Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 48
44'
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
Dánir nf Af 100 000 Dánir nf Af 100 000
slysförum mnnns slysförum mnnns
27.8 42.8
Italia ... Noregur 47.5
Spánn .. . Frakkland
England, Skotlnnd Sviss 53.8
og Norður-Irland 32 e I.uxemburg 54.4
Holland . 33. Finnland . . 54.8
Bclgia .. Ísland
Portúgal . 36.5 Austurriki
Sviþjóð (1947) .... 39.8
Kanada . Nýja-Sjáland .... 46.2
Bandariki n Ástralia
Af dánarorsökum 1946- —1950 var lungnabólgr t 6. i röðinni. Dóu
úr henni rúmlega 5% af þeim, sem þá létuzt. A undanförnum árum
liefur manndauði úr lungnabólgu verið svo sem hér segir:
Diinii’ úr Meðnltnl Af 100 000 Dánir úr Mcðnltnl Af 100 000
lungnnbólgu nrlegn mnnns lnngnnbólgu nrlcgn mnnns
1911—15 . 149.s 171.8 1931—35 121.2 107.8
1916—20 . 100.o 109.2 1936—40 109.6 92.5
1921—25 . 213 * 220.o 1941—45 82.4 65.8
1926—30 110.4 106.i 1946—50 58.8 42.8
A manndauða úr lungnabólgu hafa verið hér stórsveiflur, en á síð-
ustu árum hefur hann rénað mjög mikið, svo að ísland er komið í
hóp þeirra landa, þar scm dánartala úr lungnabólgu er lægst, svo sem
sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða úr Iungnabólgu í ýmsum
löndum árið 1948, miðað við mannfjölda.
Dnnir úr Af 100 000 Dánir úr Af 100 000
Iungnnbólgu mnnns lungnnbólgu mnnns
Holland 24.t F'innland
Sviss 37.8 Danmörk
ísland 40.i Luxemburg .. . . . . .. 57.8
Flngland, Skotland Austurríki
og Norður-lrland 40.7 Noregur
írland 41.s Spánn
Sviþjóð (1947) .... 48.o Portúgal .... 83.8
50.i
I’rakkland 52.2
Bandarikin 35.2 Nýja-Sjáland ...
Kanada 44.8 Astralia
Loks rekur svo berklaveikin leslina sem hið 7. og síðasla i
röðinni af þcim dánarorsökum, sem hér hafa verið teknar til sérstakrar
athugunar, cn hún var hæst allra dánarmeina fyrir nokkrum árum
síðan. Árin 1946—1950 olli berldaveiki tæplega 1 mannsláti af hverj-
um 20, en 1926—1930 meir cn 1 af hverjum 6. Manndauði úr berkla-
veiki hefur verið þannig á undanförnum árum: