Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Síða 35
Mannfjöldaskýrslur 1041—1950
31
i'ir 24,5 af þús. niður í 8,2 af þús. eða niður í þriðjung. Lægstur hefur
manndauðinn orðið tvö síðustu árin (1949 og 1950), 7,9 af þús.
Manndauði á íslandi er nú orðinn mjög litill í samanburði við önnur
lönd, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða í ýmsum
löndum Norðurálfu, miðað við 1000 íbúa árið 1950 (tekið eftir Demo-
graphic Yearbook 1951). Holland . 7.6 Norður-írland 11.6
ísland 7» England og Wales .. ‘11.6
Noregur 8.» Lúxemburg 11.8
Danmörk 9.j Tjekkóslóvakia (1949) ’ll.J
ítalia 9.8 Portúgal 12.i
Svíþjóö . ’ 10.o Belgia 12.4
Sviss 10.1 * 12.6
Finnland 10.s írland * 12.6
Vestur-Þýzkaland . . ‘10.4 Austurriki 12.7
Grikkland (1949) . . . * 10.7 Júgóslavia 13.i
Spánn . ‘10.8 Alííania (1942) 14.s
Ungverjaland (1948) . ‘11.S Rúmenia (1945) .... * 20.o
1 Norður-Ameríku og Áslralíu voru manndauðahlutföllin þannig
Kanada 9.o Ný'ja-Sjáland 9.6
Ilandarikin 9.6 Ástralia 9.6
Lægra manndauðahlutfall heldur en á íslandi er nú aðeins í Hol-
landi. Annars er þetta hlutfall (milli manndauðans og mannfjöldans í
heild sinni) ekki aðeins komið undir heilsufari og hollustuháttum, held-
ur lika eftir aldursskiptingu þjóðanna. 1 tveim löndum, þar sem mann-
dauðinn er eins í öllum aldursflokkum, getur heildarútkoman orðið
mismunandi, ef aldursskipting þjóðanna er ekki sú sama.
2. Kynferði látinna.
Mortality by sex.
Manndauða meðal karla og kvenna má sjá á eftirfarandi yfirliti:
Dánir árlega að meðaltali
af þúsund
Knrlur Konur körlum konum
1876—85 920 858 26.9 22.4
1886-95 718 665 21.8 17.9
1896—05 649 18.4 15.9
1906—15 660 633 16.i 14.4
1916—25 644 1 4.8 13 8
1926—30 589 613 11.6 11.6
1931—35 621 621 11.» 10.9
1936—40 625 602 10.7 10.o
1941—45 633 629 10.J 10.o
1946—55 562 8.2 8.2
Á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætið verið
liltölulega meiri meðal karla heldur en meðal kvenna þar til á síðasta
5 ára bilinu, að hann er orðinn alveg jafn, en 1876—1885 var hann 4,5
af þús. hærri meðal karla. Manndauðinn hefur því minnkað tiltölulega
meir meðal karla heldur en kvenna.
e