Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Blaðsíða 22
Mánudagur 11. ágúst 200822 Dagskrá
NÆST Á DAGSKRÁ Blankir blogg-
arar byrsta sig
Í kvöld verða sýndir tveir þættir af
hinum sívinsæla þætti so you think you
Can dance. Í fyrstu tíu þáttunum hefur
margt gerst, þar má helst nefna gleði og
sorg. Þeir sem komast áfram í næstu
umferð koma oftast hoppandi glaðir út
en þeir sem eru sendir heim til að æfa
sig betur koma flestir með tárin í
augnum eða hágrátandi út. En það geta
ekki allir unnið og sagt er að æfingin
skapi meistarann.
Þátturinn anna Pihl er dönsk þáttaröð
um erilsamt starf samnefndar lögreglu-
konu á Bellahoj-stöðinni í Kaupmanna-
höfn. anna er einstæð móðir og er son-
ur hennar fjögurra ára þegar sagan
hefst. Þau mæðgin deila íbúð með
hommanum Jan en hann langar að
eignast barn. Önnu finnst vinnustaður-
inn einum of karlmiðaður fyrir sinn
smekk. Það er nóg að gera hjá Önnu en
hún þarf að eiga við morðingja og
nauðgara en svo er einkalíf hennar ekki
alveg tíðindalaust heldur.
Lokaþátturinn af Hey Paula verður í
sjónvarpinu í kvöld. söngdívan og
dansdrottningin Paul abdul hefur sýnt
áhorfendunum hvernig stjörnulífið er í
raun og veru. Í þættinum í kvöld fær
Paula dansara í áheyrnarprufur og sýnt
verður hvernig krónískir verkir gera
henni lífið leitt. Kærasti Paulu heldur
afmælisveislu fyrir hana og mæta
óvæntir gestir í veisluna. Lífið hjá fræga
fólkinu er ekki jafnauðvelt og fólk
virðist halda og hefur Paula sýnt það í
sínum þáttum.
Þýsk heimildarmynd um fiðr-
ildi er í Sjónvarpinu í kvöld klukkan
20.05. Þátturinn heitir á frummál-
inu Abenteuer Erde: Schmetterlinge
Soweit Die Flugel og fylgir eftir suð-
rænum fiðrildum sem leita norður
á bóginn þegar þurrkar og hitar eru
í Suður-Evrópu. Að því leyti minna
fiðrildin á farfugla.
Fiðrildi eru meðal þeirra skordýra
sem eru litríkust. Um 120.000 tegund-
ir fiðrilda eru þekktar en um 80 pró-
sent eru mölflugur. Flest þeirra lifa á
blómsykri og eru auk þess mjög mik-
ilvægir frjóberar fyrir blómplöntur.
Örfáar hitabeltistegundir fiðrilda lifa
þó á blóði dýra og sumar drekka tár
spendýra. Fiðrildi eru í upphafi lífs-
hlaups síns lirfur og nærast á græn-
um hlutum plantna. Lirfan mynd-
ar utan um sig púpu og út úr henni
kemur hún sem fullmyndað fiðrildi.
HEY PAULA
SKJÁR EINN KL. 20.35
ANNA PIHL
SJÓNVARPIÐ KL. 21.15
Mér þótti lygilega gaman
að fylgjast með Blogggáttinni á
föstudag. DV birti tekjur nokk-
urra valinna bloggara og auðvit-
að var við því að búast að blogg-
heimar myndu ekki þegja þann
dag frekar en vanalega. Lær-
dómur föstudagsins var augljós.
Íslenskir bloggarar eru haldnir
ranghugmyndum um sjálfa sig og
eigin frægð.
Nokkrir bloggarar hneyksl-
uðust á því að launatölur blogg-
ara væru birtar hér í þessu blaði.
Ekki þó vegna þess að þeir voru á
móti hugmyndinni, heldur vegna
þess að þeim fannst bloggaralist-
inn ekki nægilega stór og merki-
legur. Varla þarf að taka það fram
að þeir bloggarar sem létu svona
voru ekki í úttekt síðasta helgar-
blaðs DV.
Tveir bloggarar hneyksluðust
á því að listinn væri ófullkominn
og að á honum væru bara menn
sem eru frægir fyrir eitthvað ann-
að en að blogga. Því næst var birt-
ur langur listi með einhverjum
nöfnum fólks sem er víst frægt
fyrir það eitt að blogga. Hjálpi
mér!
Verandi blaðamaður, þá fylgist
ég nokkuð vel með blogginu, en
ég þekkti næstum því ekkert nafn
á lista hinna frægu bloggara sem
hinir bloggararnir undruðust á að
væru ekki í DV. Þetta leiðir mig að
þeirri niðurstöðu að aðeins einn
þjóðfélagshópur er sjálfhverfari
en blaðamenn. Nefnilega blogg-
ararnir. En þeir eru margir yndis-
legir, greyin.
Sem betur fer eru raunveru-
lega margir bloggarar á Íslandi
frægir fyrir afrek sín utan blogg-
heima. Þetta virðast sjálfskipað-
ir æðstuprestar í íslenska blogg-
samfélaginu ekki endilega fatta.
Þeir eru blindir af því að velgengni
þeirra innan fámenns bloggsam-
félags nær ekki ýkja langt út fyr-
ir bloggheima. Bloggararnir sem
eru „frægir“ fyrir blogg eru svo
ekkert frægir.
Valgeir hefur gaman af bloggurum
pReSSAN
FiðRilDi Á FeRð oG FluGi:
Þýskur heimildar-
þáttur um suðræn
fiðrildi sem leita
norður á bóginn.
the Evidence er bandarísk sakamálasería
þar sem íslenska leikkonan aníta Briem
leikur eitt af aðalhlutverkunum. Þættirnir
gerast í san Francisco og snúast um
lögreglumenn og meinafræðinga sem
rannsaka morðgátur. Í þættinum í kvöld
er maður myrtur þegar hann freistar þess
að stela víni úr vínkjallara veitingahúss.
Lykilinn að morðgátunni er að finna
flösku af eðalvíni.
THE EVIDENCE
SKJÁR EINN KL. 21.50
SO YOU THINK YOU CAN DANCE
STÖÐ 2 KL. 20.20
MINNA Á
fARfugLA
07.30 Ólympíuleikarnir í Peking (7:45)
08.15 Ólympíuleikarnir í Peking
Körfubolti kvenna, Rússland-Kórea
10.30 Ólympíuleikarnir í Peking
Sund, undanriðlar (Sigrún Brá og Erla Dögg)
12.10 Ólympíuleikarnir í Peking
Badminton
14.05 Ólympíuleikarnir í Peking
Körfubolti kvenna, Ástralía-Brasilía
16.15 Ólympíuleikarnir í Peking (8:45)
17.00 Ólympíuleikarnir í Peking (9:45)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kóalabræðurnir (53:78)
18.12 Herramenn (15:52)
18.25 Út og suður
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Fiðrildi á ferð og flugi
20.50 Vinir í raun
21.15 Anna Pihl (4:10)
Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu-
konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í
Kaupmannahöfn.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ólympíukvöld (3:16)
22.45 Slúður (16:20)
23.25 Kastljós
Endursýndur þáttur.
23.55 Ólympíuleikarnir í Peking
Júdó
01.30 Ólympíuleikarnir í Peking
01.55 Ólympíuleikarnir í Peking
sund, úrslit
03.55 Ólympíuleikarnir í Peking
Strandblak, Noregur-Japan
04.55 Ólympíuleikarnir í Peking
strandblak, Brasilía-austurríki
05.50 Ólympíuleikarnir í Peking
Handbolti karla, A riðill, Kína-Frakkland
07:15 Rachael Ray (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
16:45 Vörutorg
17:45 Dr. Phil
18:30 Rachael Ray
19:20 What I Like About You (e)
19:45 Less Than Perfect (e)
20:10 Kimora: Life in the Fab Lane
20:35 Hey Paula - Lokaþáttur
21:00 Eureka - NÝTT
21:50 The Evidence (7:8)
Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem
leikur eitt aðalhlutverkanna. Ung kona er myrt
fyrir framan kærasta sinn en málið er flóknara
en það virtist í fyrstu.
22:40 Jay Leno
23:30 Criss Angel Mindfreak (e)
Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er engum
líkur. Hann er frægasti töframaður heims um
þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri
en orð fá lýst.
23:55 Family Guy (e)
Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvört-
um húmor og drepfyndnum atriðum.
00:20 Da Vinci’s Inquest
Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur
til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf
Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver.
Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn
lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum
glæpum og dauðsföllum.
01:10 Vörutorg
02:10 Óstöðvandi tónlist
07:00 Landsbankadeildin 2008
13:10 US PGA Championship 2008
17:10 Landsbankadeildin 2008
19:00 Landsbankadeildin 2008
21:15 10 Bestu
22:00 Landsbankamörkin 2008
23:00 Landsbankadeildin 2008
Útsending frá leik ÍA og Keflavíkur í Lands-
bankadeild karla.
00:50 Landsbankamörkin 2008
16:00 Hollyoaks (250:260)
16:30 Hollyoaks (251:260)
Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá
lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían
er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún
hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
17:00 Seinfeld (8:13)
17:30 Entourage (19:20)
18:00 American Dad (2:16)
18:30 Happy Hour (2:13)
19:00 Hollyoaks (250:260)
19:30 Hollyoaks (251:260)
20:00 Seinfeld (8:13)
20:30 Entourage (19:20)
21:00 American Dad (2:16)
21:30 Happy Hour (2:13)
22:00 Women’s Murder Club (8:13)
22:45 The Tudors (2:10)
23:45 Wire (8:13)
Fjórða syrpan í hörkuspennandi myndaflokki
sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkj-
unum.
00:45 Sjáðu
Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út
og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíóhúsunum?
Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn.
01:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
07:00 Firehouse Tales
07:25 Smá skrítnir foreldrar
07:50 Kalli kanína og félagar
07:55 Kalli kanína og félagar
08:05 Kalli kanína og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (123:300)
10:15 Two and a Half Men (13:24)
10:40 Sisters (7:24)
11:25 Logi í beinni
12:00 Hádegisfréttir
Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn.
12:45 Neighbours Nágrannar
13:10 Grumpy Old Women Fúlar á móti
(1:4)
13:40 How I Met Your Mother (6:22)
14:05 Try Seventeen
15:55 Háheimar
16:20 Leðurblökumaðurinn
16:40 Tracey McBean
16:53 Louie
17:03 Skjaldbökurnar
17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
17:53 Neighbours Nágrannar
18:18 Markaðurinn og veður
Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi
í dag.
18:30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:30 The Simpsons (5:25)
19:55 Friends
20:20 So you Think you Can Dance (10:23)
21:45 So you Think you Can Dance (11:23)
22:35 Missing (14:19)
23:20 It’s Always Sunny In Philadelphia
(6:10)
23:45 My Date with Drew
01:20 Las Vegas (5:19)
02:05 Try Seventeen
03:35 Grumpy Old Women (1:4)
04:05 Two and a Half Men (13:24)
04:30 Missing Mannshvörf(14:19)
Þriðja þáttaröð þessa vinsæla spennu-
myndaflokks sem fjallar um leit bandarísku
alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini
er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður hennar í
þeim rannsóknum.
05:15 The Simpsons (5:25)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
08:00 Manchester United: The Movie
10:00 Land Before Time XI
12:00 Blue Sky
14:00 Manchester United: The Movie
16:00 Land Before Time XI
18:00 Blue Sky
20:00 Mrs. Harris
22:00 The Island
00:15 Enemy Mine
02:00 The United States of Leland
04:00 The Island
07:00 Samfélagsskjöldurinn
16:10 Enska 1. deildin
17:50 Premier League World 2008/09
18:20 Season Highlights
19:15 Amsterdam Tournament 2008
21:00 Goals of the season
22:00 Coca Cola mörkin
22:30 Bestu leikirnir
SKJáREINNSJÓNVARPIð STöð 2
STöð 2 SPORT
STöð 2 BÍÓ
STöð 2 SPORT 2
STöð 2 EXTRA