Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 20
16*
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
Á tímabilinu 1941—1950 hafa hjónavígslur verið miklu fleiri heldur
en á undanförnum áratugum, bæði beinlinis og miðað við mannfjölda.
Hel'ur hjónavígslum fjölgað meira hér heldur en í ýmsum öðrum lönd-
um Norðurálfunnar, því að fyrir tuttugu árum voru hjónavígslur færri
hér heldur en í nokkru öðru landi Norðurálfu. En nú er ísland komið
ofarlega á listann, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um hjóna-
vígslur á 1000 íbúa árið 1950 í ýinsum löndum Norðurálfunnar (eftir
Demographic Yearbook of the United Nations 1951. Tölur merktar með
* eru bráðabirgðatölur).
Júgóslavia ........ ll.e °/oo
Vestur-f’ýzkaland . 10.7 —
Austurríki ....... '9.2 —
Danmörk............ 9.i —
Luxemburg ......... 8.7 —
Island ............. S.6 —
Finnland ......... '8.i —
Noregur............. 8.a —
Belgía ............. 8.2 —
Holland ............ 8.2 —
England og Wales ‘8.1 °/00
I'rakkland ......... 7.9 —
Sviss ............. 7.9 —
Svíþjóð .......... ‘7.9 —
Skotland .......... 7.8 —
Italia ............ 7.7 —
Portúgal ........... 7.7 —
Spánn ............. 7.4 —
Norður-Iriand ... 6.8 —
trland ............. 5.4 —
2. Hjúskaparstétt brúðhjóna.
Marital statns of bridegrooms and brides.
I töflu IX (bls. 24 og 90) er sýnd hjúskaparstétt brúðhjóna á undan
hjónavigslu á hverju ári 1941—1950.
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna lijúskaparstétt brúðbjóna á undan
bjónavígslu miðað við 1000 brúðhjón:
Bráðgumar 1921—25 1926—30 1931—35 1936—40 1941—45 1946—50
Áður ógiftir...... 917 914 927 933 917 912
Ekkjumenn ............ 68 62 47 39 39 34
Fráskildir............. 15 24 26 28 44 54
Alls 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Brúðir
Áður ógiftar....... 948 948 959 955 944 937
Ekkjur ................ 39 35 25 23 27 20
Fráskildar ............ 13 17 16 22 29 43
Alls 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Á yfirlitinu sést, að það er tiðara, að brúðgumar hafi verið áður
giftir heldur en brúðir. Af brúðgumunum 1946—1950 voru tæplega 9%
áður giftir, en af brúðunum rúmlega 6%. Hlutfallstölur ekkjufólks fara
lækkandi, en fráskilins fólks hækkandi.
Af þeim, sem giftast aftur, eru aðeins örfáir, sem giftast oftar
en tvisvar, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir:
Af 1000 brúðhjónum giftust í 2. og 3. sinn:
Urúðgnmar 1921—25 1920—30 1931—35 1936—40 1941—45 1946—50
I 2. sinn 79 81 70 63 79 85
- 3. — eða oftar . 4 4 3 4 4 3
Alls 83 85 73 67 83 88