Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2008, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2008, Síða 24
miðvikudagur 13. ágúst 200824 Dagskrá NÆST Á DAGSKRÁ Fleiri morð! sálfræðinguinn Laura Berman hefur í fimmtán ár sérhæft sig í að aðstoða fólk sem vill upplifa betra kynlíf. Í þættinum sexual Healing hjálpar hún pörum sem komin eru í kynlífskreppu. Þátttakend- urnir kynnast dýpri og innilegri samskiptum en áður. Í hverjum þætti eru þrjú pör og áhorfandinn fær að fylgjast með þeim í ráðgjöfinni og hvernig þeim gengur að vinna heimaverkefnin sem Laura Berman leggur fyrir þau. Hvaða samantha? er bandarísk gamanþáttaröð og fjallar um samönthu sem lenti í slysi og þjáist af minnisleysi eftir það. Ekið var á samönthu og bílstjórinn stakk af. Þegar hún vaknar úr rotinu man hún ekkert eftir vinum sínum og ekki heldur eftir foreldrum sínum sem standa við sjúkrarúmið hennar. samantha á því verk fyrir höndum að kynnast sjálfri sér upp á nýtt og vinum og fjölskyldu. Nú fer að síga á seinni hlutann af endursýningu þáttanna grey’s anatomy. rómantíkin blómstrar hjá skurðlæknunum á grace-sjúkrahúsinu í seattle, en það er deginum ljósara að skurðlæknar eru vonlausir þegar að ástarmálunum kemur enda á vinnan hug þeirra allan. meridith og izzie taka upp prjónaskap, öllum öðrum til mikillar furðu. george verður aðeins of uppáþrengjandi hjá Burke og Christinu og alex fær fyrirlestur hjá Burke um hvernig eigi að koma fram við sjúklinga. Það er komið að þriðju þáttaröðinni af Hótel Babýl- on. Lífið á þessu glæsilega fimm stjörnu hóteli gerist skrautlegra og meira spennandi með hverri þátta- röðinni. Í Hótel Babýlon fylgjumst við með lífi fína og fræga fólksins á einu glæsilegasta hótelinu í London. Þættirnir eru byggður á samnefndri bók eftir rithöf- undinn Imogen Edwards-Jones og þrátt fyrir að vera skilgreindir sem dramaþættir má svo sannarlega hlæja líka að Hótel Babýlon. Hinn nýráðni hótelstjóri Charlie Edwards sem ráð- inn var í stöðuna í lok annarrar þáttaraðar, sér til þess að á hverjum degi einbeiti starfsfólk hótelsins sér að því þrennu sem mestu máli skiptir í hótelbransan- um; þjónustu, þagnmælsku og þjórfé. Gestirnir á Hótel Babýlon eru vellauðugir og gera kröfur samkvæmt því, sem starfsfólkinu er hollast að uppfylla ætli það að halda starfinu. Þriðja þáttaröðin sló hinum tveimur fyrstu vel við í áhorfi í Bretlandi og er af gagnrýnendum sögð sú besta til þessa. Hótel Babýlon er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum klukkan 20.40 og eru þætt- irnir átta talsins. GREY’S ANATOMY STÖÐ 2 KL. 23.00 HVAÐA SAMANTHA? SJÓNVARPIÐ KL. 20.50 Þeir sem eiga sér ekkert líf utan vinnu og treysta sjónvarp- inu til að fylla tómstundir sínar líða skort á sumrin. Ekkert virð- sit geta haggað því ófrávíkjanlega náttúrulögmáli að dagskrá sjón- varpsstöðvanna fari niður fyr- ir öll velsæmismörk þá mánuði sem sól skín hæst yfir landinu. Í ár held ég samt að botninum hafi verið náð og eftir öll þau sumur sem ég hef eytt í sófanum minnist ég þess ekki að úrvalið hafi verið jafndapurt. Sakamálaþættir hafa verið skornir við nögl á síðkvöldum og plássið fyllt með ömurlegum bíó- myndum. Skjár einn hefur alger- lega brugðist hlutverki sínu með því að setja allt CSI-klabbið á ís og bjóða aðeins upp á einn ang- ann af Law&Order. Það er bara al- gert lágmark að stöðin bjóði upp á í það minnsta eitt morð á hverju virku kvöldi til mótvægis við alla ömurlegu raunveruleikafyrir- sætuvelluna sem veður þar uppi. Maður treystir síður á Stöð 2 í þessum efnum enda allt svo slétt og fellt hjá Monk og morðkerl- ingaklúbbnum. Breski þátturinn Silent Witness stendur þó alltaf fyrir sínu en svo er það upptalið. Aldrei þessu vant hefur ríkis- kassinn, sem maður vill auðvit- að helst sjá hverfa út í hafsauga, bjargað manni með bresku þátt- unum Messiah, þar sem Ken Stott sem síðar gerðist Rebus lögreglu- fulltrúi fer mikinn. Bretar kunna öðrum fremur að matreiða glæpi í sjónvarpi og sem betur fer hefur fólki verið sálgað í kippum á mis- ógeðslegan hátt í þeim þáttum. Þættirnir hafa fært drápsreikn- inginn aðeins nær núllinu í sum- ar. Þetta stendur vitaskuld allt til bóta með haustinu þegar Skjár einn hrekkur í gírinn. En krafan er enn: Fleiri morð á sumrin! Þórarinn vill sjá blóði úthellt pReSSAN Hótel BaBýlon: Bresku þættirnir Hótel Babýl- on fjalla um líf starfsfólksins á fimm stjörnu hóteli í Lond- on þar sem allt getur gerst What i Like about You er gamanþátta- röð um tvær ólíkar systur sem búa sam- an í New York. Önnur systirin, val, sakar Holly um að vanrækja Henry með því að eyða of miklum tíma með vince, sem þykir mjög sætur sendill. Holly tekur því ekki vel og skorar á hana að skoða sjálfa sig og kanna hvaða tilfinningar hún ber til Peters, fyrrverandi yfirmanns hennar. WHAT I LIKE ABOUT YOU SKJÁR EINN KL. 20.10 SEXUAL HEALING SKJÁR EINN KL. 21.50 ÞJÓNuSTA og ÞJÓRfé 07.30 Ólympíuleikarnir í Peking (13:45) 08.15 Ólympíuleikarnir í Peking Fimleikar, liðakeppni kvenna 10.25 Ólympíuleikarnir í Peking Sund, undankeppni, Ragnheiður Ragnarsdóttir meðal keppenda 11.35 Ólympíuleikarnir í Peking Fótbolti karla, Argentína-Serbía 13.30 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, Þýskaland-Ungverjaland 15.10 Ólympíuleikarnir í Peking Dýfingar karla 16.15 Ólympíuleikarnir í Peking (14:45) 17.00 Ólympíuleikarnir í Peking (15:45) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Nýi skólinn keisarans (22:30) 18.22 Sígildar teiknimyndir 18.30 Fínni kostur (7:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (2:10) 20.50 Hvaða Samantha? (2:15) 21.15 Heimkoman (7:19) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ólympíukvöld (5:16) 22.40 Sumarið ‘67 (3:4) 23.35 Kastljós 00.00 Ólympíuleikarnir í Peking Júdó, úrslit 01.35 Ólympíuleikarnir í Peking 01.55 Ólympíuleikarnir í Peking Sund úrslit 03.55 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton 05.40 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, upphitun fyrir leik Íslands og Kóreu. 05.50 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, Ísland-Kórea 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:20 Vörutorg 17:20 Style Her Famous (e) 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray 19:20 Design Star (e) 20:10 What I Like About You (6:22) 20:35 Less Than Perfect 21:00 Britain’s Next Top Model (6:12) 21:50 Sexual Healing (4:9) Sálfræðingurinn dr. Laura Berman hefur undanfarin 15 ár sérhæft sig í að aðstoða fólk sem vill upplifa betra kynlíf. Í þessari þáttaröð fá áhorfendur að fylgjast með henni hjálpa pörum sem komin eru í kynlífskrísu. 22:40 Jay Leno 23:30 Eureka (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Tímaflakk Carters og Deacons dregur dilk á eftir sér og Carter þarf að rannsaka dularfull dauðsföll í bænum. 00:20 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist 18:00 Landsbankamörkin 2008 22:40 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23:35 Players Championship (#29) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 16:00 Hollyoaks (252:260) 16:30 Hollyoaks (253:260) 17:00 Seinfeld (7:24) 17:30 Special Unit 2 (11:19) 18:15 Skins (7:9) 19:00 Hollyoaks (252:260) 19:30 Hollyoaks (253:260) 20:00 Seinfeld (7:24) 20:30 Special Unit 2 (11:19) Gamansamir bandarískir spennuþættir þar sem við fylgjumst með sérdeild sem rannsak- ar allra óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga. 21:15 Skins (7:9) 22:00 Canterbury’s Law (4:6) Nýr lögfræðiþáttur í anda Practice og Boston Legal með Julianna Margulies úr ER í aðal- hlutverki. Hún leikur Elizabeth Canterbury, eldkláran verjanda sem vílar ekki fyrir sér að sniðganga lögin þegar frelsi skjólstæðinga hennar sem hún telur saklausa, er í húfi. Þættirnir koma úr smiðju þeirra sömu og gerðu Rescue Me, þar á meðal Denis Leary. 22:45 Moonlight (12:16) 23:30 Twenty Four 3 (12:24) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 07:00 Firehouse Tales 07:25 Smá skrítnir foreldrar 07:50 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:35 La Fea Más Bella (125:300) 10:20 Sisters (9:24) 11:20 Logi í beinni 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Sisters Systurnar (2:28) 13:55 Grey’s Anatomy Læknalíf (30:36) 14:40 How I Met Your Mother (8:22) 15:05 Friends (9:24) 15:30 Friends (10:24) 15:55 Skrímslaspilið 16:18 BeyBlade 16:43 Tommi og Jenni 17:08 Ruff’s Patch 17:18 Tracey McBean 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:15 Víkingalottó 19:20 Veður 19:30 The Simpsons (7:25) 19:55 Friends (1:24) 20:15 Newlywed, Nearly Dead (3:13) 20:40 Hotel Babylon (1:8) 21:30 Ghost Whisperer (39:44) 22:15 Oprah 23:00 Grey’s Anatomy (31:36) 23:45 The Tudors (2:10) 00:40 Women’s Murder Club (8:13) 01:25 Moonlight (12:16) 02:10 Crossing Jordan (7:21) 02:55 The Closer (3:15) 03:40 Beyond Re-Animator Hörkuspennandi tryllir um brjálaðan vísinda- mann sem endar í rammgirtu fangelsi og fer í samstarf með fangelsisstjóranum með það að leiðarljósi að vekja hina liðnu til lífs. 05:15 The Simpsons (7:25) Áttunda þáttaröðin um Simpsonfjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika þeirra. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 10:00 Beauty Shop 12:00 Employee of the Month 14:00 Field of Dreams 16:00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 18:00 Beauty Shop 20:00 Employee of the Month 22:00 Primal Fear 00:10 Die Hard 02:20 Waiting 04:00 Primal Fear 18:00 Premier League World 2008/09 18:30 PL Classic Matches 19:00 Coca Cola mörkin 19:30 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:00 PL Classic Matches 20:30 Bestu leikirnir 20:30 Masters Football SKJáREINNSJÓNVARPIð STöð 2 STöð 2 SPORT STöð 2 BÍÓ STöð 2 SPORT 2 STöð 2 EXTRA Charlie Edwards stjórnar hótelinu með harðri hendi Edwards sér til þess að starfsfólkið á Hótel Babýlon sé með hundrað prósent metnað í starfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.