Fréttablaðið - 19.01.2015, Blaðsíða 40
| SMÁAUGLÝSINGAR |
KIA Sorento EX Luxury. Árgerð 2012,
ekinn 38 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð
6.190.000. Rnr.240391. 4 ár eftir af
verksmiðjuábyrgð.
MERCEDES-BENZ GLK 220 CDI
4matic. Árgerð 2012, ekinn 27 Þ.KM,
dísel, sjálfskiptur. Verð 6.690.000.
Rnr.991089.
VW Caravelle 4x4 dísel beinsk.. Árgerð
2013, ekinn 74 Þ.KM, dísel, 6 gírar.
Verð 6.790.000. Rnr.991125.
TOYOTA Yaris terra. Árgerð 2013,
ekinn 82 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð
1.890.000. Rnr.991116.
ASKJA notaðir bílar
Kletthálsi 2, 110 Reykjavík
Sími: 590 2160
www.notadir.is
Bílar óskast
BÍLL ÓSKAST Á 25-250ÞÚS.
Má þarfnast lagfæringa.
Hringdu S. 615 1815 eða sendu
sms.
Sendibílar
Allar stærðir sendibíla. Nýja
Sendibílastöðin sími 568-5000.
Vinnuvélar
VINNUVÉLADEKK
Vorum að fá nýja sendingu af
vinnuvéladekkjum. Búkolludekk-
hjólaskófludekk Ofl Ýmsar algengar
Stærðir O.K.Varahlutir S: 6961050
okspares@simnet.is
BÍLALYFTUR- DEKKJAVÉLAR
Tveggja pósta bílalyftur 3,8T, höfum
einnig dekkjavélar (affelgunar og
ballance vélar) á tilboðsverði, ATH
eigum enfremur vörubíla dekkjavél.
O.K.Varahlutir ehf S:696-1050.
okspares@simnet.is
Varahlutir
JAPANSKAR VÉLAR
BÍLAPARTASALA
Eigum úrval varahluta í Japanska og
Kóranska bíla og fleiri teg. Kaupum
flestar tegundir bíla. Opið 8-18 virka
daga. S. 565 3400 & 893 2284. www.
japanskarvelar.is / www.carparts.is
japvel@carparts.is
SMÁPARTAR.IS
Eigum orðið mikið úrval notaðra og
nýja varahluta í margar gerðir bíla.
Tökum einnig að okkur viðgerðir.
Upplýsingar á Smápartar.is eða í síma
5675040-7785040
Bátar
Smíðum álhurðir í báta stóra sem
smáa. Skoðaðu heimasíðuna okkar
algluggar.is Hafðu samband og fáðu
tilboð. S. 557 5757.
Viðgerðir
Viðgerðir - Varahlutir í VW Golf,
Póló, Yaris, mmc carisma, kangoo.
Renni diska og skálar. Sérgrein
bremsuviðgerðir. S. 892 7852.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
PÍPULAGNIR
Faglærðir píparar geta bætt við
sig verkefnum í bæði viðhaldi og
nýlögnum. Vönduð vinnubrögð.
Uppl. í s. 663 5315.
FAGLÆRÐIR PÍPARAR
Tökum að okkur viðhald og nýlagnir,
vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770
4499.
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir
og vanir menn.
VY-ÞRIF EHF.
Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög,
fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. S. 662
4010 www.vy.is
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð
á sanngjörnu verði. Bókhald og
þjónusta ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758.
Búslóðaflutningar
SENDIBILL.IS
Búslóðaflutningar, píanóflutningar,
gerum tilboð í búslóðaflutninga út
á land. Almenn sendibílaþjónusta. S.
772 3222
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór
bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels.
S. 894 4560 www.flytja.is flytja@
flytja.is
Tölvur
Allar almennar tölvuviðgerðir og
vírushreinsanir. Kem á staðinn. S. 699
6735 Baldvin.
Húsaviðhald
Vandaðir álsólskálar
og glerhýsi
,
110 Reykjavík
Sími 578 6300
skelinehf@skelinehf.is
www.skelinehf.is
KYNNINGAR Á TILLÖGU
AÐ NÝJU SVÆÐISSKIPULAGI
- HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ 2040
Tillaga að nýju svæðisskipulagi á höfuðborgar-
svæðinu hefur verið auglýst til umsagna, f restur
til að skila inn athugasemdum er til 2. febrúar.
Þeir sem vilja k ynna sér tillöguna er boðið á opið h ús
á skrifstofu S SH, Hamraborg 9, Kópavogi á eftir-
töldum d ögum:
Þriðjudaginn 2 0. janúar kl. 16-18
Miðvikudaginn 21. janúar kl. 11:30 – 13:30
Fimmtudaginn 22. janúar kl. 16 - 18
Svæðisskipulagstillagan ásamt fylgigögnum er
aðgengileg á heimasíðu SSH, www.ssh.is/2040.
Þar er einnig að finna myndbandskynningu.
Á opnum húsum gefst fólki færi á k alla eftir frekari
skýringum.
Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins
Tillögur að breytingum
á deiliskipulagi
Breyting á deiliskipulagi Suðurhafnar, lóðir nr. 22, 22b og
2c við Óseyrarbraut.
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á
fundi sínum þann 13. janúar 2015 að auglýsa tillögu að
breytingunni í samræmi við 43. gr. laga nr. 123/2010.
Hafnarstjórn samþykkti breytinguna á fundi sínum 14.
janúar 2015. Breytingin felst í að lóð Óseyrarbrautar 22 er
stækkuð til norðurs, byggingarreitur stækkaður og nýtingar-
hlutfall hækkað í 0.5. Jafnframt eru lóðir nr. 22b og 22 c
felldar niður.
Breyting á deiliskipulagi fyrir lóð Arnarhrauns 50.
Breytingin felst í að byggingarreitur hússins er stækkaður
og heimilaðar verða allt að sex íbúðir í húsinu. Bílastæðum
er fjölgað innan lóðar og nýtingarhlutfall hækkað í 0.78.
Breyting á deiliskipulagi Setbergs vegna lóðar nr. 15 við
Lyngberg.
Breytingin felst í að byggingarreitur á lóðinni er stækkaður,
heimilað verður að rífa núverandi byggingar og byggja
parhús í staðinn. Nýtingarhlutfall lóðarinnar verður 0.35.
Tillögurnar verða til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 og hjá skipulags- og byggingarsviði
Norðurhellu 2, frá 16. janúar til 2. mars 2015. Hægt er að
skoða deiliskipulagstillögurnar á forsíðu vefs Hafnarfjarðar-
bæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar eru veittar
á skipulags- og byggingarsviði.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur
á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim
skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnar-
fjarðarbæjar, eigi síðar en 2. mars 2015. Þeir sem eigi gera
athugasemdir við breytingarnar innan tilskilins frests, teljast
samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar
til sölu
tilkynningar
fasteignir
19. janúar 2015 MÁNUDAGUR4
2
8
-1
2
-2
0
1
5
0
0
:5
6
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
E
C
-9
C
A
8
1
7
E
C
-9
B
6
C
1
7
E
C
-9
A
3
0
1
7
E
C
-9
8
F
4
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
5
6
s
_
1
8
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K