Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 17
Mannf jöldaskýrslur 1941—1950
13'
3. yfirlit. Hlutfallsleg skipting mannfjöldans eftir bæjum og sveitum.
Percenlage distribution of the population by urban and rural districts.
Bícir urban population
*p e 2 » O C ’C
ík b F'3a"« e
J2 o - - O. fe g .5 o §,!
M <•> O* 2 •séf , a." ■£ C •= ;||!!! < 111 *s g > s ■y. z Allur mann lotal
1931 26.o 16.o 11.8 53.8 46.2 100.o
1932 26.8 27.7 16.o 16.i 11.3 11.6 54.i 55.3 45.8 44.7 100.o 100.o
1933
1934 28.8 16.4 11.0 56.3 43.7 100.o
1935 29.i 1 6.6 11.7 57.3 42.7 100.o
1936 29.8 16.4 11.7 58,o 42.o 100.o
1937 30.4 16.4 11.7 58.6 41.6 100.o
1938 31.i 16.4 11.8 59.i 40.9 100.o
1939 31.6 16.8 11.6 59.8 40.8 100.o
1940 31.6 16.8 12.i 60.8 39.7 100.o
1941 32.o 1 6.6 12.6 61.o 39.o 100.»
1942 32.7 18.1 11.0 62.4 37.e 100.o
1943 33.í 18.8 11.6 63.4 36.6 100.o
1944 34.8 18.8 12.4 65.o 35.o lOO.o
1945 35.2 19.i 12.3 66.6 33.4 100.o
1940 36.8 19.o 12.8 67.0 32.4 100.•
1947 37.4 19.7 12.o 69.i 30.9 100.o
1948 38.8 19.7 13.i 71.i 28.9 100.o
1949 38.7 38.8 21.8 22.8 11.7 11.4 71.7 72.6 28.3 100.o
1950 27.6 100.o
staðahverfi 1937—1938, Hólmavík 1938, Dalvík 1938—1940 og Hnífs-
dalur 1940 og 1948.
Takmörkin við 300 ibúa hafa verið notuð hér á landi til þess að
greina á milli bæja- og sveitabúa. Eru þá þeir, sem búa í kaupstöðum
og kauptúnum með yfir 300 íbúa, taldir bæjarbúar, en þeir, sem húa
í minni þorpum, taldir með sveitabúum. Hvernig mannfjöldinn skipt-
ist hlutfallslega í bæja- og sveitabúa á ári hverju 1931—1950, sést á
3. jdirliti (bls. 13*). Hefur hlutfall bæjarbúa farið síhækkandi, úr 53,8%
árið 1931 upp í 72,5% árið 1950, en sveitabúa sílækkandi, úr 46,2%
árið 1931 niður í 27,5% árið 1950.
3. Skipting mannfjöldans eftir umdæmum.
Distribulion of population by aclministrative divisions.
I töflu I (bls. 1—6 og 67—72) er tilgreindur mannfjöldi í hver
árslok 1941—1950 i hverjum kaupstað, sýslu og hreppi á landinu.
Hreppum fjölgar vegna hreppaskiptinga, enda þótt fólki fækki i sveit-
unum. I árslok 1940 voru þeir 210, en 216 í árslok 1950 og höfðu þó
5 hreppar á þessu tímabili komizt i tölu lcaupstaða. Mannfjöldi í hverj-