Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Side 26
22*
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
sýslnanna hins vegar, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti fyrir árin
1946—1950.
Hjónavígslur i kirkju .......
— hjá presti......
í heimahúsum . .
Reykjavík Aðrir kuupstaðir Sýslur
13.7 "/» 8.1 °/o 21.1 °/o
77.i — 80.7 — 52.6 —
9.i — ll.o — 26.4 —
Samtals 100.o °/o 100.o °/o 100.o —
I kaupstöðum eru hjónavigslur í kirkju og í heimahúsum miklu
fátíðari en í sýslunum, en hins vegar er miklu algengara, að hjóna-
vígslur fari þar fram á heimili prestsins.
Vanalegast er, að hjónavígslur fari fram þar sem brúðurin á heima,
en oft er þó brugðið út frá því. Árin 1946—1950 fóru þannig fram 1064
hjónavígslur, eða 18,9% af öllum hjónavígslum á þessum árum, í ann-
arri sýslu eða kaupstað heldur en þar sem brúðurin átti heima.
6. Hjónavígslur erlendra ríkisborgara.
Marriages of foreign citizens.
I töflu XV (bls. 28 og 94) er talið, hve oft bæði eða annað brúð-
hjóna á árunum 1941—1950 hafa verið erlendir rikisborgarar. Á þess-
um árum voru alls framkvæmdar 10 728 hjónavígslur. Af þeim voru
106 eða 1,0%, er brúðhjón voru bæði erlendir ríkisborgarar, en 821 eða
7,7%, er annað brúðhjóna var það. Var því tala erlendra ríkisborgara,
er gengu hér í hjónaband á þessum árum alls 1033. Þeir skiptust þannig'
eftir löndum: Erlendir
Dnn- Frer- Nor- Sví- Bret- í’vzku- Bnndn- Önnur ríkisborgnrnr
1941—45 mörk eyjnr egur þjóð lnnd Innd ríkin lönd snmtnls
Brúðir erlendar.............. 3 2 5 1 - 1 - - 12
Brúðgumar erlendir ... 16 12 86 2 86 4 144 12 362
Bæði erlend ................ 13 6 15 - 4 1 6 1 46
Samtals 32 20 106 3 90 6 150 13 420
1046—50
Brúðir erlendar...... 53 24 13 6 3 48 3 7 157
Brúðgumar erlendir ... 39 11 12 1 27 4 190 6 290
Bæði erlend ............. 75 17 4 3 7 12 43 5 166
Samtals 167 52 29 10 37 64 236 18 613
Bandarikin eru hér langhæst á blaði með mikið meira en þriðjung
(37,3%) allra þeirra erlendra rikisborgara, er hér giftust á þessum ár-
um. Næst kemur Danmörk með tæplega Vs (19,1%), og eru Færeyjar þá
ekki meðtaldar, en þær hafa lika danskan ríkisborgararétt.
7. Trúarbrögð brúðhjóna.
Religious denominations of bridegrooms and brides.
1 töflu XVI (bls. 28) eru upplýsingar um trúarbrögð brúðhjóna árin
1941—1945. Þar hafa þó ekki verið teknar með hjónavígslur erlendra