Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.01.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 12.01.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 AFTUR TIL FRAMTÍÐARNike stefnir að því að setja á markað skó í anda þeirra sem komu fram í myndinni Back to the Future II í lok þessa árs. Í myndinni klæðist Marty McFly skónum þegar hann ferðast til ársins 2015. Skórnir munu bera nafnið Nike Air MAG. 100 ÁRA SAGA Í 100 LÖNDUMTiger Balsam er náttúrulegt hitasmyrsl sem á rætur sínar að rekja til Kína til forna. Sagan segir að keisarar síns tíma hafi hald- ið uppskriftinni leyndri í yfir tvö þúsund ár til að njóta einir töfraeiginleika smyrsl- isins. Tiger Balsam er í dag vel þekkt um allan heim fyrir ótrúlegan lækningamátt og hefur verið selt í núverandi mynd í yfir 100 ár til yfir 100 landa. 100% NÁTTÚRULEGT Tiger Balsam vinnur gríðar-lega vel á hinum ýmsu verkjum líkamans og er af mörgum talið áhrifa-mesta smyrsl í heiminum. Tiger Balsam inniheldur engin kemísk efni og er unnið úr einstakri náttúrulegri jurtablöndu, sem hefur sýnt sig og sannað með aldagamalli reynslu að er traust og árangursrík. EINS OG GOTT NUDD Í KRUKKUTiger Balsam fæst bæði í hitameðferð (Red) og kælimeðferð (White). Tiger Balsam hefur róandi áhrif á líkama og sál og er frábært fyrir íþróttafólk, þá sem lifa athafnasömu lífi sem og alla á heimilinu sem upplifa líkamlega verki. VERKJALAUS Í VETRARKULDANUMBALSAM KYNNIR Náttúrulegt undrasmyrsl við líkamlegum eymslum sem og þrálátum og langvarandi verkjum. Kemur jafnvægi á daglegt líf og gefur lík- ama og sál nauðsynlega friðsæld frá verkjum. VISSIR ÞÚ að söngkonan Lady Gaga segist ekki geta verið án Tiger Bal-sam þegar hún er átónl ik f TIGER BALSAM Tiger Balsam Red hitameðferð og Tiger Balsam White kæli- meðferð. TIGER BALS FASTEIGNIR.IS 12. JANÚAR 2015 2. TBL. Heimili fasteignasala 530-6500 kynnir til sölu: Vandað 240 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðu bílskúr við óbyggt friðað svæði við Heiðmörkina. Húsið er fallega innréttað og vel tækjum búið. Húsið stendur á 811 fm lóð. Garðurinn er afgirtur og í honum upphitaðar stéttir og stórir sólpallar með heitum potti. Hellu- lagt upphitað bíla l é Glæsihús ið Heiðmörk Rúnar Óskarsson MBA viðskiptafr. / sölufulltrúi Sími 895 0033 * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þj nus a = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Bragavellir – Einbýli Stórglæsilegt 5 herbergja einbýlishús á Bragavöllum í Keflavík. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er andyri, hol, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, gesta salerni og vinnustofa. Á efri hæð er fjölskyldurými, baðherbergi sjónvarps- herbergi, þrjú barna herbergi og stórt og fallegt hjónaher- bergi 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 12. janúar 2015 9. tölublað 15. árgangur SPORT Landsliðsþjálfarinn sáttur við stöðuna nokkrum dögum fyrir HM í Katar. 22 ÞURRKARAR BÍLHÁTALARAR DVD SPILARAR REIKNIVÉLAR HLJÓMBORÐ ÚTVÖRPBÍLTÆKIHEYRNARTÓL HÁTALARAR FERÐATÆKI MP3 SPILARAR MAGNARAR ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR MYNDAVÉLAR SJÓNVÖRP HÁFAR STRAUJÁRN ELDAVÉLAR UPPÞVOTTAVÉLAR HRÆRIVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR ÞVOTTAVÉLAR ÍSSKÁPARRYKSUGUR VÖFFLUJÁRN RAKVÉLAR FRYSTIKISTUR KAFFIVÉLAR SAMLOKUGRILL BLANDARAR HELLUBORÐ OFNAR YFIR 2000 VÖRUTEGUNDIR ALLT AÐ 75% AFSL. Sjá allt úrvalið á ht.is OG ENGIN VÖRUGJÖLD! 7 VERSLANIR UM LAND ALLT RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 568 9090 • www.sm.is ÚTSALA ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR SJÓNVÖRP - ALLAR STÆRÐIR - FRÁBÆR VERÐ GOTT FÆRI Grafarvogsbúar fjölmenntu í brekkuna í Húsahverfi í gær. Færið var gott og bæði börn og fullorðnir skíðagarpar sýndu listir sínar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR PARÍS Talið er að þrjár milljónir manna hafi tekið þátt í samstöðu- göngum í Frakklandi í gær til að minnast þeirra sautján sem féllu fyrir hendi hryðjuverkamanna í París fyrir helgi. Stærsta gangan var haldin í París, þar sem 1,5 milljónir manna tóku þátt. Að minnsta kosti 40 þjóðarleiðtogar víða að úr heimin- um tóku þátt. Þeirra á meðal voru David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Þátttakendur í göngunni hróp- uðu „frelsi“ og „Charlie“ til að sýna blaðinu og starfsfólki þess stuðning sinn. „París er miðpunktur alheims- ins í dag,“ sagði François Holl- ande, forseti Frakklands, í gær. Einn árásarmanna í París hét Íslamska ríkinu stuðningi sínum á myndskeiði: Milljónir manna gengu fyrir friði SAMSTAÐA Mikill fjöldi fólks safnaðist saman og hrópaði „frelsi“ og „Charlie“. NORDICPHOTOS/AFP Áður en gangan hófst birtist myndskeið opinberlega þar sem Amedy Coulibal, sem réðst inn í matvöruverslun og hélt fólki þar í gíslingu, hét Íslamska ríkinu holl- ustu sinni. Í myndskeiðinu sagðist hann vera í samstarfi við bræð- urna sem réðust á ritstjórn Charlie Hebdo. Breska BBC fréttastofan segir að um tvö þúsund lögreglumenn og 1.350 hermenn hafi gætt almenn- ings á meðan gangan fór fram. - jhh SAMFÉLAGSMÁL Ákveðnir hópar virðast vera í betri stöðu en aðrir innan réttarvörslukerfisins hvað varðar nauðgunarmál. Þetta kemur fram í nýrri rann- sókn Hildar Fjólu Antonsdótt- ur um meðferð nauðgunarmála. Efni rannsóknarinnar hefur verið kynnt innanríkisráðherra. „Margir „venjulegir menn“, ef hægt er að orða sem svo, eru sakborningar í nauðgunarmálum en sá hópur er hlutfallslega lít- ill þegar kemur til ákæru,“ segir Hildur Fjóla. Í rannsókn Hildar Fjólu er laus- leg skilgreining á „venjulegum mönnum“, höfð eftir viðmælanda hennar að „þeir séu ekki endilega í dópi eða alkóhólistar eða í ein- hverjum afbrotum almennt“. „Við höfum einnig séð í erlend- um rannsóknum og sjáum það í þessari rannsókn einnig, að þeir sem eiga við félagsleg-, geðræn, eða áfengisvandamál að stríða, eru líklegri til að fara alla leið í íslensku réttarkerfi þegar kemur að þessum brotaflokki. Svo virðist vera að þeir sem eiga undir högg að sækja á einhvern hátt eigi einn- ig undir högg að sækja í réttar- kerfinu,“ segir Hildur Fjóla. Hún segir þessar niðurstöður þurfa að skoðast betur og í sam- hengi við það að brotaflokkur- inn er sérstakur fyrir þær sakir að þarna eru sakborningar oftar venjulegir menn. „Það einkennir þennan brotaflokk að sakborning- ar eru einhvers konar þversnið af þjóðinni,“ segir Hildur Fjóla. Tryggvi Hallgrímsson, sérfræð- ingur hjá Jafnréttisstofu, telur þetta eina af mörgum þörfum ábendingum skýrslunnar. „Þessi þarfa ábending vísar til þess að kynferðisbrotamenn er að finna í öllum stéttum en um leið að frekar er ákært í málum þar sem gerendur hafa brotaferil, geðræn vandamál eða áfengis- og fíkni- vanda. Ég hef ekki forsendur til að meta hvort um sé að ræða afleið- ingar forgangsröðunar við rann- sóknir, sem kunna að byggja á hug- lægu mati þeirra sem þeim stýra. Lögreglan hefur verið að vinna að því að skýra verklag rannsókna, sem fer saman við ákveðna nýlið- un og aukna fagmennsku. Við verðum að vænta þess að sú vinna skili sér,“ segir Tryggvi. Viðhorf og reynsla fagaðila sem starfa við meðferð nauðgunar- mála innan réttarvörslukerfisins var efni rannsóknar Hildar Fjólu. Rannsóknin var unnin í sam- starfi við innanríkisráðuneytið og markmið hennar var að kanna við- horf og reynslu fagaðila og hvort breytinga sé þörf á málaflokknum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið kynntar Ólöfu Nordal innanríkisráðherra. Rannsóknin er seinni hluti rannsóknar um ein- kenni og meðferð nauðgunarmála. - sa Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að „venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem til- kynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. LÍFIÐ. Unnur Eggertsdóttir tók upp tónlistarmyndband í jólafríinu. 26 Bolungarvík -1° NA 8 Akureyri -5° NA 6 Egilsstaðir -2° NA 6 Kirkjubæjarkl. -5° VNV 4 Reykjavík -4° ANA 6 Strekkingur NV-lands og með austur- ströndinni. Él eða snjókoma norðan- og austanlands en bjart með köflum suðvestan til. Minnkandi frost. 4 Þessi þarfa ábending vísar til þess að kynferðis- brotamenn er að finna í öllum stéttum en um leið að frekar er ákært í málum þar sem gerendur hafa brotaferil, geðræn vandamál eða áfengis- og fíknivanda. Tryggvi Hallgrímsson, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. MENNING Öldin okkar með Hundi í óskilum fær fullt hús stiga. 18 Fær tugi milljóna Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna króna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. 2 Allt óljóst Ekkert liggur fyrir hvenær þingmál um endurbætur á húsnæðis- kerfinu líta dagsins ljós. 4 Sækja í Subaru Slitnir lásar gera innbrot í Subaru Legacy-bíla auðveldari. 6 Yfir 2.000 hafa fallið Voðaverk Boko Haram í Nígeríu halda áfram og hafa árásaraðferðirnar vakið óhug. 8 Milljarða kostnaður Áætlaður kostnaður ríkis og lífeyrissjóða vegna örorku er 55 milljarðar. 10 SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson skrifar um fjöl- menningu. 13 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 E 8 -0 F 6 8 1 7 E 8 -0 E 2 C 1 7 E 8 -0 C F 0 1 7 E 8 -0 B B 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.