Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Qupperneq 12
10
eða landamerkjamál. Þá eru tæplega 100 barnsfaðernismál og loks um 200 fógetamál og um 90
sérstök mál, sem rísa aðallega meðan á uppboðs- eða skiptameðferð stendur.
f töflu 13 eru ýmsar sundurgreiningar a málum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (f
Revkjavfk bæjarþingijj svo og sjó-og verslunardómi og landamerkjadómi. Samkvæmt töflu 13
fækkar afgreiddum málum verulega a árunum 1969-71, bæði í Reykjavík og á öllu landinu.eða um
28%, en mestöll fækkunin verður milli áranna 1969 og 1970. Engin einhlít skýring verður gefin á
þessari fækkun, en ekki er fjarri lagi að álykta, að hun stafi að verulegu leyti af batnandi afkomu
og greiðsluþoli einstaklinga og fyrirtækja a þessum árum, enda verður svo til öllfækkunin áskulda-
og víxilmálum.
Af töflu 13 má ráða, að af málum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi(í Reykjavík bæj-
arþingi) voru vfxilmál langflest eða yfir 11 þúsund, en þar næst skuldamál, tæplega 5 þúsund.
Aðrartegundir mála voru langt undir þúsundi hver. Svipuð voru hlutföllin í Reykjavik einni. Af sjó-
og verslunardómsmálum og landamerkjamálum á öllu landinu var mestum verslunarmál rúmlega 5
hundruð, og kaup- og kjaramál, um 2 hundruð. Aðrar tegundir mála voru langtum færri. Það mun
stundum matsatriði, nverrar tegundar dómsmál er, þegar • jreim skal skipa í flokka.einsog dálka-
fyrirsagnir í töflu 13 sjegja til um. Nokkrum sinnum hafa skýrslugefendur merkt við __ tvær tegundir
mála, sem hafa þá þótt jafn gildar. Yfirleitt var hér um að ræða skulda- og skaðabótamál eða
víxil- og tékkamál. í úrvinnslu var málum þessum raðað á þá tegund, sem fyrr er tilgreind á eyðu-
blaði því, sem notað er, og gildir sú röð einnig í töflu 13. Tæplega 3/4 mála fyrir reglulegu dóm-
þingi og aukadómþingi (í Reykjavík bæjarþingi) á öllu landinu voru dæmd að kröfu stefnanda að
öUu eða nokkru leyti, satt var gerð f 1/7 mála, en 1/12 mála hafinn. A_ðrar afgreiðslur, svo _sem
frávísun og sýkna, voru mun fátíðari. Af málum fyrir sjó- og verslunardómi og landamerkjamálum
voru tæplega 2/3 dæm<3 að kröfu steýnanda að öllu eða nokkru leyti, en sáttir og hafin^mál hvor
um sig tæplega 1/6 málanna. Af málum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (í Reykjavík
bæjarþingi) voru 83% afgreidd á skemmri tfma en mánuði (þ. e. frá þingfestingu til málalykta), 6%
á 1-3 manuðum,_ en afgangurinn dróst allt upp yfir 5 ár. Afgreiðsla rúmlega 800 mála tok lengri
tíma en 1 ár. Mál fyrir sjo- og verslunardómi og landamerkjamál voru til jafnaðartalsvert lengur á
leiðinni. - Málskostnaður er lagður á stefnda í yfir 80% allra tilvika, þegar um mál fyrir reglu-
legu dómþmgi og aukadómþingi (í Reykjavík bæjarþingi) er að ræða, en í tæplega 80% af sjó- og
verslunard0msmalum_o.fi. í öðrum tilvikum er málskostnaður oftast felldur niður, en stundum 5°
lagður á stefnanda sjálfan. Samkvæmt skýrslunum hefur dómsmálaráðuneyti veitt gjafsókn xörfáum
malum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (í Reykjavík bæjarþingi),og sama á við um mál
fyrir sjó- og verslunardómi o. fl. Gagnaöflun á siðara stigi máls kemur lika aðeins fyrir í sárafáum
tilfellum. Flutningur mála fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (f Reykjavik bæjarþingi) var
munnlegur í 10%tilvika_, en skriflegur í 90%, og þá oftast vegna þess að stefndi sótti ekki þing.
Fyrir sjo- og verslunardómi og í landamerkjamalum voru 41% mala flutt munnlega, en 59% skrif-
lega, þar af 57%vegna þess að stefndi sótti ekki þing. 5, 7%mála fyrir reglulegu dómþingi og
aukadomþingi (f Reykjavík bæjarþingi) voru annaðhvort þannig vaxin, að ekki var gerð krafa _um,
að stefndi væri dæmdur til að greiða einhverja tiltekna fjárhæð, eða fjárhæð dómkröfu var ótil-
greind. 20, 6% mála var með dómkröfu undir 5 þúsund krónum, 46,1°Io með dómkröfu yfir 5 til 24
þúsund, en rúmlega fjórðungur þar fyrir ofan, þar af 1, l%_með hálfa milljón króna eða meira. Af
málum fyrir sjó-_og verslunardómi o. fl. voru tæp 9% án dómkröfu, eða hun ótilgreind, en að öðru
leyti voru þau m_ál með hlutfallslega hærri dómkröfur en þau fyrr töldu. T. d. voru 18% sjó- og
vejslunardomsmála með kröfu upp a 100 þúsund krónur eða meira, en aðeins 6% hinna fyrr töldu
mála. Fjárhaeð dómkrafna var við úrvinnslu skýrslna á Hagstofu ekki lögð saman, en með þvf að
ganga_ út frá ákveðnum miðtölum í hverjum domkröfuflokKi f töflu 13 má reikna út heildarupphæð-
ina, án þess að verulegu eigi að skeika frá réttu. Niðurstöður em þær, að á öllu landinu hafi verið
gerðar dómkröfur í malum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (í Reykjavík bæjarþingi) að
upphæð samtals 960 milljónir króna eða að meðaltali 56 þús. kr. á hvert mal, sem gerð var dóm-
krafa í. f Reykjavík einni nemur heildarupphæðin 767 millj. kr. eða 54 þús._kr. á mal. Fyrir sjó-
og verslunardómi nemur þetta á öllu landinu um 128_milljonum króna eða rúmlega 158 þús. kr. á
mál. í Reykjavík einni alls 103 millj. kr. eða 181 þús. kr. á mál. Mál þannig vaxin, að krafa er
tilgreind í erlendum gjaldeyri, eru innifalin í töflu 13, og er kröfuupjxhæð umreiknuð í fslenskar
kronur í samræmi við gengi þess ars, er málið er afgreitt. Þessum malum hafði fjölgað mjög á ár-
unum 1966-1968 (sjá bls. 12 í Dómsmálaskvrslum 1966-68),_en á ámnum 1969-71 fækkaði þeim
hins vegar aftur stórlega. Til dæmis má nefna, að í Reykjavík voru skuldamál með fjárkröfu í er-
lendum gjaldeyri 263 arið 1969 (um 15% allra skuldamala í Reykjavík það ár), en aðeins 30 árið
1971 (urn 3%þ Þykir því ekki ástæða til að gera hér sams konar grein fyrir þessum málum og gert
var í Dómsmálaskýrslum 1966-68.
í töflu 14 greinir bamsfaðemismál. Þau eru einkaréttarlegs eðlis og því höfð með einkamál-
um í Dómsmálaskýrslum. Engu að síður em þau rekin að hætti opinberra mála og koma ÍReykja-
vík fyrir Sakadóm en ekki borgardómara. Bamsfaðernismálum ferheldurfækkandi a tímabilinu. Af
alls 95 málum takast særtir í 35 málum, en 17 eru hafin án dóms, 1 sýknudómur er kveðinn upp,
faðemi dæmt í 16 tilvikum, en tveir eða fleiri dæmdir meðlagsskyldir í 2 málum. f 24 málum em
úrslit látin velta á fyllingareiði. Helmingur málanna er afgreiddur á skemmri tíma en 6 mánuðum.
Þá er og upqlýst um málskostnað og rannsókn á blóðflokkum. 8 mál til vefengingar á faðemi vom
afgreidd á tímabilinu, 7_þeirra í Reykjavík. Þau ern ekki talin með í töflunni um bamsfaðemismál
(það var hins vegar gert íhliðstæðri töflu í Dómsmálaskýrslum 1966-68), en nánari grein er gerð
fyrir þeim og afdrifum þeirra neðanmáls við töflu 14. Svokölluð_"vl-mál" vegna faðemis bama,
sem kennd eru vamarliðsmönnum, eru meðtalin í bamfaðemismálum, enda þótt þau séu nokkuð
sérstæð að efni og meðferð.