Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Síða 23
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
19'
4. yfirlit. Giftingarlíkur eftir aldursflokkum.
Frequency of marriages in various age groups.
Af 1000 körlum og konum utan hjónabnnds í hverjum aldursflokki giftust
árlegn yearly number of marriages per 1000 persons not marrled
Aldursílokkar age groitps Knrlnr males Konur females
1897 —061) 1906 — 15 1916 —25 1926 —35 1936 —40 1897 —061) 1906 — 15 1916 —25 1926 —35 1936 —45
15—19 ára )) » )) )) 1 12 n 10 15 19
20—24 — 43 43 36 41 51 70 73 72 87 99
25—29 — 103 101 96 91 94 84 79 83 86 91
30—39 — 90 84 88 77 65 48 46 48 44 42
40—49 — 35 37 36 34 30 14 12 12 11 11
50—59 — 12 10 11 13 12 1 2 1 2 2
Yfir 60 — 2 2 2 2 2 )) )) )) )) »
niður á við. Eins er um giftingarlíkur kvenna á þrem fyrstu tímabil-
unuin, en á tveim þeim síðustu eru þær orðnar mestar á aldrinum 20
—24 ára. Á þeim aldri eru giftingarlíkur kvenna tvöfaldar á móts við
giftingarlikur karlmanna, á aldrinum 25—29 ára eru þær svipaðar, en
þegar kemur yfir þrítugt verða þær miklu minni, á fertugsaldrinum
aðeins tveir þriðju og á fimmtugsaldrinum þriðjungur af giftingarlík-
um karla.
Ef borin eru saman fyrsta og síðasta tímabilið í 4. yfirliti, sést, að
giftingarlíkur karla hafa aukizt á aldrinum innan 25 ára, en minnkað
fyrir eldri aldursflokkana upp að fimmtugu. Einnig eru giftingarlíkur
kvenna innan þrítugs aldurs nú meiri heldur en fyrir 40 árum, en yfir
þrítug't minni.
Á töflu XIII (bls. 26 og 92) sést aldursmunur brúðhjóna 1941
—1950. Til þess að fá Ijósara yfirlit um aldursmuninn hefur verið
reilcnaður út, fyrir 1941—1945, meðalgiftingaraldur kvenna, er giftast
mönnum í hverjum aldursflokki, og enn fremur meðalgiftingaraldur
karla, sem giftast konum í hverjum aldursflokki. Sést það á eftirfar-
andi yfirliti.
Aldur brúðgumn Meðalgiftingnrnldur brúðgumn brúðn Aldur brúðn Meðalgiftingarnldur brúðn brúðgumn
Innan 25 ára .... 22.9 ár 22.8 ár Innan 20 ára .... 18.9 ár 24.9 ár
25—29 ára 27.. — 24.a — 20—24 ára 22.8 — 26.8 —
30—34 — 32.2 — 26.9 — 25—29 — 27.2 — 29.7 —
35—39 — 37.2 — 29.8 — 30—34 — 32.2 — 34.1 —
40—44 — 42.8 — 33.7 — 35—39 — 37.8 — 38.« —
45—49 — 47.i — 35.9 — 40—44 — 42.8 — 43.8 —
50—54 — 52.o — 38.s — 45—49 — 47.i — 45.a —
55—59 — 57.8 — 39.o — 50—54 — 51.7 — 52.8 —
60 ára og þar yfir 65.6 — 48.i — 55—59 — 57.2 — 52.8 —
60 ára og þar yfir 64.7 — 57.6 —
1) Munntnlið 1901, sem notnð er til snmnnburðnr, fellur ekki n mitt tímnbilið 1896—-1905. Pess vegna
er hér notnð tímnbilið 1897—1906, því nð mnnntnlið verður nnlægt því miðju.