Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2008, Page 1
XXXXXXXXXSpennt fyrir
skólagöngunni
Svava Björk Pétursdóttir er 6
ára og byrjar í skóla 21. ágúst. Hún
nemur við Grunnskólann í Borg-
arnesi. „Ég er mjög spennt og er
búin að vera spennt fyrir að byrja
í skólanum mjög lengi.“ Svövu
langar mest til að læra að lesa og
er hún stolt af því að kunna alla
stafina ásamt því að kunna að lesa
stutt orð.
Svava fékk eins og flestir nem-
endur nýja skólatösku. „Ég valdi
skólatöskuna sjálf,“ segir Svava
stolt en töskuna sem er bleik
prýðir mynd af álfaprinsessu. „Ég
valdi líka pennaveskið sem er líka
bleikt með mynd af einhyrningi.“
Svava er heppin með að búa í
næstu götu við skólann og mun
stór systir hennar fylgja henni í
skólann þar sem hún er að klára
tíunda bekk. Lítið verður um ný
andlit í bekknum hennar þar sem
mikið samstarf er milli leikskól-
ans og grunnskólans í Borgarnesi.
Bekkjarfélagar hennar voru allir
með henni á deild í leikskólanum
og því þekkjast allir vel. Krakk-
arnir á deildinni hennar fór oft í
heimsókn í skólann þar sem þau
tóku þátt í náminu eins og aðrir
nemar.
Fyrsti skóladagur Svövu Bja
rkar
er á fimmtudaginn í næstu
viku:
Mynd: María Erla Guðmundsdóttir
SK
Ó
LA
R
n
á
m
&
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
dv.is
besta rannsóknarblaðamennska ársins
miðvikudagur 13. ágúst 2008 dagblaðið vísir 146. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295
RáðabRugg
í Ráðhúsinu
hundRað
segjast
hafa séð
Maddie
næst
tökuM
við suðuR-
kóReu
fRéttiR
NæriNgarfræðiNgur leið-
beiNir foreldrum um það sem
verður að vera í Nestisboxi
skólabarNa.
veldu Rétt í
nestisboxið
uNgur maður var haNdtekiNN á
beNsíNstöð þegar haNN kitlaði
lögreglumaNN með sogröri.
éRblað
Jarðar
í óþökk
séra guNNar björNssoN skírir, giftir og jarðar:
n sinnti hinstu ósk konu
með því að jarðsyngja hana
n biskupsstofa biður
hann að hætta athöfnum
n fimm kærur vegna
blygðunarsemisbrota
biskups
refskákiN heldur áfram og eNN eiN borgarstjórNiN er á teikNiborðiNu.
neytenduR
lygin uM íRaksstRíðið
ef marka má raNNsókN vals iNgimuNdarsoNar
sagNfræðiNgs studdu ísleNsk stjórNvöld
íraksstríðið áður eN samráð var haft.
fRéttiR
spoRt
fRéttiR
kæRðuR
fyRiR
að kitla
löggu
fRéttiR