Fréttablaðið - 19.01.2015, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.01.2015, Blaðsíða 37
Kassakerfi & sjóðsvélar19. JANÚAR 2015 MÁNUDAGUR 3 Við erum með margar út-gáfur af HP-kassa kerfum en HP er annar stærsti framleiðandi kassakerfa í heim- inum og einn stærsti tölvufram- leiðandi heims,“ segir Sigurgísli Melberg, forstöðumaður not- endalausna hjá Opnum kerfum. Hann segir að kerfin frá HP upp- fylli ströngustu gæða kröfur og séu gædd nýjustu tækni. Ekki skemmi f yrir hversu fallega hönnuð kerfin séu. „ Hönnunin er mjög stílhrein og falleg og lítur vel út á borði,“ segir hann og bætir við að kerfin séu einnig afar nett, taki lítið pláss og rúmist því vel í litlum rýmum. Sigurgísli segir verðið á HP- kerfunum gott. „Þau eru mjög samkeppnishæf miðað við önnur sambærileg kassakerfi á mark- aðnum.“ Þriggja ára ábyrgð Eitt af sérkennum HP-kassakerf- anna er að þeim fylgir þriggja ára ábyrgð sem þykir einstakt í þess- um geira. Sigurgísli segir við- skiptavini sína afar ánægða með þetta enda stór ástæða þess hve margir kjósa HP-kerfin. Hægt að leigja kerfi Opin kerf i býður v iðsk ipta- vinum sínum upp á þann kost að leigja kassakerfi í stað þess að kaupa þau. „Hægt er að leigja þau til þriggja ára, jafn lengi og ábyrgðar tíminn varir. Síðan er kerfinu skipt út fyrir nýtt. Þannig getur fólk alltaf verið með nýjasta búnaðinn án þess að þurfa að fara út í fjárfestingu,“ segir Sigurgísli en þessi leið hefur mælst mjög vel fyrir. „Það hentar mörgum betur að leigja en að kaupa, sérstaklega minni aðilum.“ RP2 vinsælasta kerfið Vinsælasta kassa ker f ið hjá Opnum kerfum er HP RP2-kerfið. „Í þessu kerfi fær fólk allt í einum pakka á virkilega góðu verði,“ segir Sigurgísli. Allan nýjasta tæknibúnaðinn er að finna í því en kerfið er til dæmis með SSD- diski og fjögurra gígabæta minni. „Kerfið er endingargott enda hannað með það að leiðarljósi. Til dæmis er gler í stað plasts framan á kassakerfinu sem tryggir betri endingu,“ segir Sigurgísli. Hann telur kerfið henta bæði í litlar og stærri verslanir. „Kerfið tekur nánast ekkert pláss, hægt er að festa skjáinn upp á vegg eða vera með hann í dokkunni.“ MX10-spjaldtölvulausn Helsta nýjungin er MX10-spjald- tölv u kassa ker f ið. Sig u rg ísl i segir spjaldtölvuna mjög góða til dæmis fyrir veitingastaði og sölumenn sem eru á ferðinni. „Hægt er að nálgast viðskipta- vininn á annan hátt enda hægt að taka við pöntunum og greiðslum utan verslunarinnar. Að auki er líka hægt að setja spjaldtölvuna í dokku og tengja hana við pen- ingaskúffu og allt slíkt.“ Sérvaldar lausnir Möguleikarnir og útfærslurnar á kassakerfunum frá HP eru fjöl- margar. Ráðgjafar Opinna kerfa reyna ávallt að finna þær lausn- ir og kerfi sem henta hverjum og einum. „Við vinnum þetta með viðskiptavinum okkar. Við lítum oft á aðstæður og metum þörfina út frá þeim,“ segir Sigurgísli en sérstök áhersla er lögð á að finna réttu lausnina. „Þetta snýst ekki bara um að selja búnað heldur að aðstoða viðskiptavini við að finna rétta lausn sem hentar þeirra um- hverfi.“ Nánari upplýsingar má fá á www.ok.is, í síma 570 1000 eða með því að senda póst á sala@ ok.is. Öflug og stílhrein kassakerfi frá HP Opin kerfi bjóða upp á breiða línu kassakerfislausna frá HP. Kerfin eru fallega hönnuð og notendavæn og koma með þriggja ára ábyrgð. Nýverið kynnti fyrirtækið „eigðu eða leigðu“ möguleika til sögunnar þar sem hægt er að leigja kerfi í stað þess að kaupa. Ráðgjafar Opinna kerfa aðstoða kaupendur við að finna réttu lausnina fyrir hvern og einn, enda úr mörgu að velja. „Hönnunin er mjög stílhrein og falleg og lítur vel út á borði,“ segir Sigurgísli Melberg um kassakerfin frá HP. MYND/GVA frá kr. 9.900 á mánuði* EIGÐU eða LEIGÐU OPIN KERFI | HÖFÐABAKKA 9 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 570 1000 | OK@OK.IS Sérfræðingar þér við hlið 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 E D -3 5 B 8 1 7 E D -3 4 7 C 1 7 E D -3 3 4 0 1 7 E D -3 2 0 4 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.