Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Síða 31
Mannfjöldask.vrslur 1941—1950
27*
1931—35 voru skilgetnir 18.6 °/o af öllum fæddurn
1936—40 — — 23.2 — —
1941—45 — — 24.9 — —
1946-50 — — 26.J--— —
Fyrir 70 árum var um % allra fæddra barna óskilgetin. Þetta hlut-
fall fór síðan stöðugt lækkandi þar til það var komið niður í 13,1%
að meðaltali á árunum 1916—1920. En eftir það fór það síhækkandi i
stórum skrefum og er fyrir alllöngu komið langt fram úr því, sem það
var fyrir 70 árum.
í kaupstöðunum er þetta hlutfall nú orðið heldur lægra en í sýsl-
unum. Af börnum lifandi fæddum voru óskilgetin svo sem eftirfarandi
yfirlit sýnir.
Kaupstaðir
Sýslur
1936—40 ............ 23.3 °/o 23.s °/o
1941—45 ............ 24 < — 25.i —
1946—50 ............ 25.9 — 26.9 —
3. Aldur mæðra við barnsburð.
Ages of childbearing mothers.
Aldur mæðra við barnsburð 1941—1950 sést í töflunum á bls. 30
(XVIII) og 96 (XVII). Miðað við 100 konur, er börn fæddu í hjóna-
bandi og utan lijónabands, var aldursskiptingin þannig þrjú síðustu 5
ára
bil:
í lijónabandi
1936—40 1941 — 45
16—19 ára . . .. .... 2.i 2.9
20—24 — .... 24.6
25—29 — .... . . .. 28.7 28.a
30—34 — .... 22.7
35—39 — .... . ... 17.o 14.6
40—44 — . . . . . ... 8.2 6 3
45—49 — .... . . . . 0.7 0.7
yfir 50 — .... . . . . O.o -
Samtals 100.o 100.o
Utan hjónabands
1946—50 1936-40 1941—45 1946—50
3.2 17.i 21.4 25.1
24.6 39.4 34.8 36.6
29.9 21.7 21.2 18.6
22.6 11.2 11.9 11.8
14.o 6.7 7.6 5.8
5.3 3.i 2.9 2.4
0.5 0.8 0.3 0.1
0.8 - - O.o
100.o 100.o 100.o 100.6
Af giftum konum, er börn fæddu 1946—1950, voru flestar á aldrin-
um 25—29 ára, um 30%, cn tæplega % á aldrinum 20—24 og litlu
færri á aldrinum 30—34, eða alls rúmlega % (77%) á aldrinum 20—
34 ára. Tæplega 6% voru yfir fertugt, en innan tvítugs aðeins 3%.
ógiftu mæðurnar eru yngri, Vi er innan við tvítugt, en flestar eru
þær í aldursflokknum 20—24 ára, rúmlega þriðjungur (36%). I efri
aldursflokkunum eru jiær aftur á móti tiltölulega færri. Af konum, sem
börn fæddu innan tvítugs, voru næstum % eða 74% utan hjónabands.
Yfirleitt hefur aldur barnsmæðra, bæði giftra og ógiftra, farið lækk-
andi á síðari árum. Á árunum 1891—1895 voru aðeins 12% af giftum
konum, er börn eignuðust, yngri en 25 ára, en 1941—1950 voru nálega
28% yngri en 25 ára. Af ógiftum konum, er börn eignuðust 1891—1895,
voru aðeins 23% yngri en 25 ára, en 1941—1950 voru meir en %, eða
rúmlega 62%, yngri en 25 ára.