Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 14

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 14
12* Iðnaðarskýrslur 1960 31 311 312 319 33 332 333 334 339 35-6 350-60 37 370 38 381 Kemískur iðnaður. Framleiðsla kemískra undirstöðuefna. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, ammoníaks, acetylengass, súr- efnis og kalks. Aths.: Samkvœmt ISIC œtti að telja flugeldagerð hér, en hún er talin með ýmsum iðnaði í grein nr. 399c. Framleiðsla jurta- og dýraolíu og feiti og tengdra afurða. a-d. Mjöl- og lýsisvinnsla (þ. á m. hvalvinnsla). Lifrarbræðsla, öll mjöl- og lýsisvinnsla úr fiski, hvalskurður og hvalbræðsla, lýsisherzla og soðkjarnaframleiðsla. Önnur kemísk framleiðsla. a. Snyrti- og hreinlætisvöruframleiðsla o. fl. Snyrti- og hreinlætisvöruframleiðsla o. fl., svo sem framleiðsla sápu, þvottaefnis, klórvatns, bóns, kerta, hreinsunarefna, júg- ursmyrsla, rafgeymasýru, hárvatna, andlitskrems, sólarolíu o. fl. Aths.: Framleiðsla lyfjagerða á lyfjum o. fl. er ekki meðtalin og er það frá- vik frá ISIC. Hárvatnagerð er talin í grein nr. 211 árið 1959, sbr. athuga- semd við þá grein. b. Málningar- og lakkgerð. Framleiðsla á málningu, lökkum, lími og kítti. Aths.: Þessi grein samsvarar grein nr. 313 samkvæmt ISIC í þeirri mynd, sem sú flokkun er núna, en var áður hluti af grein nr. 319. Hér er greinin látin halda sínu gamla númeri, sem notað hefur verið í fyrri iðnaðarskýrslum. Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður. Gleriðnaður. Glerslípun, speglagerð, líming á tvöföldu gleri. Aths.: Fjölgun vinnuvikna í þessari grein síðustu árin byggist á aukinni fram- leiðslu tvöfalds glers. Hin háa tala 1955 byggist á tilraun, sem gerð var með glerframleiðslu í Reykjavík (sjá töflu nr. I). Leirsmíði og postulínsiðnaður. Sementsframleiðsla. Annar steinefnaiðnaður. Steinsteypuframleiðsla steypustöðva, fínpússningargerð, stein- ullarframleiðsla, pípugerð, vikurplötugerð, framleiðsla steyptra hleðslusteina, hellugerð, framleiðsla steinstólpa, steinsúlna, stein- bita, gluggapósta úr steinsteypu og annarra steinsteypuvara, malar- og sandnám. Aths.: Malar- og sandnám var áður flokkað með námuvinnslu samkvæmt ISIC, og í vinnuvikuyfirlitum skýrslunnar er sú starfsemi aðeins talin með árin 1951—- 1959 (sbr. töflu I). Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð. Öll málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð, og viðgerðir (stálhúsgagnagerð þó talin í grein nr. 250-60), t. d. öll venjuleg starfsemi í járnsmiðjum, vélsmiðjum, málmsteypum, blikksmiðjum, enn fremur ofnasmíði, stálvaskasmíði, málmhúðun, stáltunnugerð, viðgerðarvinna ýmiss konar o. fl. Smíði og viðgerðir rafmagnstækja. Smíði rafmagnstækja, t. d. eldavéla, ofna, ísskápa, þvottavéla, lampa o. fl., viðgerðir rafmagnstækja, rafmótoraframleiðsla, raf- geymaframleiðsla, radíóviðgerðir, o. fl. Smíði og viðgerðir flutningstækja. Skipasmíði og viðgerðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.