Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 64
62
Y f i r 1 i t
yfir búnaðarskýrslurnar 1902, nieð liliðsión af skýrsluuuni
frá búnaðarfjelögunuin of>- af fyrri árum.
Um áreiöanleik sk/rslnanna er ekkert nytt að segja, franital, sem skattar og opin-
ber litgjölrl ern bygð á er alstaðar heldnr lágt. Framtal á jarðarafnrðnm var mjög ófnll-
komið í fyrstn, en liefnr lagast mjög mikið, næstnm þvi meir, sem skyrslurnar hafa verið
heimtar optar, en þó er því framtali mikið ábótavant. Um jarðabætur verður það að segja, að
skýrsluruar frá búnaðarfjelögunum hljóta að vera rjettar, því jarðabætur þeirra eru teknar
út af mönnum, sem til þess eru settir, en jarðabótarskýrslur hreppstjóra geta verið töluvert
ónákvæmar.
Skýrsluruar 1902 eru svo teknai eptir liðum, eins og áður befnr verið gjört.
1. T a 1 a f r a m t e 1 j e n d a o g b ý 1 a hefur verið síðustu árin.
1895 9857 framteljendur 6886
1896—1900 meðaltal 10285 6839
1901 10077 6796
1902 9978 6684
Tala framteljanda var hæst. 1897 og var þá 10433 manns, en befnr lrekkað um 455 manns
eptir það, eða um 91 framteljanda á ári. Þeim, sem eiga lifandi tíundarbæran pening hefur
fækkað, en þó það sannar ekki, að velmegun almennings hafi hnignað, því líklega hefur inni-
eign í sparisjóðum vaxið, setn því svarar eða meira sum árin. Eins er það víst, að stærri
eignirnar, kaupstaðarhús og þilskip hafa vaxið mikið á sama tíma.
Tala býla fer allt af ntinkandi,. og hefur færst niður um 202 býli á 7 árum. —
Býlunum eða sveitaheimihnium fækkar um 28 á ári liverju, sem sjálfsagt er ískyggilegt, og
sýnir hver þungi hvílir á búnaðinum á landinu. Frá 1901 til 1902 lækkar tala þeirra um
112. Þó býlatalan frá 1900 til 1901 hækkaði utn 64 heimili, ]tá hefur sú fjölgun horfið aptur
og nteira en það. 1902 hefðu margar jarðir átt að fara í eyði eptir því, og hafti ltklega gjört
það, og ætti þtið að sjást á fjölda eyðihundraðanna.
2. F a s t e i g n a r h u n dr u ð á öllu landinu votu eptir jarðamatinu, og eptir nýja
matinti í Skaptafells- og Rangárvallasýslu ................................ S6.189.3 hndr.
1902 var búið á................. ........................................ 85.537.7 —
I eyði voru eptir skýrslunum 1902 ...................................... 651.6 —
Jarðarhundruð í eyði voru aunars :
1895 ..................... 315.9 littdr. 1901 ................... 637.9 itndr.
1896—1900 nieðaltal ... 318.8 — 1902 .................... 651.6 —
Eptir 1900 eru helmingi fleiri jarðarhundruð í eyði, en fyrir það ár. — Ástandið, sem er í
raun og verit, liggur þó dttlið fyrir þá sök, að jörð er ekki talin vera í eyði eptir skattalög-
unnni nenta hún sje óbj’ggð (ekki búið á henni) og óuotnð, en eyðijarðir ern jafnaðarlega
lagðar undir aðrar jarðir, og notaðar frá þeim. Af skýrslunum sjest því eiginlega ekki hve
margar jarðir eru í eyði. Svo sxútist sent heimilunum sent stunda landbúnað hafi fækkað
meira en 100 1901—’02.