Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2008, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2008, Síða 32
n Ofurbloggarinn landskunni Stefán Friðrik Stefánsson hefur sagt skilið við Moggabloggið eft- ir að hafa bloggað af ótrúlegum krafti þar í tvö ár. Stefán Friðrik hefur ráðið sig til starfa á vefmiðl- inum Eyjunni, undir ritstjórn Hallgríms Thorsteinsson. Að- dáendur Stefáns þurfa ekki að ör- vænta því hann segist væntanlega taka upp þráðinn að nýju á Eyjunni eftir smápásu. Ljóst er að skarð er fyrir skildi á Moggablogginu, enda hef- ur Stefán verið einn ötulasti bloggar- inn á þeim bænum. Ef ég væri orðinn lítil fluga! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 5:14 sólsetur 21:49 Hrekkur með sogröri endaði í lögreglubíl: Kærður fyrir að Kitla löggu Geir Sigurður Gíslason, 17 ára gamall Hafnfirðingur, á von á kæru frá lögreglumanni sem hann kitlaði með sogröri á meðan hann valdi sér græn- meti á Subway-samloku á bensínstöð N1 við Hringbraut. „Ég var þarna með vinum mínum sem voru að borða Subway um klukk- an eitt eftir miðnætti á fimmtudaginn. Þar var lögreglumaður að kaupa sér Subway. Ég var búinn að setja saman sjö sogrör og datt í hug að grínast fyr- ir vinkonu mína sem var að afgreiða lögguna með því að kitla hann í eyrað með rörinu. Ég var í nokkurri fjarlægð og kom lauflétt við eyrað á honum. Hann bandaði frá sér eins og hann væri að slá burt flugu en þegar hann sneri sér við sá hann mig með rörið. Þá kom hann til mín, tók af mér rörið, braut það saman og bað um skilríki.“ Geir var svo færður í lögreglubíl þar sem lögreglumaðurinn tjáði hon- um að hann hygðist kæra hann fyr- ir áreiti. „Síðan hringdi hann í móð- ur mína og sagði henni það sama. Ég margbað hann auðmjúklega afsök- unar en hann sagði að þetta yrði ekki fyrirgefið. Ég var keyrandi og bláedrú,“ segir Geir sem þótti gríninu tekið full- alvarlega. „Ég spurði svo hvernig svona sekt virkaði og hann sagði að þetta myndi kosta mig nokkra þúsundkalla. Hann bætti síðan við að ég gæti ábyggilega borgað þetta fyrst ég hegðaði mér svona. Ég sagði þá að þótt ég væri húmoristi þýddi það ekki að ég væri ríkur. Þá sagði hann mér að fara út úr bílnum,“ segir Geir, sem hyggst ekki bregðast við yfirvofandi kæru og hefur ekki leitað til lögfræðings. „Mamma sagði mér bara að bíða eftir bréfinu og ég geri það bara.“ toti@dv.is Stebbi á eyjuna barnið hanS bubba n Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og eiginkona hans Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eiga von á barni á útmánuðum næsta árs. Greint er frá þessu í Séð og heyrt sem dreift er í verslan- ir á morgun. Í blaðinu er ítarlega fjallað um þungunina. Bubbi og Hrafnhildur gengu í hjónaband í vor og hafa sest að í nýju og glæsilegu húsi við Meðalfellsvatn. Þar býr í grennd Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og Stuðmaður, ásamt eiginkonu sinni, Birnu Rún Gísladóttur, en þau hjón eiga sammerkt með Bubba og Hrafnhildi að aldursmunur er nokkur, körl- unum í óhag. Einnig eiga bæði pörin sam- eiginlegt að fjölga mann- kyninu. skýin hrannast brátt upp Eftir sólríka viku eru skýin nú byrjuð að taka sér stöðu yfir land- inu fyrir yfirvofandi rigningar- helgi. Enn sést til sólar í dag og víðast hvar einnig á morgun. Á föstudag verður skýjað yfir öllu landinu og skúrir suðvestanlands. Helgin verður blaut, en í því tilliti gæti Norðausturland reynst ferða- löngum vin í eyðimörkinni. fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. höfn reykjavík egilsstaðir ísafjörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir húsavík keflavík mið fim fös lau hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu berlín hiti á bilinu palma mið fim fös lau hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu barselóna hiti á bilinu MiamiVe ðr ið ú ti í he iM i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs 16/19 15/18 14/19 16/19 15/17 13/19 10/17 12/17 14/20 14/17 13/19 14/16 17/19 17/18 15/18 15/16 12/18 9/20 10/20 12/20 14/22 15/20 15/21 17/20 16/23 15/23 14/19 12/22 22/26 22/26 23/26 25/26 23/28 18/28 20/29 24/30 22/23 22/24 22/24 22/24 22/30 21/33 17/28 17/30 15/17 12/19 11/19 15/20 13/20 10/19 12/21 15/19 19/40 20/41 23/41 17/34 24/28 25/29 25/29 23/27 15/29 11/31 10/27 11/26 22/27 21/28 21/23 17/25 24/35 25/33 25/34 26/33 2-3 3-6 4-8 6-5 11/12 10/13 11/13 12/15 3-4 7-5 8-5 6-3 11/12 11/13 11/13 12/14 2-4 6-5 7-5 4-2 10/12 11/13 11/13 11/14 2-7 6-9 5-7 3-4 9/11 10/11 11 11/14 3-7 7-10 6-8 4-2 9/12 8/13 11/14 8/14 1-3 4-6 3-4 2-1 10/12 9/13 11/14 10/14 2-3 3-6 3-6 3 9/13 9/15 11/16 10/16 2-4 4-6 5-6 3-6 5/13 8/15 8/15 9/12 1-3 3-6 3-5 2-4 9/13 9/14 10/13 9/13 1-2 2-3 5-4 3 9/13 9/12 11/13 10/13 6-5 9-12 15-17 20-15 11 10/12 10/12 11/12 2-3 3-6 5-7 4 8/12 8/12 9/13 8/15 2-3 4-8 7-8 6-5 9/13 8/12 11/13 9/15 3-4 5-9 9-12 11-9 10/12 10/13 10/13 11/15 13 2 5 6 5 6 10 4 4 3 4 13 13 12 14 14 12 13 12 13 Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Ertu að flytja, láttu fagmenn sjá um verkið fyrir þig Örugg og trygg þjónusta Prakkarinn með rörið Ætlaði að gleðja vinkonu sína með því að kitla löggu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.