Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Blaðsíða 16
14 Athuganir á iftnaéi eru enn ekki komnar á þaft stig, aft hægt sé a6 segja meö vissu, hvernig afkoman í einstökum ereinum hans hefur þróast frá ársmeðaltali 1972 til þessa dags. Ef litið er á hina 8 flokka vörugreina iðnaðar, má almennt segja, að heimamarkaðsiðnaöurinn nýtur enn verulegrar tollverndar, sem hefur auðveldað honum að velta þeim kostnaðarhækkunum, sem uröu á árinu 1973, að miklum hluta út í verðlagið. í ársbyrjun 1974 kom til framkvæmda annar áfangi í lækkun tolla skv. EFTA- samningnum, og eru verndartollar gagnvart EFTA-löndum nú 60% af því, sem þeir voru fyrir inngöngu íslands í EFTA. Á móti þessu kom til í ársbyrjun 1974 tollalækkun á vélum og hráefnum til iðnaðar. Samkvæmt lauslegum áætlunum um afkomu heima- markaðsiðnaðar (þ.e. vörugreina) á árinu 1973 er ekki gert ráð fyrir neinni verulegri breytingu á afkomu hans frá árinu 1972. Þó er áætlað, að afkoman hafi heldur versnað síðari hluta ársins. Samkvæmt lauslegum framreikningi miðað við rekstrar- skilyrðin í árslok 1973 er gert ráð fyrir, að vergur hagnaður sem hlutfall af vergum tekjum gæti orðið á bilinu 4-5%. Ef hins vegar er miðað við meðaltal ársins 1973 er þetta sama afkomuhlutfall áætlað 5-6% samanborið við 6,5% á árinu 1973 (tafla 1.2.). Útflutningsiðnaðurinn er sú grein iðnaðar, sem átti erfiðast uppdráttar á árinu 1973. Meginástæður bess eru í fyrsta lagi, að hækkun hráefnisverðs og annars rekstrarkostnaðar, aðallega launakostnaðar, var meiri en verðhækkun framleiðslu- vara á erlendum markaði, í öðru lagi kom sér illa fyrir út- flutningsiðnaðinn sú hækkun, sem varð á gengi ísl. krónunnar á árinu 1973, og í þriðja lagi má nefna almenna söluerfiðleika. Til þess að mæta rýrnandi afkomu á árinu 1973, m.a. vegna gengishækkunar, var ákveðiö í ársbyrjun 1974 að endurgreiða tolla og söluskatt af rekstrar- og fjárfestingarvörum til fyrir- tækja í útflutningsiðnaði, sem næmi 2,5% af útflutningsverð- mæti ársins 1973. Samkvæmt lauslegum áætlunum um afkomu annars útflutningsiðnaðar en álvinnslu og niðursuðuiðnaðar er gert ráð fyrir talsvert lakari afkomu á árinu 1973 en á árinu 1972. Samkvæmt lauslegum framreikningi miðað við rekstrarskilyrðin í árslok 1973 er gert ráð fyrir, að vergur hagnaður sem hlutfall af vergum tekjum gæti orðið á bilinu 1-2%. Þetta afkomuhlut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.