Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Qupperneq 18

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1959, Qupperneq 18
16 Sem rimfn um það, hve misháar tekjur manna í einstökum sveitarfélögum eru, má geta þess, að meðalnettótekjur á íbúa 1952 samkvæmt skattskrám 1953 voru 13.600 kr. í Reykjavík og 11.500 kr. á Akureyri, en 7.400 á Olafsfirði, 8.800 á Húsavík, 9.500 kr. á Sauðárkróki og 9.900 þús. á Siglufirði. Þessir 4 kaupstaðir eru taldir hafa lægstar tekjur á íbúa 1952, og þeir eru jafnframt með lægst útsvar á íbúa samkvæmt yfirliti B. I sýslum eru la3gstar tekjur á íbúa 1952 samkvæmt skattskrám 1953 í Dalasýslu (6,600 kr.), Stranda- sýslu (6.600 kr.), Skagafjarðarsýslu (6.700 kr.), N-Pingeyjarsýslu (6.500 kr.) og N- Múlasýslu (6.400 kr.). I yfirliti B eru þessar sýslur allar með lægra útsvar á íbúa en meðaltalið. Þess er að gæta í þessu sambandi, að ákveðinn miBmunur á meðaltekjum á íbúa milli sveitarfélaga leiðir til tiltölulega miklu meiri mismunar á útsvarstekjum miðað við sama álagningarstiga, vegna þess að útsvör eru stighækkandi á tekjur. Og jafn- vel þótt um sé að ræða líkar tekjur á íbúa í tveimur sveitarfélögum, getur tekjuþörf ann- ars þeirra verið meiri en hins vegna víðtækari þjónustu í þágu íbúanna, eins og áður segir. Ymis önnur atriði skipta máli í þessu sambandi, en þau verða ekki rakin frekar hér. Til skýringar því, hvað felst í tölum hvers dálks i yfirliti B, vísast til töflu IV í þessu hefti. Að öðru leyti þarfnast yfirlitið ekki frekari skýringa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.