Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 11. september 2013 Miðvikudagur Sjóðheit dagskrá SNL n Tina Fey ríður á vaðið T ina Fey stýrir fyrsta þætti Saturday Night Live í vetur á NBC. Hún er allra vin- sælasti þáttastjórnandi Saturday Night Live frá upp- hafi en þetta er hvorki meira né minna en 39. þáttaröð þáttanna sem fer í loftið 28. september næstkomandi. NBC sendi tilkynningu um dagskrá fyrstu þriggja þáttanna og er óhætt að telja hana spennandi. Miley Cyrus mætir fersk til leiks eftir umdeilda frammistöðu sína á VMA-verðlauna- afhendingunni. Hún mun bæði verða þáttastjórn- andi og syngja í tónlistar- atriði í þætti Saturday Night Live þann 5. október. Það er óhætt að reikna með að margir verði límdir við skjá- inn enda getur Miley sig varla hrært án þess að valda hneyksli. Þá mun gamla kempan og jaxlinn Bruce Willis skemmta gestum um miðj- an október. Þetta er í annað skipti sem hann kemur fram í þættinum en síðast vakti hann mikla og jákvæða athygli og grínleikurinn er honum í blóð borinn. Tónlistaratriðin verða spennandi; Arcade Fire kemur fram í þætti Tinu Fey og Katy Perry stígur á svið í þætti Bruce Willis. n dv.is/gulapressan Spessi reddar málunum dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák stór- meistarans John Emms (2500) gegn alþjóðlega meistaranum Albert Blees (2415) frá árinu 1996. Hvítur er peði yfir en aðþrengd staða svarta kóngsins skiptir mestu máli. 28. Dxh7+!! Kxh7 29. Hh3+ Dh4 30. Hxh4 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 11. september 17.20 Friðþjófur forvitni (6:10) (Curious George) 17.45 Geymslan (17:28) e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (2:8) (Karl Johan) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Læknamiðstöðin (8:13) (Private Practice VI) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Benja- min Bratt og Paul Adelstein. 20.45 Krabbinn 7,5 (1:8) (The Big C IV) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem er með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverkið leikur Laura Linney og hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir þættina. 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 11. september: Annar heimur (9/11: The Day that Changed the World) Heimildamynd frá BBC um daginn sem breytti heimin- um, 11. september 2001, þegar hryðjuverkamenn gerðu árás á Bandaríkin og Tvíburaturnarnir í New York hrundu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands - Istigkeit Í myndinni er reynt að fanga það hugarástand sem á sér stað þegar geðklofa einstaklingur hættir að taka lyfin sín. Vinningsmynd í Kvik- myndaskóla Íslands haustið 2011. Leikstjóri: Dagur Ólafsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.25 Kvöldstund með Jools Holland 7,8 (Later with Jools Holland) Tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanóleik- arans Jools Hollands. Í þessum þætti koma fram Bryan Ferry, Tinie Tempah og Eric Turner, Midlake, Two Door Cinema Club, Louise Marshall, Ruby Turner, Jessie J, Slash og Harry Hill. 01.30 Kastljós (e) 01.55 Fréttir (e) 02.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (21:22) 08:30 Ellen (41:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (135:175) 10:15 Spurningabomban (10:21) 11:05 Glee (11:22) 11:50 Grey’s Anatomy (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (5:8) 13:25 Covert Affairs (4:16) 14:10 Chuck (13:24) 14:55 Last Man Standing (10:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (5:23) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Ellen (42:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:34 Nágrannar 17:58 Simpson-fjölskyldan (13:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ástríður (11:12) 19:45 The Big Bang Theory (16:24) 20:05 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekk- legheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum. 20:25 2 Broke Girls 6,8 (15:24) Önnur þáttaröðin af þessum hressilegum gamanþáttum um stöllurnar Max og Caroline. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameig- inlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:50 Drop Dead Diva 6,7 (1:13) Í þessarri þriðju þáttaröð af Drop Dead Diva höldum áfram að fylgjast með ævintýralegu lífi og starfi Jane Bingum, sem er sem kunnugt er sál bráðhuggu- legrar fyrirsætu sem föst er í lík- ama lögmannsins Bingum. Þær eiga sífellt auðveldara með að deila sál og líkama, og komast að ýmsu í fortíð hverrar annarar. Eins eru lögfræðimálin sem upp koma af afar fjölbreyttum toga svo aldrei er lognmolla í kringum Jane Bingum. 21:35 Mistresses 6,1 (6:13) Frábærir dramaþættir sem fjalla um fjórar vinkonur sem hafa ólíkar þarfir og þrár þegar kemur að samskiptum við hitt kynið. Þættirnir eru frá handritshöf- undum Gossip Girl og eru byggð- ir á samnefndum breskum þáttum sem slógu í gegn á sínum tíma. 22:20 Miami Medical (12:13) 23:05 Breaking Bad (4:8) 23:50 NCIS: Los Angeles (4:24) 00:35 Person of Interest (6:22) 01:20 Grimm (22:22) 02:05 Angel 04:00 Trailer Park Boys: The Movie 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond (17:23) 08:00 Cheers (1:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:55 Design Star (1:13) 16:45 Kitchen Nightmares (5:17) 17:35 Men at Work (8:10) 18:00 Dr.Phil 18:40 Parks & Recreation (2:22) 19:05 Everybody Loves Raymond (18:23) 19:30 Cheers (2:26) 19:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (5:20) 20:25 Gordon Behind Bars (1:4) Í þessum skemmtilegu þáttum bregður Gordon Ramsey sér bakvið lás og slá í þeim tilgangi að kenna föngum að elda alvöru mat án þess að það kosta of miklu til. 21:10 Monroe - LOKAÞÁTTUR 7,6 (6:6) Bresk þáttaröð sem naut mikilla vinsælda og fjallar um taugaskurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk leikur James Nesbitt. Hörkuspennani lokaþáttur þessarar vönduðu þáttaraðar. Einhver mun láta lífið og einhver mun ekki láta bjóða sér meir. 22:00 Law & Order: UK (5:8) 22:50 The Borgias 7,8 (10:10) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Savonarola er fundinn sekur með viðeigandi refsingu. Dómurinn á eftir að hafa afdrifaríkar af- leiðingar fyrir Borgia fjölskylduna. 23:35 Málið (1:12) Hárbeittir fréttaskýringarþættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. Í þessum fyrsta þætti verður fjallað um alkóhólisma og fylgst með sambandi móður sem er drykkjusjúklingur við son sinn. 00:05 Leverage (15:16) 00:50 House of Lies (12:12) 01:20 Excused 01:45 Monroe (6:6) 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Úkraína - England 08:40 Noregur - Sviss 10:20 Landsleikir Brasilíu 16:45 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Göppingen) 18:05 Þýski handboltinn (RN Löwen - Flensburg) 19:50 Pepsí-deild kvenna 2013 (Breiðablik - Þór/KA) 21:30 Úkraína - England 23:10 Landsleikir Brasilíu (Brasilía - Portúgal) 00:50 Þýski handboltinn SkjárEinnStöð 2 Sport 06:00 Eurosport 12:15 Golfing World 13:05 Champions Tour - Highlights (19:25) 14:00 The Players Championship 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (33:47) 19:15 LPGA Highlights (12:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (20:25) 21:35 Inside the PGA Tour (37:47) 22:00 Golfing World 23:20 PGA Tour - Highlights (33:45) 00:15 Eurosport SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Að mörgu að hyggja 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla Fullt af nýjungum. 21:00 Veiðin og Bender Bender á þeytingi. 21:30 Á ferð og flugi Tanni ferða- skrifstofa á Eskifirði. ÍNN 12:30 Airheads 14:00 Solitary Man 15:30 Tower Heist 17:15 Airheads 18:45 Solitary Man 20:15 Tower Heist 22:00 Unthinkable 23:40 Prometheus 01:40 American Pie 2 03:30 Unthinkable Stöð 2 Bíó 18:15 Everton - WBA 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (3:40) 20:50 Premier League World 21:20 Ensku mörkin - neðri deild 21:50 Messan 22:50 Swansea - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull 18:00 Strákarnir 18:25 Friends 18:45 Seinfeld (1:13) 19:10 The Big Bang Theory (23:24) 19:35 Modern Family 20:00 Einu sinni var (21:22) 20:30 Örlagadagurinn (15:30) 21:05 Cold Feet (6:8) 22:00 Footballer’s Wives (9:9) 23:10 Einu sinni var (21:22) 23:40 Örlagadagurinn (15:30) 00:15 Cold Feet (6:8) 01:05 Footballer’s Wives (9:9) 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Veimiltíta. sóun þoka fiskurinn til drasl hrjáir ------------ tunna löskuðu læðir ella varma mjög klukka um- gjarðirnar atyrt agn ----------- ummerki bakki ------------ ískur dingla hvetur ------------ feyskju kusk ------------ stefna droll 17:25 The Lying Game (16:20) 18:10 Suburgatory (14:22) 18:35 Bob’s Burgers (1:13) 19:00 Junior Masterchef Australia (1:16) 19:50 Cherry Healy: How to Get a Life (1:6) 20:50 Outlaw (1:8) 21:30 Damages 7,5 (1:10) 22:30 2+6 (1:8) 23:00 Mildred Pierce (4:5 00:10 Arrow (16:23). 00:50 Junior Masterchef Australia (1:16) 01:40 Cherry Healy: How to Get a Life (1:6) 02:40 Outlaw (1:8) 03:25 Damages (1:10) 04:25 2+6 (1:8) 05:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3 Aðalstjarna SNL Tina Fey stýrir fyrsta þætti vetrar- ins. Hún er allra vinsælasti þáttastjórnandi Saturday Night Live frá upphafi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.