Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 32
28'
Miinnfjöldaskýrslur 1941—1950
4. Frjósemi kvenna.
Fertilitij of women.
Ef menn vilja vila um frjósemi kvenna á ýmsum aldri, verður að
bera tölu kvenna, er börn fæða, saman við tölu kvenna alls á þeim aldri.
Aldursskiptingu allra kvenna er aðeins að finna í aðalmanntölum, sem
tekin eru 10. hvert ár. Ef valin eru 10 ára tímabil þannig, að mann-
tölin falli á miðju þcirra, má gera ráð fyrir, að þau fari nokkuð nærri
meðalmannfjölda tímabilsins og megi þá nota þau til samanburðar við
allt tímabilið, svo sem gert er í eftirfarandi yfirliti, er sýnir, hve margar
af 100 konum í hjónabandi og utan hjónabands í hverjum aldursflokki
cignuðusl börn að meðaltali á ári árin 1916—1925, 1926—1935 og 1936
Giítnr konur Ógiftnr konur1)
1916—25 1020—35 1936—45 1910—25 1926—35 1036—45
16—19 ára...... 51.« °/o 51.« °/o 60.7 °/o 0.« °/o 1.7 °/o 2.4 °/o
20—24 — ....... 44.a — 37.4 — 38.8 — 2.o — 4.i — 6.4 --
25—29 — ...... 42.2 — 31.0 -- 25,o — 4 « — 4.6 -- 6.4 —
30—34 — ...... 30.6 — 24.6 — I8.4 — 5.o — 4.s — 5.i —
35—39 — ...... 22.8 — 17.2 — 13.6 — 4.o — 3.8 — 3.4 —
40—44 — ...... 10.6 — 9.6 — 6.4 — 1.7 — 1.8 — 1.6 —
45—49 — ....... l.a — l.o — O.j — 0 j — O.j — 0.2 —
16—49 —....... 23.4 7° 19-s 7° 15.8 ®/0 2.6 °/o 2.o 7° 3.8 7«
Á því tímabili, sem yfirlit þetla nær yfir, hefur frjósemi giftra
kvenna minnkað í öllum aldursflokkum, nema í hinum yngsta (16—
19 ára), þar hefur hún aukizt allverulega. Frjósemi ógiftra kvenna
liefur hins vegar aukizt i öllum aldursflokkum, nema þeim elztu og'
mjög mikið i aldursflokkunum innan þrítugs. Mest er frjósemi giftra
kvenna í yngsta aldursflokknum og fer svo minnkandi með aldrinum.
En meðal ógiftra kvenna cr frjósemin mest á aldrinum 20—29 ára,
en minnkar bæði upp á við og niður á við.
5. Kynferði fæddra.
Sex ratio of new-born children.
Þau 19 278 börn, sem fæddust árin 1946—1950, skiptust þannig eftir
kynferði, að 10 050 voru sveinar og 9228 meyjar. Af hverjum 1000
börnum voru þannig 521 karlkyns, en 479 kvenkyns. Á næsta 5 ára
tímabili á undan (1941—1945) voru 514 af 1000 karlkyns, en 486 kven-
kyns. Að öðru leyti liafa kvnferðishlutföll fæddra barna verið svo sem
llér segir: Tnla sveina af 1000
lifnndi fjcddra andv. fæddra fæddra alls
1876—85 ................... 510 614 514
1886—95 ................... 509 547 510
1896-05 ................... 514 572 516
1906—15 ................... 517 572 519
1916 —25 .................. 518 530 518
1926—35 ................... 515 575 516
1936—45 ................... 512 549 513
1946-50 ................... 519 662 521
1) Þar með taldar ekkjur og fráskildar.