur flokkum iöngreina á þann veg, aö MIF (endurmetin) sýnir framleiösluaukningu um 4,6%, en magnvísitala "annarra greina" framleiésluminnkun um 12,5%. Lokaniöurstaöan um framleiöslubreytingar í iönaöinum í heild (undanskiliö: Fiskiönaéur, slátrun og kjötiönaöur og álframleiösla, sjá töflu 4.2.) á þessu tímabili er sú, aö heildarmagnaukning framleiöslu er 59,0%, sem samsvarar 5,9% árlegri meöalaukningu. Á fyrri hluta tímabilsins, frá 1964 til 1968, er árleg meöalaukning 0,9%, en á seinni hluta bess, frá 1968 til 1972 11,3%. 5 .___Vinnuaflsnotkun og stæröardreifing. Upplýsingar um vinnuaflsnotkun eru fengnar frá Hagstofu íslands, en þær eru byggðar á skrám um slysatryggðar vinnu- vikur. Upplýsingar um stæröardreifingu iénfyrirtækja eru fengnar meö tölvuútskrift úr þessum skrám. í töflu 5.1. er sýnd vinnuaflsnotkun í iðnaði sundurliðuð eftir iöngreinum árin 1966 til 1972, og tafla 5.2. sýnir hlut- deild iðnaðarins í heildarvinnuafli fyrir sama tímabil. í töflu 5.3. er sýnd stærðardreifing iönfyrirtækja áriö 1972 eftir ién- greinum, rekstrarformum og umdæmum. Ef fyrirtæki hefur blandaðan atvinnurekstur, t.d. verzlun og iönaö, þá flokkast þaö skv. fjölda slysatryggðra vinnuvikna í viökomandi iénaöarstarfsemi, en ekki skv. heildarfjölda vinnu- vikna í fyrirtækinu. Hér er því í raun um stæröardreifingu rekstrareinda í iönaði aö ræéa. Af þeirri ástæöu getur sama fyrirtækið veriö taliö oftar en einu sinni, þ.e. ef starfsemi þess flokkast undir fleiri en eina iðngrein, en þau tilvik eru mjög fá. 6_.___Vísitölur smásöluverös . Upplýsingar um vísitölur smásöluverös á íslenzkum iönaöar- vörum í grundvelli vísitölu framfærslukostnaöar eru unnar úr gögnum frá Hagstofu íslands. í töflu 6.1. eru þessar vísitölur sýndar fyrir árin 1968-1973. Hlutdeild þeirra iöngreina, sem þessar vörur falla undir, er tæp 40% af vergu vinnsluviröi, tekjuvirði, í iðnaöinum í heild aö undanskildum fiskiönaöi og slátrun og kjötiðnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.