Fréttablaðið - 19.01.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.01.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR F águð og vönduð RENNIBEKKURINN AÐALVERKFÆRIÐNYTJALIST Þuríður Ósk Smáradóttir ákvað að verða keramikhönnuður þegar hún var lítil stelpa. Hún lærði fagið í Bandaríkjunum og er nú einn hönnuða Kaolin gallerýs á Skólavörðustíg. Hún sækir innblástur í l i KERAMIK Þuríður Ósk ákvað snemma að verða keramikhönn-uður. Hún er einn með-lima Kaolin gallerýs og heldur úti vefsíðunni www.thuridur osk.is. SMOKKALJÓSÞessar glerljósakrónur eru hannaðar af tékkneska hönnuðinum Jan Vacek í líki smokka. Smokkaljósin eru hönnuð fyrir Clarté og eru mótuð í glært og litað gler. Hægt er að hengja upp eitt ljós sér eða mörg ljós saman. Kynningarblað Wise, Opin kerfi og Pinnið á minnið. KASSAKERFI MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2015 &SJÓÐSVÉLAR Wise er stærsti söluaðili NAV á Íslandi og er í fararbroddi í upplýsingatækni. „Sem dæmi um viðskiptavini sem nota NAV og Centara á Íslandi má nefna Hagkaup, Rúmfata-lagerinn, Kost, KEA og fjölda sveitarfélaga um allt land,“ segir Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri hjá Wise. Fyrir allar stærðir fyrirtækja „Í nútíma rekstrarumhverfi er sama þörf fyrir verslunarlausnir hjá smærri sem stærri fyrir-tækjum hvað varðar upplýsingatækni og teng-ingu við undirliggjandi viðskiptakerfi. Fram að þessu hafa ekki margar lausnir verið á boð stólum á nægjan lega hagstæðu verði og í hagkvæmu rekstrar umhverfi,“ segir Jón Heiðar. Bókhaldskerfið NAV og Centara- verslunarlausnin í áskriftWise er í fararbroddi í upplýsingatækni með sérstaka áherslu á bókhald, ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. Kerfi Wise eru í notkun hjá öllum stærðum fyrirtækja og Wise býður viðskiptavinum sínum upp á samþættar lausnir sem eru byggðar á vörum Microsoft og uppfylla þeirra kröfur. Hjá Wise starfa 80 manns, sem sérhæfa sig í NAV, bókhaldi og ráðgjöf fyrir verslunarfyrirtæki, þjónustufyrirtæki, sjávarútveg og sveitarfélög. FASTEIGNIR.IS19. JANÚAR 2015 3. TBL. Fasteignamarkaðurin n ehf. s. 570-4500 kynnir he ila ti Hús með sjö íbúðum Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Finndu okkur á Facebook Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. f rá kl. 9–17 | www.h eimili.is Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Karen Sævar dóttir MBA markaðs- fræði Allir þurfa þak yfir h öfuðið 588 4477 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Kassakerfi & sjóðsvélar | Fólk Sími: 512 5000 19. janúar 2015 15. tölublað 15. árgangur SKOÐUN Guðmundur Andri vildi sjá forsætisráðherra sýna stuðning í París. 13 SPORT Arsenal gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City í Manchester. 26 Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk MENNING Sýnir myndir af yfirgefinni herstöð í Ljós- myndasafni Reykjavíkur. 20 LÍFIÐ Þungarokkarinn Sigurður Sverrisson er með 666 vini á Facebook. 30 FÓLK „Já ég er sekur, nafnið langa- stöng er frá mér komið,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, Bagga- lútur og texta- og hugmynda- smiður hjá auglýsingastof- unni Branden- burg. Hann er ábyrgur fyrir nafninu langa- stöng á einu vinsælasta fyrir bæri síðasta árs, selfie-stöng- inni. Orðið langastöng er þó ekki nýyrði, heldur er það gamalt orð yfir fingurinn löngutöng. „Það er nú einmitt pælingin á bak við þetta nafn, að þetta sé framleng- ing á handleggnum eða hendinni. Orðið er ekki bara sniðugt, ég er líka svona sniðugur,“ segir Bragi léttur. - asi / sjá síðu 30 Íslenskaði selfie-stöngina: Ber ábyrgð á löngustöng BRAGI VALDI- MAR SKÚLASON Bolungarvík 2° SA 15 Akureyri 1° SA 8 Egilsstaðir -1° SA 10 Kirkjubæjarkl. 1° SA 13 Reykjavík 4° SA 13 Hvasst Í dag má búast við suðaustan 10-18 m/s og úrkomu, einkum sunnan- og vestanlands, en dregur úr vindi og ofankomu þar er líður á daginn. 4 UMHVERFISMÁL Margt bendir til að vandi vegna göngu síldar og dauða í Kolgrafafirði sé úr sögunni. Mæl- ingar og vöktun Hafrannsókna- stofnunar sýna að lítið sem ekkert af síld gekk inn í fjörðinn til vetur- setu þennan veturinn og hætta á síldardauða, líkt og olli stórfelldri mengun 2012 og 2013, því ekki fyrir hendi. Tengiliðahóp- ur ráðuneyta, s tofn a n a og heimamanna vegna síldardauðans og frekari hættu á slíkum atburðum hefur lokið störf- um. Mælingar Hafrannsóknastofn- unar sýndu að um 22 þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafafirði í febrúar 2013. Í desember árið áður drápust þar 30 þúsund tonn. Í desember síðastliðnum voru 10 þúsund tonn af síld í firðinum, en til samanburðar voru á milli 200 til 300 þúsund tonn af síld innan brúar í Kolgrafafirði þegar síldar- dauðinn varð. Mælingar Hafrannsóknastofn- unar núna í desember sýndu að súrefnis- mettun í hafinu var þá eins og best verður á kosið, en stofnunin setti upp sírita fyrir súr- efnismettun í nóvember. Síldin hefur hins vegar haldið sig í Kolluál, sem er vestur af Snæ- fellsnesi, og hættan á síldardauða úr sögunni á meðan svo helst, að sögn Þorsteins Sigurðssonar, sviðsstjóra nytjastofnasviðs Haf- rannsóknastofnunar. - shá, óká Tengiliðahópur vegna síldardauðans 2012 og 2013 hefur lokið störfum: Vandi úr sögunni í Kolgrafafirði HREINSISTARF Grunnskólabörn aðstoðuðu við hreinsistarf eftir síldar- dauðann stórfellda í Kolgrafafirði árið 2013. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÁSAHREPPUR Björgvin G. Sigurðs- son, fyrrverandi viðskiptaráðherra, var rekinn úr starfi sveitarstjóra Ásahrepps síðastliðinn föstudag. Hann varð uppvís að fjárdrætti í starfi sínu fyrir hreppinn. Björgvin var í tilkynningu fyrir helgi sagður hafa hafið störf sem annar ritstjóra miðilsins Herðubreiðar. Aðdragandi þess virðist hafa verið stuttur því aðeins þremur dögum fyrr sat Björgvin hrepps- nefndarfund og var þar skipaður í starfshóp um endurbætur á heima- síðu sveitarfélagsins og í viðræðu- nefnd um aukið samstarf Ásahrepps og Rangárþings ytra. „Þetta er leiðindamál sem kom blessunarlega mjög fljótt upp á yfirborðið,“ segir Egill Sigurðs- son, oddviti Ása- hrepps. „Líkt og flest sveitar félög og fyrirtæki gera þá er það ekki sami maður sem bókar, sam þykkir og greiðir. Það kerfi virkaði sem skyldi í þessu máli.“ Varðandi hvaða upphæð er um að tefla segir Egill að hún nemi hundr- uðum þúsunda en sé undir milljón króna. Björgvin hafi haft til umráða greiðslukort frá sveitar félaginu sem hann nýtti til persónulegra nota. „Við getum sagt með nokkurri vissu að þetta hafi hafist í október- mánuði í fyrra. Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill. Björgvin var ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps í júlí í fyrra og var starfshlutfall hans sjötíu prósent. Alls sótti 21 um stöðuna. Á árunum 2007 til 2009 var hann viðskiptaráðherra auk þess að vera þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi um tíu ára skeið, frá 2003 til 2013. Björgvin er enn vara- þingmaður fyrir Samfylkinguna. „Björgvin á inni hjá okkur hálfs- mánaðarlaun auk uppsafnaðs orlofs. Því verður skuldajafnað og svo verður staðan tekin í kjölfar- ið,“ segir Egill en hann á von á því að málið verið gert upp að fullu um næstu mánaðarmót. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Fréttablaðsins náðist ekki í Björg- vin við vinnslu fréttarinnar. - jóe Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. Hann lét af störfum fyrir helgi. Upphæðin nemur hundruðum þúsunda. Málinu lokið fyrir febrúar segir oddvitinn. BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON Við getum sagt með nokkurri vissu að þetta hafi hafist í októbermán- uði í fyrra. Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku. Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. KOMNIR Á BLAÐ Strákunum okkar var létt í gær eftir 32-24 sigur á Alsír. Liðið lenti 0-6 undir í leiknum en kom til baka og tók punktana tvo. Vonandi er liðið komið í gang núna. Sjá síðu 24 FRÉTTABLAÐIÐ/EVA BJÖRK Efast um heimild fyrir varnargörðum Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni og vill loka fyrir vatn sem varnar- garðar stöðva ekki nú þegar. Veiði- málastofnun gerir athugasemdir. 8 Ekki til peningar Kvikmyndasjóður Íslands tæmdist á fyrri hluta janúar- mánaðar hvað varðar framleiðslu- styrki til kvikmynda næsta árs. 2 Boðar auðlegðarskatta Bandaríkja- forseti ætlar að nota árlega stefnu- ræðu sína á morgun til að hvetja þingið til að hækka skatta á ríkustu einstaklingana í Bandaríkjunum. 6 Vongóð um leiðréttingu Liana Belinska fær fund með forseta læknadeildar Háskólans og vonast til þess að komast í læknadeild án inntökuprófs. Hún hefur árangurs- laust reynt að fá læknismenntun sína metna. 10 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 E B -D 2 3 8 1 7 E B -D 0 F C 1 7 E B -C F C 0 1 7 E B -C E 8 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.