Fréttablaðið - 21.12.2015, Side 68
„Ég viðurkenni að þetta var svolítið
óvænt,“ segir söngvarinn sem kallar
sig DG og er meðlimur hljómsveitar
sem kallast Misþyrming. Á árinu
sendi sveitin frá sér plötu sem kall-
ast Söngvar elds og óreiðu og komst
í níunda sæti á árslista hins virta
tónlistarmiðils Noisey.
Sveitin spilar svokallaða black
metal tónlist. Óhætt er að fullyrða
að platan hafi slegið í gegn hjá
þeim sem hlusta á black metal og
má segja að þessi tilnefning Noisey
sé rúsínan í pylsuendanum á góðu
ári. „Við vorum á tónleikaferða-
lagi í Brussel þegar við sáum þetta.
Ég fékk send skilaboð í gegnum
Facebook frá vini mínum sem rak
augun í þetta. Þetta var allt voða-
lega óraunverulegt,“ segir DG.
Hafa ferðast mikið
Misþyrming hefur verið á flakki
um Evrópu á árinu og hefur farið
þrisvar sinnum út til þess að spila.
Sveitin er tiltölulega nýkomin
heim úr sínu lengsta tónleika-
ferðalagi. „Við vorum úti í um tvær
vikur, frá 1. til 13. desember. Við
ferðuðumst á milli margra landa.
Lékum í Kraká, Brussel, London,
París og fleiri borgum,“ útskýrir
DG. Í Brussel spilaði sveitin á tón-
listarhátíð og var þar í viku, en svo
tók ferðalag við. „Stærstu tónleik-
arnir sem við spiluðum á voru fyrir
um þúsund manns, það var alveg
æðislegt,“ segir DG enn fremur.
Kannski lokuð sena
DG segir að netið hjálpi sveitum
eins og Misþyrmingu að ná eyrum
áhugafólks um senuna. „Þessi til-
tekna undirstefna þungarokks á
stóran en kannski svolítið lokaðan
fylgjendahóp um allan heim. Við
höfum tekið eftir því að þetta er
mjög dreift yfir heiminn, við sjáum
það til dæmis á því hverjir fylgja
okkur á Facebook. Þar er fólk úr
hinum ýmsu áttum.“
Hann bætir við að fólk sem
hlustar á þessa tegund tónlistar sé
duglegt að ræða málin og benda á
ferskar sveitir. „Þessi kimi er dug-
legur að tala saman á netinu, er
með sín samfélög þar. Þar er fólk
að skiptast á lögum og svona. Þeir
sem heyra í ferskum sveitum reyna
svo að finna hvaða öðrum sveitum
þær líkjast, til þess að aðdáendur
geti uppgötvað nýtt black metal.“
Hafa fundið fyrir áhuga
DG segir að í kjölfar tilnefningar
Noisey hafi sveitin fundið fyrir
áhuga erlendis frá. „Við höfum
alveg heyrt af einhverju. Eitt mjög
stórt fyrirtæki í þessari senu setti
sig í samband við okkur. En við
erum á mála hjá norsku fyrirtæki
sem heitir Terratur Possessions.
Þar eru tvær aðrar sveitir á mála,
Svartidauði og Simmara.“ DG segir
að meðlimir Misþyrmingar séu
ánægðir hjá norska fyrirtækinu.
„Við fengum áhuga á að vinna með
Terratur Possessions eftir að Svarti-
dauði og Simmara gáfu út hjá því.
Við lítum svo á að íslenskur black
metall sé að fá þessa athygli, ekki
bara við, með þessari tilnefningu
Noisey,“ segir DG og bætir því
við að hann telji upprisu íslensks
black metals markast við útgáfu
plötunnar Flesh Cathedral með
Svartadauða, sem kom út 2012.
kjartanatli@frettabladid.is
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Þessi kimi er dug-
legur að tala
saman á netinu, er með sín
samfélög Þar. Þar er fólk að
skiptast á lögum og svona.
Þeir sem heyra í ferskum
sveitum reyna svo að finna
hvaða öðrum sveitum Þær
líkjast, til Þess að aðdá-
endur geti uppgötvað nýtt
black metal.
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
D Á S A M L E G J Ó L A G J Ö F
F Y R I R Þ R E Y T TA FÆ T U R
H E I L S U I N N I S KÓ R
Heilsuinniskórnir sem laga sig
að fætinum og dreifa þyngd
jafnt um hann. Komnir aftur!
3.900 K R. 1 PA R
6.980 K R. 2 P Ö R
9.900 K R. 3 P Ö R
T E M P U R O R I G I N A L
Þessi veitir góðan stuðning.
Hentar vel þeim sem sofa
á hlið.
T E M P U R T R A D I T I O N A L
Traditional koddinn er fáanlegur
mjúkur, medium og stífur. Veldu
kodda sem hentar þér best.
18.900 K R. 16 .915 K R.
* Aukahlutur á
mynd: höfuðgafl
J Ó L AT I L B O Ð
S E R TA D E L U X E
H E I L S U R Ú M
VERÐDÆMI: 160 x 200 cm.
með hlífðardýnu og laki.
169.000 K R.*
213.200 K R.
Í B O Ð I VA X TA L AU S T
Í 12 M Á N U Ð I
14.981 K R. Á M Á N
FÁANLEGT Í STÆRÐUNUM
120/140/160/180/192 X 200 CM.
15% A F S L ÁT T U R
ÞEGAR MJÚKT Á AÐ VERA MJÚKT 22.015 K R.
25.900 K R. E L E G A N T E R Ú M F Ö T – J Ó L A S E N D I N G I N KO M I N
E I N S T Ö K MÝ K T
B E L L A D O N N A
A L O E V E R A L Ö K
Fáanleg í öllum stærðum og
ótal litum.
KO D D A R O G D Ú N VA R A Í M I K L U Ú R VA L I
19 .900 K R.
15% A F S L ÁT T U R
D Ú N V Ö R U R
Satin dúnsæng og dúnkoddi.
100% satinbómull í áklæði.
Sæng: 90% moskusdúnn,
10% smáfiður.
SATIN DÚNKODDISATIN DÚNSÆNG
23.900 K R.
32.900 K R.
8.900 K R.
13 .900 K R.
ÞYKK OG HLÝ DÚNSÆNG
O P I Ð 21 .–22. D E S . 10-20
Þ O R L Á K S M E S S A 10-22
A Ð FA N G A D A G 10-13
rúsínan í pylsuenda
góðs árs misþyrmingar
Misþyrming á eina af bestu plötum ársins, að mati Noisey. Sveitin
hefur vakið athygli á heimsvísu innan black metal-senunnar.
Hljómsveitin Misþyrming spilar black metal tónlist og gaf í ár út plötuna Söngvar elds og óreiðu. MyND/RAKEL ERNA SKARpHÉÐINSDÓTTIR
Fetty Wap 17. sæti
Drake 26. sæti
Iron Maiden 33. sæti
Björk 38. sæti
Justin Bieber 44. sæti
Þekktar sveitir og
listamenn á listanum
2 1 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m Á N U d A G U r48 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
2
0
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:2
1
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
C
0
-B
B
D
8
1
7
C
0
-B
A
9
C
1
7
C
0
-B
9
6
0
1
7
C
0
-B
8
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K