Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Side 6
4
13A.Mál við almenna og sérstaka undirréttardómstóla 1969-71, eftir tegund o.fl. A. Allt
landið/civil cases in ordinary and special courts of first instance.classifiedby type etc.
A. Iceland.................................................................................
13B . Mál við almenna og sérstaka undirréttardómstóla 1969-71, eftir tegund o. fl. B.
Reykjavík/civil cases in ordinary and special courts of first instance, classified by type
etc. B. Reykjavik..........................................................................
14. Bamsfaðernismál 1969-71/paternity cases 1969-71 .....................................
15. Fógeta-, skipta-, uppboðsmál o. fl. 1969-71, eftir tegund o. fl. / cases in connection
with sheriff's acts, administrations, auctions, etc., by type etc.,..................
16. Sáttamál 1969-71, eftir umdæmum o. fl./cases before the conciliation boards 1969-71,
by outcome etc.......................................................................
17. Lögreglusektir 1969-71, eftir umdæmum, tegund brots o. fl./finesimposedbythepolice
1969-71, by jurisdictions, type of offence etc.......................................
18. Þinglýsing veðbréfa og annarra geminga 1969-71, eftir umdæmum o. fl./registration of
mortgages and other aeeds 1969-71, by jurisdictions etc..............................
19. Ýmsar réttargerðir o.fl. 1969-71, eftir umdæmum/various judicial acts etc. 1969-71,
by jurisdictions ....................................................................
Bls.
32
34
36
36
38
39
40
42
Flokkunarskrá afbrota f dómsmálaskýrslum/classification of offences in the present publi-
cation................................................................................. 46
FORMÁLl/PREFACE.
Dómsmálaskýrslur 1969-71, er hér birtast, eru í sama formi ogDómsmálaskýrslurl966-68(hag-
skýrsluhefti nr. II, 54). Eina teljandi breytingin er í töflu 18 (um þinglýsingar veðbréfa o. fl.), pai
sem felldar hafa verið niður verðmætistölur fyrir þinglesin "önnur skjöl" og fyrir aflýst veðíjref -
hvort tveggja haldlausar upplýsingar. yiðbót er það frá þvi, sem er í Dómsmalaskýrslum 1966-68,
að aftast í þessu hefti er birt^flokkun sú á afbrotum, sem notuð er við úrvinnsluna, og fylgja enskar
þýðingar. Þessi flokkunarskrá kemur að visu fram í töflum nr. 1 og 9, en ekki allir liðir hennar, og
þotti því rétt að birta hana í heilu lagi.
Engar^breytingar hafa orðið á heimildargögnum Dómsmálaskýrslna. Um þau vfsast til inn-
gangsins hér á eftir.
Upplýsingar rits þessa um einkamál o. fl. eru allýtarlegaj og væntanlega fullnægjandi til sinna
nota, enda byggjast þær á skýrslum, sem embættin letu í te á þar til gerðum eyðublöðum Hagstof-
unnar. Sama verður ekki sagt um töflur þær um opinber mál, sem hér birtast. Þær eruað öllu leyti
byggðar á efnivið, sem^liggur fyrir og er auðveldlega tiltækur hjá embættunum.enda er af ýmsum
ástæðum talið rétt að láta þar við sitja eins og sakir standa. Af þessari ástæðu vantar t.d. alveg í
þetta rit upplýsingar um framkvæmd refsidóma, fangelsismál og um afbrotamenn sem slfka , þará
meðal um endurtekin afbrot.
Rit þetta er "sett" á Hagstofunni, þ. e. handrit jjess eru vélrituð þar f ritvélmeð sérstöku letur-
borði. Skilar Hagstofan uppsettum^örkum til Prentþjónustunnar h. f., sem tekur þær á filmu með
10% smækkun, og færir þær sfðan á offset-plötur. Ljósprentun fer að þessu loknu fram f Prentsmiðj-
unni Eddu h. f., og hún annast einnig heftingu ritsins. DÓmsmálaskýrslur 1969-71 er annað ritið
í Hagskýrslum fslands, sem framleitt er á þennan hátt.en fleiri munu koma á eftir. Ljóst er, að
þessi semingarmáti stendur prentsmiðjusetninsu að baki að þvf er varðar gæði prentflatar, en sá
okosmr skiptir að dómi Hagstofunnar litlu mali samanborið við margt, sem vinnst með þessari
breytingu.
Þena rit er fyrr á ferð en Dómsmálaskýrslur 1966-68 voru, en samt mjög sfðbúið. Stefnt er að
þvf að flýta útkomu næstu Dómsmálaskýrslna, fyrir árin 1972-74, svo, að viðunandi geti talist.
Upplag þessa heftis er 750 og verð 220 kr. eintakið.
Hagstofa fslands, í janúar 1975
Klemens Tryggvason