Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1900, Blaðsíða 124
122
Eins og áður er tekið fram, veröur aö œtla dagsláttutalan 1885 sje oflág. Væri hún
rjett hefön túnin á íslandi stækkaö síöan um 23000 dagsláttur eöa 2/5 af Þvl’ sem Þau v°ru
þá. Sje meðaltalið 1891—95 lagt til grundvallar iiafa túnin samt vaxið um 16000 dagslátt-
ur, eða um helming af því sem þau voru þá.
Túnin voru 1896 ............................................... 2.68 □ mílur
— 1897 .............................................. 2.88 □ ---------
— 1898 ............................................. 2.96 □ -------
— 1899 .............................................. 3.06 □ ---------
Um kálgarða hafa skvrslur verið til síðan um aldamót. Frá 1804—49 ná þær þó
aðeins til tölu kálgarða, en segja ekkert um flatarmái þeirra. Talan á þeim er nú eins kou-
ar hagfræðislegar fornmenjar og er því lialdið hjer.
Tala þeirra var:
1804 ............................. 293
1821—30 meðaltal ................. 2751
1840—45 ....................... 3697
1849 5042
1858—59 .................. 7129
1861—69 meðaltal ......... 5449
1871—75 4225
1876—80 4154
Talan s/nir mikla framför frá aldamótunum til 1859, en apturför eptir það og til 1880.
Ef kálgarðar eru mældir í ferhyrningsföðmum, þá sjest að apturför er nokkur frá
1859 og þangað til 1875. Eptir 1875 byrja þeir að vaxa aptur. 1886—90 eru þeir komnir
upp í það sama aptnr, sem þeir voru 1859, og vaxa svo cptir það. J7ú eru þeir tvöfalt
meira flatarmál en 1859.
Kálgarðar voru eptir skyrslunum:
1858—59 366 þús. □ faðm. 1896
1861—69 meðaltal 304 — — — 1897
1871—80 259 — — — 1898
1981—90 361 1899
1891—05 469 — — —
Kálgarðar hafa þannig verið 4 síðustu árin:
1896 .....................................
1897 .......................................
1898 .....................................
1899 .......................................
622 þús. □ faðra.
672 — — —
696 — — —
716 — — —
0.038 □ mílur
...... 0.042 ---------
... 0.043 --------
...... 0.045 ---------
Flæðiengi hefur verið áætlað að mundi vera 5000 engjadagsláttur hver á 1600 □
faðma.
Allt rœktað land (þó ekki skógar) hefir verið 1899:
Tún................................................................. 3.060 □ mílur
Kálgarðar ..................................................... 0.045 □ —
Flæðiengjar og áveitt laud ....................................... 0.500 □ —
3.6 □ mílur
Jarðabœtur.
Fjögur undanfarin ár hafa verið prentaðar bæði skyrslur hreppstjóra um jarðabætur,
og skyrslur búnaðarfjelaganna. Við það verða sömu Rkyrslurnar stundum tvíprentaðar, en
þab verður ekki hjá því komist. Skvrslur hreppstjóra eiga að ná yfir allar jarðabætur, sem
gjörðar eru á öllu landinu, en hinar ná að eins yfir þær jarðabætur, sem eru unnar í bún-
aðarfjelögunum. Hreppstjóra skyrslurnar 1899 ná yfir fardagaárið 1898—99, hinar yfir
jarðabæturnar almanaks-árið 1899, þær gætu því, þó hvorutveggju væru alveg rjettar, og