Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Side 194

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Side 194
402 Athugasemdir. Það hefir lifnað töluvert yfir fiskiveiðum á opnura bátum þetta ár. I öllum lands- fjórðungum er fiskaflinu meiri en fyrirfarandi ar, en langmest liefir liann þó aukizt í Vestur- amtinu. Bátum hefir fjölgað að mun, nema tveggja manua förum, þeim hefir fœkkað á land- inu í heild sinni. I Vesturamtinu hefur fjólgað bátum af öllum stærðum. Það væri fróðlegt að sjá á skyrslunum, hve iangan tím» ársins róið er á hverjum stað og hve margir menn róa. Þá gæti komið til tals samanburður á þilskipayeiðum og veiðum á opnum bátum. Síldveiði hefur aukizt stórkostlega. Arið 1898 veiddust nær 12000 tunnur og 1899 um 4000 tnr. en árið 1900 hartnær 23000 tnr. Síldveiði er mun almennari en áður, sem mun eiga örsök sína í því, að angu manna eru nú opin orðin fyrir þvi', hve mikla þyðingu síld getur liaft fyrir fiskveiði í lieild sinni, þar sem hún er hin bezta beita. Jafnframt því að loggja meiri stund á síldveiði, hafa menn allvíða reist íshús til þess að geyma síldina ó- skemmda og stuðlar það mikið að því, að fiskiveiðar eru ekki eius stopular eins og áður fyr. Laxveiði fer sífelt fram. Hefir á síðustu árunt vaxið um helming árlega. Nær7000 laxar veiddir árið 1900. Gefur sú veiðt mikinn arð, og óskandi að veiði þessi vaxi fremur en ryrni eptirleiðis, en til þess að góðar vonir geti verið um það, verða menn að veita selnum alvarlegar árásir. Hann mun vera duglegasti laxveiðaudi m og nær sjer í fleiri laxa en allir landsmenn gjöra til samans. En því miður .er ekki gengið nógu rösklega að selveiðum. Það er eina veiðin, sem stendur í stað í landinu; öll önnur veiði fer vaxandi. En selurinn ætti að gjöreyðast sem fyrst, að flestra áliti, nema þeirra fáu, sem eiga selalagnir. Lifur er hirt heldur betur þetta ár en hin næstu á undan og ber það vott um vax- •xndi hirðusemi og er það góðs viti. Dóntekja hefur aukizt í flestum sýslum landsins. I sumum jafnvel að mun og er það gleðilegt, því dúntekja er einhver hin allra beztu hlunnindi. Sú fyrirhöfn, sem menn gjöra sjer til þess að koma æðarvarpi á hjá sjer eða efla það sem tif er, borgar sig betur en flest annað. Það er nú í fyrsta sinn að æðarvarps er getið í Yestmannaeyjum. Nú er þar 1 pd. og er það auðvitað ekki mikið, en »mjór er mikils vísir« og vel má vera, ef ástundun er með, að æðarvarp geti orðið verulepf tekjugrein fyrir eyjarnar. Annars eru líkur til, að dúntekja aukist yfirleitt, þar seiu menn eru almennt faruir aö sjá, hve þýðingarmikið það er orr má gjöra ráð fyrir, að menn hætti innan skamms að eta fuglinn áður en hann er kominn úr egginu. En jafnjramt þyrfti að fækka duglega vörgum, sem eyða æðarfugli, ekki sízt mannýörgum, sem sumstaðar eru einna skaðlegastir, þar eð þeir ekki að eins fækka fuglinum, heldur og fæla hann burt með skotum. Fuglveiði hefir aiKkizt að mun og dregur sú veiði suma landsmenn drjúgum. Eink- um má benda á, að Drangey í Skagafirði hefur þótt góður bjargræðisgripur fyrir Skagfirðinga. Árið 1900 hafa þeir veitt liðug 80 þúsund svartfugla, og mun mest af þeim afla vera frá Drangey. Kemur þá í ljós, að meir en •/g hlutar alls svartfuglaafla á landinu er í þessari einu eyju.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.