Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Qupperneq 45
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
41’
Mnnndnuði úr Af 100 000
krnbbnmeini mnnns
Kanada ............ 126.«
Bandarikin ........... 134.9
Manndauði úr Af 100 000
krnbbnmeini mnnns
Ástralia ............... 125.4
Nýja-Sjáland ........... 141.«
Þrátt fyrir hinn mikla manndauða úr krabbameini á Islandi, eru
nokkur lönd með allmiklu meiri manndauða úr krabbameini, og eru
þar á meðal sum af mestu menningarlöndum Norðurálfunnar, sem
bafa lágan heildarmanndauða.
Næst á eftir krabbameini er ellihrumleiki nú talinn tíðust
dánarorsök hér á landi, en áður var hún tíðust allra. Rúmlega 7. bver
maður, sem dáið hefur 1946—1950, er talinn hafa dáið af ellihrumleika.
Tölfræðingar hafa hina megnustu óbeit á þessari dánarorsök og telja
hana hið mesta neyðarúrræði, sem að mestu mundi hverfa úr sögunni,
ef sjúkdómagreiningin væri nógu nákvæm. Mundu þá aðrar dánaror-
sakir hækka að sama skapi, og er einkum líklegt, að hlulur hjarta-
sjúkdómanna mundi hækka verulega. Það þykir því hera vott um lé-
lega sjúkdómsgreiningu, ef þessi dánarorsök er mjög há. Það kemur í
ljós, ef athugaðar eru skýrslur til Sameinuðu þjóðanna um manndauða
af ellihrumleika 1948 í ýmsum löndum, að Island verður neðarlega í
röðinni að þessu leyti, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir:
Manndauði af Af 100 000 Manndauði af Af 100 000
ellihrumleika manns ellihrumleika manns
22.1 84 a
Danmörk 26.9 Frakkland 94.o
England, Skotland Sviþjóð (1947) .. 99.e
og Norður-lrland. 29.« ísland
Euxemburg 39.7 Portúgal
Holland 45.« Finnland
Spánn CO.i 132.4
Noregur 66. b Irland
Ítalía 66.7
Bandarikin 6.3 Nýja-Sjáland . ...
Kanada 10.» Astralia
Hér á landi hlýtur það að rýra mjög greiningu dánarorsaka, að
skýrslurnar um þær byggjast ekki eingöngu á dánarvottorðum lækna,
heldur að nokkru leyti á skýrslum frá prestum, scm auðvitað er ekki
unnt að ællast til, að fá megi frá nákvæma greiningu dánarorsaka, og
það jafnvel ekki þólt læknar fjalli á eftir um skýrslur þeirra. Tæplega
y.i dánarorsákanna alls var tekinn eftir slíkum skýrslum, en töluvert
meir en helmingur (55%) af manndauðatölunni af ellihrumleika var
tekinn eftir þeim, enda var i meir en þriðjungi þeirra dánarorsökin
talin ellihrumleiki og jafnvel í nærri helmingi þeirra skýrslna, sem
prestar höfðu einir fjallað um.
Á undanförnum árum hafa mannslát af ellihrumleika verið talin
svo sem hér segir: